Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 16

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Blaðsíða 16
7. S k j á 1 f a n d a u n d i rl endiíS. Ilöfn þolanleg á Húsavík, en lokast af hafís. Samgöngubætur á sjó geta því ekki oröiö fullnægjandi. 8. Fljótsdalshjeraö. Það nær til sjávar viö Hjeraösflóa, en þar ei algerö hafnleysa. Vegur liggur úr rniöri bygöinni um Fagradal til Reyö- arfjaröar. Þar er góö höfn, en tepp- ist stundum af hafís. Vegurinn um Fagradal er teptur af snjó allað vet- urinn, og flutningar þá mjög öröugir ef ekki ókleifir. Hjeraöið er betur fallið til sauðfjárræktar en nautgripa- ræktar, og því ekki eins brýn þörf á viðskiftasambandi yfir veturinn eins og í sumum öörum hjerööum. Um samgöngubætur á sjó er ekki aö ræöa aðrar en til Reyöarfjaröar; þær geta tepst, en mjer er ekki kunn- ugt um líkurnar fyrir þ\i, hve oft eða hve lengi það muni verða. En allan veturinn eru samgöngur á sjó til Reyðarfjarðar gagnslausar, nema járnbraut lægi þaðan upp í Hjeraö. Niðurstaðan er þá sú, að sam- göngubætur á sjó, samfara hafnar- virkjum og vegabótum á landi, geta e f t i 1 v i 11 fullnægt tveimur af átta helstu landbúnaðarplássum landsins, e n a 11 s e k k i h i n u m 6. Það má þess vegna alveg hiklaust fullyröa, aö m e ö s a m g ö n g u b ó t u m á sjó samfara vegage'röum á landi verður landbúnaðin- u m á I s 1 a n d i e k k i k o m i ö á s a m a s t i g e i n s o g í ö ð r u m 1 ö n d u m. Þaö verður ekki einu sinni ráöin bót á horfellishættunni með svoleiðis samgöngutækjum. Jeg veit ekki livort menn hafa al- ment veitjt því eftirtekt, aö 4 af þess- um átta helstu landbúnaöarsvæöum, sem aö vísu liggja öll aö sjó, hafa enga þá höfn, sem millilandaskip hafa tekið á ferðaáætlun sína; þaö er Suðurláglendiö, Borgarfjarðarlág- lendiö, Dalirnir og Fljótsdalshjerað. Hin 4, norðursýslurnar 4, hafa skárri liafnir — __ en þær teppast allar af liafís þegar verst gegnir. Mjer finst, aö ef menn athuga þetta, þá þurfi menn ekki aö furða sig neitt á því, þó innanlandssamgöngur á sjó sjeu, og hljóti altaf að veröa, ófullnægjandi fyrir landbúnaöinn. Þá kynni einhverjum aö koma til liugar aö bifreiöar — á bifreiðaveg- um — gætu bætt úr skortinum á sam- göngutækjum innanlands. U111 þaö þarf nú ekki rnörgum blöðum að fletta. Bifreiðar g e t a ekki rutt snjó af vegum fyrir sig, og geta því ekki gengið yfir fjöll, heiðar eöa liálsa milli bygða að vetr- inum. Auk þess má og telja víst, að ef allur kostnaður er rjett talinn, þá er þungavöruflutningur aö sumar- lagi d ý r a r i meö bifreiðum en með hestavögnum; hugsanlegt aö þetta breytist eitthvað meö framtíðinni, en sem stendur eru engar líkur til að þungavöruflutningur meö bifreiðum á vegum verði nokkurntíma svo ódýr, sem hann þyrfti að veröa til þess aö aðrar eins vörur og eldsneyti eöa til- búinn áburður yröu fluttar meö þeim langleiðis. Þaö er þvi full vissa fyrir aö bifreiöar geta ekki bætt úr viö- skiftateppunni að vetrinum nje úr horfellishættunni, og engar líkur til að þær geti bætt úr eldsneytisskorti eða áburðarskorti sveitamanna. Þær eru því allsendis ófullnægjandi sem aðal-samgöngutæki innanlands. Einu sanigöngutækin, sem geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.