Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
9
Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu
15% út - eftlrstödvar í allt aö 18 mánuöl
MMC PAJERO ST TURBO
DIESEL '87
Ek. 16 þ/km. 5 gfra. 3ja dyra. Vökva-
sttýri. Silfursans.
VorA: 1.060 þús.
SUBARU 1800 STATION ’87
Ek. 13 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Vökva-
stýri. Blésans.
VorA: 700 þÚB.
MMC TREDIA QLS ’87
Ek. 13 þ/km. 6 gíra. 4ra dyra. Vökva-
8týri. Rauöur.
VerOs 020 þús.
MMC L-300 v87
Ek. 10 þ/km. 5 glra. 5 dyra. Vökva-
stýri. 8 manna. Blósans.
VorA: 020 þús.
MMC LANCER GLX '87
Ek. 16 þ/km. 6 gfra. 5 dyra. Vökva-
stýri. 1800 cc. RauÖur.
VsrA: 080 þús.
MMC L-300 *85
Ek. 37 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. 2000cc.
Vökvastýri. Rauöur.
VsrA: OBO þús.
MMC GALANT TURBO '86
Ek. 26 þ/km. 5 gfra. 4 dyra.
Útv./segulb. Hvftur.
VsrA: 700 þús.
AUDI lOOCC v88
Ek. 44 þ/km. 6 gfra. 138 hö. Blár.
VsrA: 1.160 þús.
MERCEDES BENS 230E v87
Ek. 22 þ/km. Sjálfak. Útv./segulb.
Sumar-/vetrard. Svarblár. VsrA:
1.000 þús.
MMC LANCER EXE '87
Ek. 12 þ/km. 5 gfra. Útv./segulb.
Sumar-/vetrard. Ljósbrúnsans.
VsrA: OOO þús.
VW QOLF QTI v87
Ek. 26 þ/km. Sóllúga. Hvftur.
VsrA: 700 þús.
DAINATSU CHARADE CS
’88
Ek. 14 þ/km. Beinsk. Útv./segulb.
Rauöur.
VsrA: 020 þús.
FORD SIERRA LACER '87
Ek. 17 þ/km. 6 gfra. 3ja dyra. Topp-
lúga. Rafm. f rúöum. RauÖur.
VsrAi OOO þús.
VW GOLF Gtl '86
Ek. 40 þ/km. Gullfallegur sportbfll
meö öllu. Svsrtur.
VsrA* 080 þús.
BRAUTARHOLTl 33 - SÍMI69 56 60
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR Á
VERÐBRÉFAMARKAÐI
Víkan 20.—26. mars 1988
Vextirumfram Vextir
Tegund skuldabrcfa vcrðtryggingu * atls %
Einingabréf
Einingabréf 1 13.0% 34.0%
Einingabréf2 10,7% 31,2%
Einingabréf3 24.7% 47,8%
Lífeyrisbréf 13,0% 34,0%
Spariskírteini ríkissjóðs
iægst 7.2% 27.1%
hæst 8,5% 28,6%
Skuldabréf banka og sparisjóða
lægst 9,3% 29,6%
hæst 9.8% 30,2%
Skuldabréfstórra fyrirtækja
Lind hf. 10.8% 31.4%
Glitnirhf. 11.1% 31,7%
Sláturfélag Suðurlands
l.íl. 1987 11,1% 31,7%
Verðtryggð veðskuldabréf
lægst i 12,0% 32,8%
hæst 15,0% 36,3%
Fjátvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heiidarvexlir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir
miðað við haekkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxturi Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
FlesLskuldabréfer hægt að endurselja með litlum fYrirvara. Ein-
ingabrif er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seid á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé t
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku.
Viðræður fulltrúa PLO
utanríkisráðherra
O!
Ráðherra og PLO
Það telst til undantekninga, að fjölmiðlum
séu sendar frásagnir sendiherra af viðræð-
um, sem utanríkisráðherra á við erlenda eða
innlenda menn. Þetta var þó gert í fyrra-
dag, þegar utanríkisráðuneytið birti opin-
berlega frásögn Þórðar Einarssonar, sendi-
herra í Stokkhólmi, af viðræðum Steingríms
Hermannssonar, utanríkisráðherra, við dr.
Makalof, fulltrúa PLO-samtakanna í Stokk-
hólmi. Greip ráðuneytið til þessa ráðs eftir
að PLO-maðurinn hafði sent íslenskum fjöl-
miðlum fréttatilkynningu um fundinn í Stokk-
hólmi. Utanríkisráðherra kom sú tilkynning
í opna skjöldu og sagði hana ranga. „Ég
ætlaðist altént ekki til þess, að hann hlypi
til og gæfi út fréttatilkynningu," sagði
Steingrímur í Tímanum og bætti við: „Þar
að auki er hún ekki rétt." Staksteinar birta
tilkynninguna í heild í dag.
