Vísir - 17.06.1944, Side 127
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
127
Oeir G. Zoegpa:
Þróun vegakeríisins 1874—1944.
Fyrir skömmu kom liér út
bók, þar sem lýst var betur en
áður liefir verið gert, ferðalög-
um eins og þau tíðkuðust hér á
landi til skamms tíma, baráttu
landpóstanna okkar á síðustu
öld við vegleysur og óbrúaðar
ár, oft við liina örðugustu að-
slöðu vegna óblíðrar veðráttu.
Slík voru öll ferðalög hér á landi
fram undir síðuslu aldamót eða
jafnvel lengur.
Þegar eftir 1874 vaknaði
nokkur áhugi fyrir bættum veg-
um, en af eðlilegum ástæðum
voru framfarirnar smástígar.
Fyrsta fjárveiting, á fjárliags-
tímabilinu 1876—77, var 15 þús.
kr. og fram til ársins 1893 hafði
vei'ið varið samtals rúmlega
420 þús. kr. til vegabóta eða
rúmlega 23 þús. kr. að meðal-
tali á ári.
Ilöfðu fram til þessa verið í
gildi ýms lög um vegi og er þau
elzlu áð finna í Jónsbók frá
1281 og voru reyndar í gildi ó-
breytt til 1861. Allt fram til
1893 var að telja má eingöngu
um reiðfæra vegi að ræða. Árið
1893 eru fyrst sett vegalög, sem
gera ráð fyrir að sérstakir ak-
vegir verði lagðir, voru þeir
íiefndir flutningabrautir, og
skyldi liggja frá aðalhöfnunum
inn í sveitirnar. Aftur á móti
Hvítárbrú í Borgar-
lirði.
gera þau lög ekki beint ráð fyrir,
að aðalpóstvegirnir milli lands-
fjórðunga verði gerðir akfærir.
Var þá jafnframt ætlast til að
skip skyldn halda uppi flutn-
ingum umhverfis landið til að-
alhafnanna. Jafnframt var skip-
aður fyrsti landsverkfræðingur-
inn, Sig. Thoroddsen.
Fjárveitingar hækkuðu nú og
urðu að meðaltali næstu 10 árin
um 107 þús. kr. á ári. Var þá í
fyrsta sinn skipulögð bygging
akvega og má telja, að með lög-
um þessum, sem tóku gildi 1894,
hafi vegamálastofnunin hafið
starf sitt, og er hún þannig
réttra 50 ára á þessu ári.
Heldur voru þó framfarirnar
■ ■ Sf L I ' ' '
hægfara á næsta áratug og fjár-
veitingar að meðaltali 149 þús.
kr. á ári.
Árið 1907 voru enn sett ný
vegalög. Samkvæmt þeim var
lengd þjóðvega 1620 km. og
flutningahrauta 397 km. Talið
er að 1913 hafi 417 km. samtals
vcrið akfærir vegir og voru það,
að langmestu leyti, flutninga-
brautirnar.
Næstu árin, til 1918, hækka
nokkuð fjárveitingar lil vega-
mála og eru að meðaltali á ári
um 233 þús. kr. Eru akfærir
vegir þá orðnir 507 km. að lengd
og eru flestir á Suð-Vestur-
landi. Er lengsti kaflinn frá
Reykjavík austur í Hvolhrepp,
1|f ' .. \A- ' ' ".......'
rúmlega 100 km. að lengd. Aðrir
kaflar eru mjög dreifðir og lítt
í samliengi.
Með hyggingu Ölfusárbrúar-
innar 1890 má telja, að brúar-
gerðir liefjist liér, en áður höfðu
að vísu verið gerðar nokkrar
timburbrýr. A árunum fram til
1918, að þvi meðtöldu, höfðu
verið gerðar þessar brýr:
1890—1905 6 hengibrýr.
1897—1918 12 fastar járn-
brýr.
1907—1918 47 steinstevptar
brýr.
Samfara lausn sjálfstæðis-
málsins 1918, færðist v einnig
nýtt fjör í samgöngumálin, á-
hugi og fjárhagsleg aðstaða til
aukinna framkvæmda batnaði
mjög. Jafnfrámt hófst bílaöldin
og þörf bættra vega sem undir-
staða annarra framfara og betri
lífsskilyrða, sérstaklega í sveit-
um landsins, varð augljós. Fjái-
veitingar hækkuðu og akvega-
kerfið færðist út. A árunum
1919—1930 voru fjárveitingar
að meðaltali um 945 þús. kr. á
ári og 1931—1939 um 1,83
millj. kr.
Samkvæmt all nákvæmri
skýrslu um vegakerfið 1937 var
það sem liér greinir:
Lengd þjóðvega samtals 4481
km. Hér af vegir venjulega bíl-
færir allt árið, að mestu upp-
hlaðnir, en einnig nokkrir
ruddir kaflar, samtals 1278 km.
eða 28,6%.
Sumarbílfærir vegir eru yfir-
leitt lélegri, 2045 km. eða 45%
Vegir aðeins reiðfærir 1158
km. eða 26.0%.
Lengd sýsluvega samtals 2331
km., hér af akfærir kaflar 1155
km.
ý Vcgakerfið á Islandi 1918 og 1944. Efra merkið táknar vegina 1918, en
- ^ neðra merkið vegina 1944.