Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 90

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 90
89 á flutninga- eða samgöngutækjaþörf atvinnuveganna en þa‘S, að bera sam- an mismunandi tegundir landbúnaöar. Vjer skulum þá hugsa oss annars vegar sveitaheimili erlendis, t. d. i Kanada eöa í kornræktarhjeraSi á NorSurlöndum. Þar er búskaparlagiS hjer um bil svona: ASalframleiSslan er korn (rúgur eSa hveiti), og af því er tekiS lil heimilisþarfa og út- sæSis, en hitt flutt í kaupstaSinn á haustin. Auk þess er haft dálítiS af skepnum (kúm, svínum, sumstaSar sauSfje), mestmegnis til heimilis- þarfa, og svo til þess aS fá áburS á akrana. Skógur til eldsneytis er á flestum jörSum, eSa þá einhverstaS- ar í nágrenninu, og víSa í Kanada eru skógar í nánd viS bæina, sem sækja má í allan óvandaSri efniviS. Þetta heimili framleiSir nú sjálft matvæli mestöll eSa öll handa heimilisfólkinu, alt eSa mest alt eldsneytiS, mjög mik- iS af byggingarefninu, talsverSan hluta af áburSinum, og ef til vill lít- iS eitt til fatnaSar. IiiS helsta, sem aS þarf aS kaupa, er fatnaSur, nautn- arvörur, verkæri og nokkuS af áburSi, ef búskapurinn er í fullkomnu lagi. Einnig margt af þvi, sem útheimtist til aS skreyta húsin og gera þau vist- leg, þótt aSalbyggingarefniS sje fáan- legt á jörSinni eSa í sveitinni. ASal- fiutningaþörfin er þessi, aS koma korninu frá sjer á haustin. Því er ek- iS til járnbrautarstöSvarinnar, og reynslan í Kanada er sú, aS þaS land byggist og ræktast, sem er svo nálægt járnbrautarstöS, aS þessi akstur er kleifur; þar scm lengra er á milli járnbrautanna en svo — þar er landiS enn þá óyrkt. Tökum svo næst sveitaheimili á ís- landi, eins og þau eru algengust. SauSfjárrækt er aSalatvinnuvegurinn, en kýr hafSar meS til heimilisnota. HeimiliS framleiSir sjálft nokkuS af matvælum handa fólkinu, dálítiS af fatnaSinum og áburSinu — þó ekki nógan til fullkomins búskapar. Á sumum jörSum er eitthvaS dálítiS af eldsneyti fáanlegt — mór eSa hrís — en víSa ekkert, og þó áburSi sje brent út úr neyS, þá getur þaS ekki talist eldsneytisframleiSsla. Þetta heimili þarf meS núverandi búskaparfyrir- komulagi aS flytja aS sjer a 11 h i S s a m a og akuryrkjuheimiliS, og auk þ e s s : Alt byggingarefni, einatt alt eSa mestalt eldsneyti, og mikiS af matvælum. Þori jeg aS fullyrSa, aS þetta aS þyngdinn til gerir meira en aS jafnast viS korniS, sem akuryrkju- bóndinn þarf aS flytja frá sjer. Flutn- ingsþörfin á mann er því a. m. k. eins mikil aS þyngdinni til í sauSfjár- ræktarsveitum okkar, eins og í akur- yrkjuhjeruSum crlendis. Og þó er þaS ekki nje mun þaS verSa þ e s s i f 1 u t n i n g a þ ö r f, sem aS lokum knýr oss til aS leggja járnbrautir um helstu sauSfjárræktarhjeruS landsins. Heldur önnur þörf, sem knýr enn þá fastara aS dyrum. ÞaS er einangrun- arhættan, samgönguteppan, sem nú gerir þaS aS verkum, aS allar tekjur sauSfjárræktarbændanna eru, eins og einhver duglegasti bóndinn í Dala- sýslu sagSi viS mig fellisvoriS 1914, ó v i s s a r t e k j u r. Sama hefur átt sjer staö í flestum löndum áSur en járnbrautirnar komu. Þær hafa bætt úr þessu meini annarstaSar og munu gera þaS hjer. Tökum svo í þriSja lagi íslenskt sveitarheimili, eins og þaS verSur aS

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.