Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOD2 48» 9.00 ► MeA afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir <©>10.30 ► Peria.Teiknimynd. yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir bömunum stuttar <©>10.50 ► Hinlr umbreyttu. myndir. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- <©11.15 ► Ferdinand fljúgandi. myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. Allar myndirnar eru með íslensku tali. 12.00 ► Keilumót. Bein útsending frá keilumóti sem fram fer í Keiluhúsinu í öskjuhlíó. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOD2 13.30 ►- Frasðslu- varp. 14.30 ►- Hlé. 14.66 ► Enska knattspyman. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.30 ► Bikarúrslft f blaki. Umsjón: Bjarni Felixson. <® 13.45 ► Fjalakötturinn. Kvöldtrúðanna. Ingmar Bergman fjallar hér um hinn sígilda ástarþrihyrning. ® 15.20 ► Ættarveld- ið. Sammy Jo vitnar gegn Steven við réttarhöldin en systir hans, Fallon, styður hann dyggilega. 4BÞ16.05 ► Nœrmyndir. Nær- mynd af Hermanni Pálssyni. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 16.55 ► Ádöfinni. 17.00 ► Aiheimurinn. 4. þátt- ur. 17.60 ► íþróttir. Umsjón: Bjami Felix- son. 18.30 ► Hringekj- an.Teiknimynda- flokkur. <® 17.00 ► NBA körfubottinn. Umsjón: HeimirKarls- son. Troð-og skotkeppni. 18.55 ► Fróttaágrlp og tákn- málsfréttir. 19.00 ► Annirog appelsfnur. 19.26 ► Yfirá rauðu. Sýnt frá „freestyle“-keppni. Umsjón: Jón Gúfstafsson. 18.30 ► (slenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Umsjón: Felix Bergsson. 19.19. ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 20.00 ► Fréttirog veður. 20.36 ► Lottó. 20.40 ► Landið þitt (s- land. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 20.46 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.10 ► Maður vikunnar. 21.30 ► í iðrum jarðar (At the Earth's Core). Bresk mynd frá 1976 gerð eftir sögu Edgars Rice Burroughs, höfundarTarzans. Leikstjóri: Kevin Connor. Vísinda- maður útbýr farartæki sem kemst undir yfirborð jarðar. Hann fer í reynsluferð en tækið er svo kraftmikið að hann er komnir inn að miðju jarðarfyrren varir. 23.00 ► Flugrán (Skyjacked). Bandarísk bíómynd frá 1972. Leikstjóri John Guillermin. Aðalhlutverk Charlton Heston, Yvette Mimieux, James Brolin og Claude Atk- ins. Grunur leikur á að sprengja sé um borð i banda- riskri farþegaflugvél og er henni stefnt til Alaska. 00.40 ► Utvarpsfréttir. 19.19 ► Fréttlrog fréttatengt efni. 20.10 ► Frfða og dýrið (Beauty and the Beast). <®21.00 ► Lftið ævlntýri (Little Romance). Ung bandarísk stúlka og franskur piltur hlaupast á brott saman og njóta aðstoðar gam- als bragðarefs. Aðalhlutverk, Laurence Olivier, Sally Kellerman, Diane Lane ogThelonius Bernard. Leikstjóm: George Roy Hill. Framleiöendur: Yves Rousset-Rouard og Robert L. Crawford. <®22.45 ► Spenser. Spenser og Susan verða vitni að morði ungrar konu. Spenser er snar og tekst að ná morðingjanum. <®23.36 ► i blfðu og strfðu (Nowand Forever. <©>01.05 ► Syndir mæðranna Circleof Violence. <©>02.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92y4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhall- ur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu." Leikstjóri: Stefán Baldursson. 12. og lokaþáttur: Gemini geminos quaerunt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son. Heimsnetið essa dagana er mikið rætt í Qölmiðlunum um átökin í Az- erbajdzhan og Armeníu. Myndimar frá þessum ríkjum birta okkur Vest- urlandabúum alveg nýja hlið á víðlendasta ríki heims er hefír hing- að til birst okkur í fréttatímum í mynd Rauða torgsins og klappliðs- ins ( Kreml. Myndimar frá útifund- unum f Jerevan, höfuðborg Arm- eníu, varpa hins vegar ljósi á þá staðreynd að Sovétríkin eru ekki bara byggð Hvít-Rússum í spariföt- um. Innan vébanda þessa mikla ríkis eru þjóðabrot af asískum stofni og þegar þessi brot flæða fram á skerminn er engu líkara en að þama sé heil þjóð á ferð — íjarlægt sam- félag sem við Vesturlandabúar þeldqum hvorki f sjón né raun. Á Ijósvœngjum Það er ekki sanngjamt að ætlast til þess að íslenskir fréttamenn 16.30 „Láttu ekkl gáleysið granda þér“ — Fræðsluvika um eyðni: 7. hluti. Leikrit: „Eru tígrisdýr í Kongó?" eftir Johan Bargum og Bengt Alfors. Þvð- 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilk. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Á degi Palestínuþjóöarinnar. Séra Rögnvaldur Finnbogason tók saman. Elías Daviðsson valdi tónlist- ina. Lesari: Baldvin Halldórsson. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 46. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 23.00 Mannfagnaöur á vegum Leik- flokksins á Hvammstanga. