Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 85

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 85
84 að flytja, aö járnbrautirnar hjer muni aldrei geta borgaö sig. í ritgerö minni haföi jeg bent á nokkrar af þeim þörfum, sem hjer veröur aö bæta úr, ef ís- land framtíðarinnar á að veröa ræktaö land, og leiddi rök að því, aö úr þeim þörfum verö- ur ekki bætt meö ööru en járnbraut- um. Þaö er mjer nú ánægjuefni, aö B. Kr. hefur ekki gert nokkra til- raun til þess aö hagga neinu af því, er jeg hef sagt um þetta, og i niður- lagi svars síns viöurkennir hann bein- linis röksemdir mínar, sem síðar mun aö vikiö. En í stað þess a n n a ð- h v o r t aö sýna fram á að þær þarf- ir, sem jeg hef nefnt, sjeu ekki fyrir hendi, e ð a þá aö bæta megi úr þeim á annan hátt en meö járnbrautum, tekur hann þaö ráö, aö halda langan lcstur um það, hvaða þarfir fyrir járnbrautir sjeu og hafi verið fyrir hendi i ö ö r u m 1 ö n d u m. Telur hann þar upp 9 þarfir, sem hafi knúö önnur lönd til að leggja járnbrautir; engin þeirra sje fyrir hendi hjer, þess vegna þurfum vjer ekki járnbrautir. Mjer til mikillar undrunar sá jeg nýlega, aö B. Kr. er sjálfur svo hrif- inn af þessari rökfærslu sinni, að hann hefur tekiö hana upp i þing- ræöu til þess að hún geymdist í Al- þingistíðindunum. Finst mjer því rjett aö lofa lesendunum aö sjá hana. Flún er svona: „Járnbrautar þörf. Þaö sem knýr hin stærri lönd til aö leggja járnbrautir er einkum þetta: 1. a ö löndin eru s tó r, 2. a ö flest lönd liggja í s a m h e 11 g i v i ö ö n n u r 1 ö n d, 3. a ð þau hafa h e r n a ö a r s k y 1 d u, 4. a ö þau hafa n á m u r, 5. a ö þau hafa s k ó g a, 6. a ð þau hafa a k u r y r k j u, 7. a ö þau vegna gifurlegra vega- vegalengda veröa að hraöa p ó s t f 1 u t n i n g i, 8. a ö þau hafa i ö n a ð, 9. að vegalengdirnar frá hafnarstað eru oft svo m i k 1 a r, a ö f 1 u t n i n g u r á n a u ö s y n j a v ö r u m o g fólki væri ókleifur án j á r n 1) r a u t a, eöa meö öör- um orðum sagt: Flutninga- þörfin svo mikil, að henni yröi alls ekki fullnægt á annan hátt. Þessar munu vera aðalástæöurnar." 1. Nú vitið þiö ])á aö hiö fyrsta, sem knýr „stærri“ löndin til aö leggja járnbrautir er þaö — aö þau eru „stór“ ! En livaö knýr þá s m æ r r i löndin til þess? Því að þau liafa líka lagt járnbrautir hjá sjer og eru aö því í sifellu ö 11, u n d a n t e k n i n g- a r 1 a u s t, þau sem bygö eru af sið uðum þjóöum. Danmörk er rúmur l/i af Islandi aö stærö, og ekki eitt land í venjulegum skilningi, heldur einn skagi og margar eyjar, alt sævi girt og sundurskorið meö ágætum höfnum. Þar lieitir ein eyjan Borg- undarhólmur, liöugar 10 fermílur að stærö. Þar eru lagöar járnbrautir. önnur heitir Langaland, 5 fermilur aö stærö, en rníla aö lengd, og svo mjó, aö ekki er frá neinum depli á eynni meira en míla til sjávar — þar fundu þeir upp á þeim skolla nýlega, aö leggja járnl)raut l)æöi langsum og þversum yfir hólm- ann! Og svona má halda áfram.

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.