Vísir - 17.06.1944, Síða 114

Vísir - 17.06.1944, Síða 114
114 VlSIR — Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBLAt) Gamlí og nýi tímínn í kirkjubyggingum á Islandi. Vinstra meg- in er torfkirkjan á -Viðimýri i Skagafirði, en hægra megin ein af nýjustu kirkjum þessa lands, Akureyr- arkirkja. en er nú orðið full 4 ár. Enn- fremur hafa állmargir guðfræði- kandídatar farið utan til fram- haldsnáms og notið til jæss styrks úr Sáttmálasjóði. Með lögum nr. 18, 1931, er jjjónandi prestum gel'inn kost- ur á styrk til utanfara, eftir því sem fé er til veitt á fjárlögum. Sama ár voru sett lög um bóka- söfn prestakalla. Bæði þessi lög mættu verða prestum og söfn- uðum að verulegu gagni, en hafa ekki enn komið til fram- kvæmda nema að mjög tak- mörkuðu leyti. Réttur safnaðanna til þess að velja sér prest, hefir mjög verið aukinn með prestskosningalög,- unum frá 3. nóv. 1915. Hafa, samkvæmt þeim, allir safnaðarmenn, karlar og kon- ur, 21 árs eða eldri, rétt til þess ý að kjósa sér prest úr hópi um- , ^sækjenda. Er sá prestur löglega kjörinn, er fær helming greiddra atkvæða eða þar yfir, enda greiði þá fullur helmingur sókn- armanna atkvæði, þeirra, er á kjörskrá eru. Fái enginn um- sækjandi nægilegt atkvæða- magn, er brauðið veitt að fengn- um tillögum biskups. Aðalvenj- an mun þó sú, að sá fær brauð- ið, er flest hefir hlotið atkvæði, svo segja má, að söfnuðirnir séu einráðir um prestavalið. Guðsþjónustur og helgisiðir. Nokkrar breytingar hafa orð- ið 'á guðsjj.jónirstuformi og helgisiðum á j>essu tímabili. Helgisiðabók kirkjunnar, sú, er Pétur biskup Pétursson samdi árið 1869, hefir tvívegis verið endurskoðuð eða endur- samin, fyrst 1910 og síðan aft- ur 1934. Hefir Jiar ýmsu verið l>reytt, bæði að þvi er snertir sjálft guðsþjónustuformið og einstakar kirkjulegar athafnir. Orðalag hefir verið samrýmt hinni nýju biblíuþýðingu, en sú þj'ðing úr frummálunum var gerð af ýmsum hinum lærðustu og ágætustu guðfræðingum vorum og prentuð í heild árið 1912. Var sú þýðing mikið verk og vandasamt, en hefir j)ó að flestra dómi tekizt mætavel og orðið Jieim til sóma, er að verk- inu unnu. Kirkjusöngurinn hefir tekið afar miklum breytingum á síð- astliðnum 70 árum. Árið 1874 voru flestallar kirkjur landsins hljóðfæralausar, söngurinn var einraddaður, og bæði sálmar og sálmalög fx-emur fáskrúðug. Um 1840 eignast dómkirkjan í Reykjavík fyrsta orgelið, er komið befir í kirkju hér á landi. Var Pétur Guðjohnsen ráðinn til þess að leika á það, fyrstur kix-kjuorganleikai’a á Islandi. Vanxx hann merkilegt braut- í’yðjandastarf á sviði kirkju- söngsins og gaf út tvær kirkju- söngsbækur, aðra með einrödd- uðurn, hina með þrírödduðum sálnxalögum. Nokki’u síðar tók svo fjórraddaði söngurinn að ryðja sér til rúms í kirkjunum. Árið 1886 kemur svo út ný sálmabók og bættust þá þjóð- inni fjölda nýrra og fagurra sáhna, er margir urðu brátl mjög vinsælir og dáðir af þjóð- inni. Nú eru sæmileg hljóðfæi’i í flestum kii’kjxxm landsins og i sumum ágæt, og hefir jxetta orðið mjög til jxess að efla og bæta kirkjusönginn. Á allra síð- xxstxi árum hefir vaknað nýr söngálxugi meðal safnaðanna og stofnaðir. Má jxað einkum þakka söngnxálastjóra þjóðkirkjunnar. Sigui’ði Birkis, en það embætti var stofnað fyrir fáxim.