Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 63

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 63
Ö2 svo aö oröi um þetta í Manntali á ís- landi 1910, bls. VI.: „Minni gamalla manna á íslandi var ákaflega bágljor- iö á fyrri öldum. Þeir mundu yfir- leitt aldrei neitt frá neinu ári, nema því síðasta. Síöasti veturinn var æfin- lega haröasti og versti veturinn sem þeir muna. Öll önnur harðindi eru hálfgleymd eöa fallin í hálfgert dá i minni manna.“ — Mjer finst rnikiö liæft i þessu. Austfjarðaannáll segir, aö vetur- inn 1279 væri svo harður, að sjóinn kringum alt ísland lagði, svo fara mátti meö eykjum margar milur sjávar á helluís. Slíkan frosta- og haröindavetur mundi þá eriginn, því „fætur frusu undan fullfeitum sauö- um og hrossum." Látum þetta hafa fult gildi. Ellefu árum siöar (1291) kom svo mikill snjóa- og frostavetur, að eng- inn mundi þvilíkan. Er þó eigi getið um venju fremur frosinn sjó. Tuttugu og tveimur vetrum síðar (1313) kom svo harður vetur, að enginn miindi þvílíkan. „Þá frusu fætur undan sauðum og hrossum fullfeitum". Nú var veturinn 1279 gleymdur. Svo kom harður vetur 1348, að „elstu menn mundu engan þvilikan“. Þeir menn, sem voru 15 vetra 1279, hafa þá (1348) verið 84 ára. Vafa- lnust allmargir þá á landinu svo gamlir menn. Slæmur hefur þessi síöasti vetur hlotið að vera, úr þvi aö hinir þrír voru betri. „Lengi getur vont versnaö". — En lýsingin á veör- áttufarinu bendir þó alls eigi á það. Ef jafnsatt er sagt um þá alla, hefur fyrsti veturinn (1279) verið þeirra harðastur. Höldum enn áfram. Þrír vetrar komu í röð allir jafnharðir (1371, 72 og 73) og mundu engir menn aðra þrjá vetur þeim jafnharöa. Tveim- ur árum síðar (1375) kom svo harö- ur vetur, að enginn mundi þvílíkan. „Þá var allur jDeningur að þrotum kominn á þorra!“ Næsti vetur (1376) var svo harður, að enginn mundi því- líkan! Og veturinni377 var svo harð- ur, að „allur fjenaður var að þrot- um kominn á þorra!“ — Hvorki þarf djúpt eða langt að grafa til þess að finna hjer öfgarnar. 3. S j ö á r a harðindi. í bón- aibrjefi frá Alþingi 1631 móti „kaujD- höndlunartextanum“, segja lögrjettu- menn, að gengið hafi yfir ísland sjö ára harðindi frá 1624—1631. — En hvernig voru þessi sjö ár? Þaö má fá vissu um þau. Veturinn 1624 var mjög haröur frá veturnóttum til jóla. Á þessum harð- indakafla segir Björn á Skarðsá, aö „fjelli nær allur útigangspeningur, sem ekki hafði hey.“— Bændur þoldu ekki 9 vikna skorpu eftir marga góða undangengna vetra (1618, 19, 20, 22 og 23) og meðal sumur. Eftir nýjár 1624 kom sá blíðuvetur, að fuglar urþu eggjum á góu og sóley var út- Sprungin i Skagafirði fyrir sumar- mál. Vorið var gott og grasár sæmi- legt, en víða slæm nýting á heyjum. Veturinn 1625 var all|)ungur, vor- ið kalt en grasvöxtur þó bærilegur. Þennan vetur „fjell allur peningur manna, sem ekki hafði hey.“ — Vet- urinn áður fjell nálega alt, en hve mikið gat þann vetur fallið ? Hví voru bændur heylausir, eftir allgott sumar, úr því útigangspeningur fjell svo þennan 9 vikna vetur? Veturinn 1626 var meðalvetur aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.