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. Sigurður Einars- son kynnir klassiska tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 kunni skil á hinni ijarlægu Armen- íu en þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst. í fyrrakveld sat Þórir Guðmundsson fréttamaður Stöðvar 2 á tali við dr. Dimitri K. Simes, en sá er magister í samtíðarsagn- fræði frá Moskvuháskóla og doktor frá sovéskri vísindastofnun með al- þjóðasamskipti og hagfræði sem sérsvið. Og viti menn, dr. Simes sat ekki uppi á Krókhálsi. Nei, hann dvaldi inni f upptökuherbergi heims- sjónvarpsins WORLDNET vestur í Washington. Slík eru undur tækn- innar að þeir Þórir og dr. Simes ræddust við yfír Atlantsála eins og ekkert væri sjálfsagðara og fyrr en varði voru áhorfendur ögn fróðari um átökin í huldulandinu Armenfu. HlutleysiÖ Þær raddir heyrast að WORLD- NET sé ekki hlutlaus ljósvakamið- ill, því þar ráði Charles Z. Wick, einkavinur Reagans forseta, ríkjum, og sagt frá veöri, færö og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 14.30 Spurningakeppni framhalds- skóla. 3. umferð, 1. og 2. viðureign í 8 liða úrslitum endurteknar. MR — MA. MS — FG. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vemharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 16.30 Við rásmarkið. Umsjón: íþrótta- fréttamenn og Snorri Már Skúlason. Fréftir kl. 16.00. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. en heimssjónvarpsnetið er hú nær til 168 ríkja og er rekið áf Banda- ríkjastjóm. Persónulega tel ég að hér gæti nokkurs misskilnings því eins og Friðrik Brekkan, upplýs- ingafulltrúi Menningarstofíiunar Bandaríkjanna og einn fremsti sér- fræðingur okkar á sviði heimssjón- varpsins, komst að orði við undirrit- aðan: Bráðum nægir alveg fyrir bónda í Azerbajdzhan að beygja vírspotta og festa hann á hlöðuþak- ið og þá nær hann WORLDNET og ótal öðrum stöðvum. Sá er hér ritar er sammála Frið- riki Brekkan um að hvort sem okk- ur líkar betur eða verr þá eru sjón- varpskerfi á borð við WORLDNET það sem koma skal og ekki dugir lengur að stýra upplýsingaflæðinu. Einstaklingamir verða þannig að vega og meta með stöðugum sam- anburði og viðtækrí upplýsinga- rýni hvort áróður er hafður í frammi eða hlutlæg upplýsinga- miðlun. En eitt er víst að sjón- 15.00 Pétur Steinn og fslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum moröum — svaka- málaleikrit. 10. þáttur. Moröatiltæki. Endurtekið. 17.30 Haraldur Gíslason og helgar- popp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM96,7 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Berg- Ijót Baldursdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlist. RÓT FM 108,8 12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til um- sóknar. 12.30 Þymirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Miö-Ameríkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. 17.30 Utvarp Rót. 18.00 Leiklist. Umsjón: Dagskrárhópur um bókmenntir og listir. varpskerfi á borð við WORLDNET stuðla mjög að því að dreifa upplýs- ingum og auka á gagnkvæm skoð- anaskipti er treysta böndin á milli manna. Svona undir lok greinar er ekki úr vegi að segja frá því að 30. mars næstkomandi klukkan 14.00 er á dagskrá WORLDNET stór- merkur þáttur sem er lýst svo í dagskrárkynningu Menningar- stofnunarinnar „Einar Þorsteinn Ásgeirsson frá íslandi, arkitektam- ir Bell og Trotti frá NASA og aðil- ar í Vestur-Berlín ræða saman og verða hin þekktu „kúluhús“ Einars töluvert stór þáttur f efni um- ræðna." Tilvitnun lýkur en ekki er að efa að þama gefst Einari færi á að ná til heimsbyggðarinnar með hugmyndir sfnar en fslenskir hug- vitsmenn hafa hingað til talað nán- ast fyrir daufúm eyrum hér á sker- inu. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Gæðapopp. 2.00 Dagskráriok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjömufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 16.00 Bjami Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 „Milli mfn og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjömuvaktin. ÚTRÁS FM88.6 12.00 Blandaður rokkþáttur. IR. 13.00 Hefnd busanna. IR. 14.00 Fjólubláir sebrahestar. FÁ. 16.00 Menntaskólinn í Kópavogi. MK. 18.00 Kári Páls spjallar. FÁ. 20.00 FG. 22.00 Jói og baunagrasið. FB. 24—4.00 Næturvakt. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gfgjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 15.00 „Ég, þú og Jesús". Barnaþáttur í umsjón Ásgeirs P. Ágústssonar og Valdfsar Jónsdóttur. 16.00 „Ljósgeislinn" Tónlistarþáttur með fréttum af kristilegu starfi. Um- sjón: Katrin V. Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskráríok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdfs Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Bamahomið kl. 10.30. 13.30 Líf á laugardegi. Marinó V. Magn- ússon. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna á lslandsmótunum og getraunaleikur f ensku knattspyrnunni. 17.30 Norðlenski listinn. Þráinn Brjáns- son. 19.00 Meö matnum. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 00.00 Næturvakt. Pétur og Haukur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM98.B 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.