árum. Félagsmál presta. Um 1874 voru félagsleg sanx- tök pi-esta svo að segja engin í landinu. Að vísu var árlega háð prestastefna (synodus) að tilhlxitan biskups, en bún var venjulega fásótt og oft lítið meira en nafnið tómt. Þetta fer þó nokkuð að breytast þegar kemur fram um aldamótin, og á síðustu ái’um hefir presta- stefnan verið mjög fjölsótt og þar í’ædd þau mál, er ktístin- dóm og kirkju vai’ðar og efst hafa verið á báugi á hverjum tíma. Árið 1918 var stofnað Pi’esta- félag Islands og eru meðlimir þess flestallir prestvígðir menli á landinu. Sérstakar deildir þessa félags hafa síðan verið stofnaðar í fjórðungum lands- ins. Prestafélagið er ekki aðeins stéttarfélag í þröngri merkingu jxess orðs, heldur hefir jxað einn- ig látið ýms kristindóms- og menningarmál mjög til sín taka. Það gaf út ágætt ársrit um 15 'ár, Prestafélágsritið, sem naut mikilla vinsælda. Síðar var því breytt í mánaðaxrit og Jiá sfækkað allverulega. Nefnist það Kirkjuritið og flytur ái’lega fjölda greina urn ýmisleg efni, svo og kirkjulegar fréttir, ljóð og sálma. Enn fremur hcfir fé- lagið gelið út allmargar bækxxr, jxar á meðal safn af bugvekjunx eftir flesta pi’esta landsins, er nú mun vera uppselt. Kirkjuleg’ nxálgögn. Kirkjuleg blöð og tímarit Iiafa allmörg verið gcfin út á jiessu tímabili. Síra Þórarinn Böðvarsson og síra Hallgrímur Sveinsson, síð- ar biskup, gáfu út Kirkjutíðindi fyrir Island árin 1878 79. biskups, kom út 1891 -97, og aftur frá 1906—17 undir nafn- inu Nýtt kirkjublað. Br. Jón Helgason, siðar Iiislc- up, gaf út ritið „Verði ljós“ ár- in 1896--1904. „Bjarmi“, kristilegt heimilis- blað, hóf göngu sina 1906 og hefir komið út síðan. Háskólastúdentar í guðfi’æði- deild gáfu út mánaðarritið „Straumar“ um nokkurt skeið. Loks hóf „Kirkjublaðið“, und- ir ritstjórn núverandi bisknps, göngu sína i maí 1943. Er það hálfsmánaðarblað í stóru broti, fjölbreytt að efni og vandað að frágangi. Prestafélagsritsins og Kix-kjui’itsins hefir áðuí verið getið. Andlegar stefnur og horfur. Islendingar eru yfirleitt frenx- ur dulir í skapi, íhugulir og ekki skjótteknir til álirifa eða fylgilags við sértrúarstefnur, enda hafa Jxær aldi’ei átt hér miklu gengi að fagna. Þjóðkirkjan er og hefir vei’ið rúmgóð .og frjálslynd, og á svæsnuxix trúmáladeilunx hefir hér fremur lítið Ixorið. Átök urðu að vísu nokkur um skeið milli liinnar „gömlu“ og „nýju“ guðfræði, einkum um og eftir aldamótin. Þær deilur hafa síð- an mjög hjaðnað og ekki vald- ið neinum verulegum klofningi í kirkjunni. Báðar Jxessar stefn- ur eiga að vísu enn sína á- kveðnu fylgismenn, en Jxeir hafa látið deilurnar víkja fyrir hin- um sameiginlegu verkefnum. Katólskt trúboð var liafið hér á landi skönxmu fyx’ir aldamót- in síðustu, en hefir til Jxessa bor- ið mjög lítinn áfangur. Söfnuð- ur aðventista er einnig mjög fá- mennur, og annarra sértrúar- flokka gætir hér vart, svo telj- andi sé. Fríkirk j usöf nuðir allf j öl- mennir eru í Reykjavík og Hafnarfirði, en Jxar er um enga sértrúarflokka að ræða, lieldur cr Jxaf stai’fað algjörlega á Jxjóð- kirkj ugrundvelli. Spíritismi og guðspeki liafö eignazt nxai’ga unnendur og vini hér á síðustu áratugum. Til engra teljandi áreksti’a liefir Jxó komið milli Jxessa fólks og Jxjóð- kirkjunnar, enda er meginþori’i Jxeirra, sem þessar stefnur að- lxyllist, meðlimir þjóðkirkjunn- ar. Kirkjusókn í landinu er talin háfa þorrið nokkuð á síðari ár- um. Veldur Jxar unx ekki tóixx- læti eitt um trúarcfni, heldur Ixæði fækkun kirkna og presta í landinu, og ekki síður liitt, að fólksfækkun á sveitaheimilun- um hefir gert kirkjusókn örð- ugri og nxargs konar félags- skapur og skemmtanir, er eigi var áður á völ, taka upp tíma fólksins og draga liugi Jiess frá kirkjunni. Ymislegt bendir til þess nú, að kirkjulegur áhugi sé nú vax- andi með þjóðinni. Styrjöldin hefir þegar sjmt veilur nútíma- nxenningarinnar svo glöggt, að eigi vei’ður unx villzt. Fleirum og fleirum er að skiljast Jxað, að sú alhliða viðreisn, sem hefja ber að styrjaldarlokunx, verður að byggjast á meginhugsjónum Krists. Stór og vegleg hlutverk virð- ast Jxví bíða kirkjunnar á næstu Kirkjublaðið, undir ritstjórn sérstakir kirkjukórar víða verið Þórhalls Bjarnasonar lektors og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.