Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 65

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 65
Ó4 engin hús ætluS. Aldrei gátu bændur lært neitt af harSinda- og horfellisár- unum. Þegar skepnurnar fækkuðu, ljetu menn sig alment litlu skifta, hvort þaö sem eftir lifSi var vel trygt meS heyjum fyrir næsta vetur. Þetta sjest af því, aS skepnufellir verSur ár eftir ár þótt vetrar sjeu eigi mjög harSir og grasár og nýting ljærileg. Breyta vildu fáir út af þess- ari gömlu venju, aS hafa aS eins hús og hey handa nautgripum, lömburn og reiShestum. Jeg get ekki felt undan aS minnast a þaS, sem Páll Vídalín segir i rit- gerS um ViSreisn íslands 1695: „Menn lieyrSu (1695) alla barma sjer yfir þeim mörgu og miklu landplág- um, sem dundu yfir þjóSina, en ekki varS vart viS, aS nokkur hugsaSi um nokkur úrræSi, enginn sagSi eitt ein- asta orS, hvernig menn ættu þá aS komast á laggirnar aftur og hvernig menn ættu aS sjá sjer farborSa gegn slikum áföllum í framtíSinni. Þegar hin fyrsta angist var farin meS ísn- um og sjórinn varS auSur og fór aS gefa arS af fiskiveiðunum, kom svo stórkostleg gleymska - yfir flesta menn, aS menn skyldu ætla, aS eigi hefSi hin minsta hætta átt sjer staS.“ (Deo, regi, patriæ = GuSi, konung- inúm og föSurlandinu bls. 13.) 5. Krosstrje bresta sem önnur trje. Til er brjef frá ÞórSi biskupi Þorlákssyni, sem hann reit ÞormóSi Torfasyni 25. júlí 1680. í því er þetta: „Á umliSnum vetri hafa stórharSindi gengiS yfir alt þetta land meS peningsfelli." — Sami maSur reit Bjarna Magnússyni aS Munkaþverá 7. mars 1681 á þessa leiS : „Næst fyrirfarandi ár (1680) var meSalár og eigi þaS lakasta." Brjef- ritarinn er hjer eigi vel samkvæmur sjálfum sjer, ella eru meSalár hans eigi góS. Þá greinir mikiS á um árferði Hannes Finsson og Jón Espólín. Mestu munar 1789. Hannes segir, aS sá vetur hafi veriS b 1 í S u r meS hægviSrum til sumarmála, þó stund- um kæmi nokkurt frost. En Jón seg- ir: Veturinn 1789 var harSur frá nýjári, en betri fyrir sunnan. BáSir þessir merkismenn lifSu þennan um- rædda vetur, en annar átti heima á NorSurlandi en hinn á SuSurlandi. Þar í liggur munurinn. En þeim átti þó báSum aS vera vorkunarlaust, aS vita betur um veturinn alment og dæma hann ekki eftir veSráttu eins eSa tveggja landsfjórSunga. En ekk- ert er algengara en þetta fyrir þeim, sem um árferSi hafa ritaS. Jón prestur Egilsson aS Völlum reit meSal annars í Biskupaannál: „ÞaS var manna mál aS (um 1580) nær eitthundraS hestar af öllu til- reiknuSu hefSi tilfalliS af töSu af öll- um túnum í Eystra- og Ytrahrepp í Árnessýslu og eigi utan hundraS og tuttugu í Landmannahreppi á Rang- árvöllum. 'Næsta ár þar á eftir var þaS grasminna, aS þá fengust í öllum Biskupstungum og Ytrahreppi eigi utan hundraS hestar af töSu.“ — Þetta má telja hinar mestu öfgar, aS hjer um bil 1—2 töSuhestar fáist af hverju túni. Ótrúlegt aS nokkur maS- ur gæti slegiS svo snöggt tún, eSa reitt saman svo sem eitt gott fang töSu af tveggja dagsláttu bletti. — Þessari sögusögn trúir presturinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.