Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 96

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 96
95 framför af vatnsveitingum. Aöal- þáttur jaröræktarinnar er og hlýturaö veröa túnræktin, af því aö hana má stunda á öllum býlum. En þaö er meira „móöins" í svipinn aö tala um vatnsveiturnar en túnin. Meöal þeirra höfuðskilyröa, sem þurfa aö vera fyrir hendi til þess aö áveitur í stórum stíl komist farsæl- lega í framkvæmd, vil jeg nefna þrjú. Hiö fyrsta er þaö, aö undirbúning- ui sje gerður, tilhögun ákveöin og framkvæmdum stjórnað af mönnum með nægilegri verkfræðiþekkingu, svo að treysta megi því, að ámóta mikið vatn fáist eins og þurfa þykir. Þegar fyrsta stóra áveitan okkar, Miklavatnsmýrar-áveitan, var fram- kvæmd, árið 1912, kom þaö brátt í ljós, aö þessu skilyrði haföi ekki ver- iö fullnægt. Undirbúningur haföi ver- iö í molum og ósamanhangandi, og hafði þar af leiöandi farist fyrir aö athuga atriði, sem voru svo mikil- væg, að alt verkiö varö gagnslaust vegna þess aö þau uröu ekki tekin til greina þegar tilhögun verksins var á- kveöin. Mjer var þaö mál, og allar á- veitur yfir höfuö, þá óviðkomandi, en jeg sá eins og aðrir, aö svona mátti ekki halda áfram. Jeg bauöst þá ó- tilkvaddur til þess aö bæta umsjón meö undirbúningi og framkvæmd á- veitufyrirtækja og annara vatns- virkja viö störf mín. Þessu boöi var vel tekið af þingi og stjórn, og hef- ur undirbúningur og umsjón síöan verið í höndum mínum og þeirra manna, sem til starfa eru skipaðir meö mjer. Jeg hef því reynt að inna af hendi mína skyldu gagnvart þess- um framfarafyrirtækjum, og það gefur mjer dálítinn rjett — sem jeg ætla aö nota mjer — til þess að krefjast þess af B. Kr., aö h a n 11 geri nú líka sína skyldu gagnvart þeim. Því að næsta höfuðskilyröið er þaö, aö lánsfje til framkvæmdanna sje fáanlegt greiölega og meö þolanleg- um kjörum. Landsbankinn er stofn- aöur og á að vera starfræktur bein- línis og eingöngu til þess að efla framfarir í landinu.Og þegar nú sjálf- ur landsbankastjórinn nefnir vatns- veiturnar f y r s t a f ö 11 u m þeim framfarafyrirtækjum, sem liggi á að koma í framkvæmd, þá vil jeg skora á hann aö láta ekki aðstandendur þessara framfarafyrirtækja þurfa lengur að ganga betlandi meðal al- þingismanna um þaö, að h e i m i 1 a landsstjórninni aö lána til vatnsveit- inga úr landssjóöi, e f meira borgist inn í landssjóðinn heldur en hann þarf til sinna eigin útgjalda. Ep þennan betligang voru aðstandendur Skeiðaáveitunnar fyrirhug- uöu látnir ganga á síðasta alþingi, áriö 1915, sem vott má sjá um í nú- gildandi fjárlögum. Annar af aðal- frömuðum þeirrar áveitu, sem er þó góöur vinur bankastjórans, tjáöi mjer þá, að hann teldi alveg v o n- 1 a u s t fyrir sig að fá lánsfje úr I.andsbankanum til áveitunnar. B. Kr. verður aö sjá þaö eins og aörir, aö þ e 11 a má ekki halda s v o n a á- fram. Þeir sem vilja ráðast í tryggi- lega undirbúin áveitufyrirtæki, hvort sem eru einstakir jarðeigendur eöa fjelög jaröeigenda, veröa að eiga g r e i ð a n og v í s a n aðgang aö lánsfje í Landsbankanum. Samkvæmt lilgangi sínum á hann ekki og má hann ekki krefjast hærri vaxta af

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.