Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 9

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 9
8 Jjví til fyrirstöðu, að hjer sje rekinn landbúnaSur á fullkomnu stigi, bygS- ur mestmegnis á afuröum fullrækt- aSs Iands. Ekki er heldur hnattstaöa landsins, eSa afstaöa landsins viS önnur lönd, aö neinu leyti því til fyr- irstöSu. Vjer höfum vaniS oss á þaS í hugsunarleysi aS tala svo um land vort, aS þaS liggi á „hala veraldar". En þetta er svo gersamlega rangt, aS landiS liggur þvert á móti alveg óvenjulega vel viS viSskiftum. Get- ui valiS um afurSamarkaS og inn- kaupamarkaS hvort sem þaS vill í stærstu og auSugustu ríkjum NorSur- álfunnar eSa Vesturálfunnar, án þess aö þurfa neinstaSar aS biSja um ferSaleyfi eSa fara i gegnum tollmúr- um girt heimalönd annara ríkja. Vjer liggjum nær Bandaríkjunum og Can- ada en öll önnur lönd NorSurálfunn- ar, og nær öllum ríkjum NorSurálf- unnar heldur en Bandaríkin og Can- ada. Hvar ættum vjer eiginlega aS vera til þess aS vera ánægSir meS viSskifta-aSstöSu v'ora, ef vjer þykj- umst vera á „hala veraldar" nú? Og nú er þjóSin búin aS ráSa þaS viS sig, aS hún ætlar aS taka samgöngurnar viS önnur lönd í sínar hendur, til þess aS geta notaS hina hagkvæmu legu landsins. Vjer höfum þegar af- ráSiS aS í þessu efni ætlum vjer ekki aS standa neinum öSrumaSbaki. Eng-' inn þarf aS óttast, aS skortur á sam- göngur viS önnur lönd standi land- búnaSinum fyrir þrifum í framtíS- iwii. Án þess aS skjalla neitt landa mína þykist jeg líka geta sagt þaS, aS fólk meS nægilegri staSfestu og þrautsegju til aS stunda landbúnaS eigum vjer líka tij hjer. ÞaS eitt er næg sönnun fyrir þessu, .aS land- búnaSurinn á íslandi skuli ekki vera liSinn undir lok fyrir löngu, þrátt fyrir þaS þó honum hafi ekki ver- iS lögS til tvö af þeim höfuSskilyrS- um, sem nú á tímum útheimtast í öll- um löndum til þess aS landbúnaS- ur á ræktuSu landi geti staSist — jeg skal bráSum segja hver þau eru. AS visu stendur verkleg kunnátta þessa þrautseiga fólks enn þá á mjög lágu stigi. AS ekki skuli hver verkfær maSur í sveit kunna aS plægja, þ a S er steinalda r-m e n n i n g a r á- s t a n d. En jeg hef hins vegar viss- una fyrir því, aS fólkinu er ekki ó- sýnt um aS læra verklegar nýjungar. Því til sönnunar get jeg fyrst visaS til sjómanna okkar og fiskimanna. Og sönnun, sem mjer mundi nægja, hef jeg úr nrinum eigin verkahring. ÞaS hefur gengiS greiSlega aS kenna íslenskum verkamönnum öll handtök aS því aS byggja brýr, bæSi járn- brýr og járnbentar steinsteypubrýr, þó enginn þeirra manna, sem nú fást viS þaS og kunna þaS, hafi sjeS neitt af þeim verkum fyrir sjer utan landsteinanna. Hjer er nóg og gott efni í verklega kunnandi landbúnaS- arstjett. Hitt er meinið, aS ö 11 verkleg kunnátta hefur v e r i S o g e r í 1 á g u m m e t u m h j á þ e i m, s e m h æ s t t a 1 a o g m e s t u r á S a í 1 a n d i n u. Og auS- vitaS sýkir þessi lítilsvirSing út frá sjer, svo aS óhætt er aS segja, aS sem stendur er hún almenn. En í þessu liggur falin þjóSarhætta, sem verSur aS afstýra. Vonandi er aS þaS takist, en þó verSur enn í dag ekki betur sjeS, en aS hinir ráSandi menn telji fræöslu í bókmentum

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.