Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 49

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 49
48 reiknast aS verð þess hafi verið 1910 a? meöaltali á hvern hektar korn- akranna í Noregi: kr. 32.50. Ennfremur veröur að taka tillit til þess, aö akurinn þarf aö plægja einu sinni, herfa nokkrum sinnum, og sá i hann á hverju ári, og er sú vinna öll umfram vinnuna viö túnið. Aðra vinnu (áburðarflutning, slátt, rakst- ur, heimflutning o. s. frv.) legg jeg að jöfnu, og legg þreskingu korns- ins ofan á fyrir því, sem túnvinnan kann að verða erfiðari en akurvinn- an. En sú vinna, sem er alveg auk- reitis á akrinum, kostar að því er mjer telst til: Plæging ........ um kr. 22.50 á ha Herfun og sáning ámóta 22.50 á ha Verðið á plægingunni miðá jeg við meðaltal eftir N. Ödegaard, Jord- brugslære, þar sem vinnan er lögð í dagsverk, og reikna mannskaup 3 kr. á dag, en hest og verkfæri 2 kr. Vinna við herfun er mjög misjöfn, en menn, sem þessu eru kunnugir, segja mjer, að ekki megi gera hana minni en plæginguna. Af verði uppskerunnar eru þá eftir kr. 162.50. En eftir því, sem jeg fæ best sjeð, er hjer slept háhnimim af akrinum, eða verði hans. Af hverj- um hektar akranna fást um 3 tonn af hálmi, og hann er nokkurs virði, en erfitt að verðleggja hann. Þar sem siórgripir eru haldnir, er þeim gef- inn hálmur til kviðfylli með kraft- fóðrinu, en sje mikið af háfminum, er líka surnt af honum borið i flór- ínn. Jeg þykist viss um að halla ekki á akrana, ef jeg reikna hálminn hálf- virði á við hey, en verð heyuppsker- unnar í Noregi er þetta ár talið 45 kr. tonnið, og reikna jeg þá hálminn á kr. 22.50 tonnið, eða kr. 67.50 af ha. Verð uppskerunnar af hverjum hekt- ar telst þá kr. 162.50-)- kr. 67.50 = 230 la\, að frádregnu útsæði og jarð- vinslukostnaðí. En hvað gefur túnið ? „Uppgjafa- bóndinn" reiknar 20 töðuhesta af vel- ræktaðri dagsláttu; jeg veit áreiðan- lega dæmi til að fengist hafa 27 hest- ar, en þá var þríslegið. Ekki þykir mjer vel ræktað nerna 13 hestar fáist, 100 kg. hver. Það gerir 41 af hektarn- um. Hvers virði eru þeir? Indriði Einarsson telur í Lands- hagsskýrslunum hvern töðukapal 7 kr. virði, og nemur þá uppskeran 287' kr., eða 57 kr. meira en af norska akrinum. í ritgerð sinni um verð á heyi i 5. árg. Búnaðarritsins telur Eiríkur prófessor Briem að kýrin borgi hver 10 pund af töðu með 45 aurum, ef nrjólkurpotturinn er 12 aura virði; þar mun átt við töðu út úr tóft, sem áætla má 20 pct. léttari en þegar hún var látin inn. Eftir því yrði uppskeran af vellinum : 4100 kg. = 20 pct. = h. u. b. 3300 kg. á 9 aura gerir 297.00 kr. eða 67 kr. hærri en af akrinum. En þetta verð á töðunni virðist vera of hátt, ef mjólk er framleidd í stærri stýl en svo, að notuð verði til heirnil- isins, Þá fást ekki nema 9 til 10 au. fyrir pottinn, og vil jeg reikna verð töðunnar eftir því. Samkvæmt ritgerð Páls Zóphónías- sonar í ný útkomnu Búnaðarriti var meðaltal af ársnyt allra fullmjólkandi kúa i nautgriparæktunarfjelögum landsins árin 1904—1910 2227 kg. mjólkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.