Midjarðarhafs og hann
liann hefði ekkert á móti
Þakkir
Morgunblaðinu barst á
miðvikudag svohjj&ðandi
fréttatilkynning frá dr.
Eugene Makhlouf (Maka-
lof samkv. frásögn ut-
anrQdsráðuneytisins),
fuUtrúa PLO i Stokk-
hólmi:
„Dr. Eugene Makhl-
ouf, fuUtrúi PLO i
Sviþjóð, hitti Steingrím
Hermannsson, utanrfkis-
ráðherra fslands, á með-
an hann dvaldist i
Svíþjóð.
Dr. Makhlouf færði
þakkir pólitíaku deildar
PLO tíl Steingrims Her-
mannssonar fyrir þær
yfirlýsingar sem hann
hefur gefið á þingi og
fyrir afstððu islands til
nýiegra atburða á her-
teknu svæðunum á vest-
urbakkanum og Gaza.
Samkomulag varð um að
boð verði gefið út tO full-
trúa PLO um að hitta
hann á fglandi, og að
islenski ráðherrann muni
siðan ferðast tíl Túnis tíl
að hitta forystu PLO.
Báðir aðilar ítrekuðu
þá afstöðu sina, að æski-
legt væri að kalla saman
aiþjóðlega friðarráð-
stefnu undir handaijaðri
Sameinuðu þjóðanna, þar
sem allir aðilar að deil-
unni, þim. PLO, ættu
fulhrúa. Steingrímur
Hermannsson endurtók
pínnig viðurkenningu ís-
lands á PLO sem lögmæt-
um fulltrúa palestinsku
þjóðarinnar, og stuðning
Isiands við rétt Palestfnu-
manna til að stofna eigið
sjálfstætt rfld undir for-
ystu PLO. Hann ftrekaði
einnig, að íslendingar
styddu tilvist Israelsrfkis
og að ðryggis þess væri
gætt, og lýstí ánægju yfir
því, að PLO hefðu viður-
kennt allar samþykktír
Sameinuðu þjóðanna,
þeirra á meðal nr. 242
og 338“
Þingræðan
Utanrfldsráðherra gaf
yfírlýsingar þær, sem
PLO-maðurinn fagnar i
tflkynningu «ínní á Al-
þingi 17. mars sL Þá
sagði hann, að PLO ættí
„að sjálfsðgðu að eiga
aðild“ að ráðstefnu um
vandamálin fyrir botni
sagði einnig: „Sðmuleiðis
tel ég sjálfsagt að PIX)
fái sjálfstæði á herteknu
svæðunum." Síðar hefur
ráðherrann látið orð
falla á þann veg, að það
hafi verið óvariegt þjá
sér að nefna PLO i þessu
samhengi, hann hefði í
raun átt við Palestínu-
menn og þá, sem þeir
kysu sér tíl forystu. Við
þetta má bæta, að fáir
tejja raunar lfldegt að
fófldð á vesturbakka
Jórdanár og Gaza-svæð-
inu myndi kjósa Arafat
og hans menn yfir sig.
En það er einmitt deil-
an um aðild PLO að al-
þjóðlegri ráðstefnu, sem
er ein helsta hindrunin i
vegi þess að meiri skrið-
ur komist á undirbúning
hennar. Samkvæmt frá-
sðgn utanrfldsráðuneyt-
isins af viðræðum
Steingrims og dr. Makal-
ofs f Stokkhóhni, sagði
Steingrimur þar: „Ég lft
svo á, sagði ráðherra, að
efna eigi tfl alþjóðlegrar
ráðstefnu, sem leitíst við
að leysa deilumál ísraels-
manna og Palestínu-
araba, og senýa frið
þeirra á maH með þátt-
töku fulitrúa, sem Pal-
estínumenn kjósa sér
sjálfir og njóta umboðs
frá þeim.“ Það er mikill
munur á þessum orðum
og þeim, sem Steingrim-
ur sjálfur notaði á Al-
þingi, þegar hann taldi
sjálfsagt, að PLO ættí
aðild að ráðstefnunnL
Viðræður?
í fréttatílkynningxumi
frá PLO kemur fram, að
dr. Makalof og félagar
hans biða nú eftir að fá
formlegt boð frá utanrfk-
isráðherra íslands um að
senda fulttrúa sinn tfl ís-
lands og eftír það bjóði
PLO Steingrimi að koma
tfl Túnis. 1 frásögn ut-
anrfldsráðuneytisms seg-
ir um þetta mál: „Skýrði
hanu [dr. Makalof] jafn-
framt frá þvi að leið-
togar PLO hefðu mikinn
áhuga á að hitta ráð-
herrann að frekara máh,
hvort sem væri f
Reykjavík eða þá i Túnis
þar sem PLO hefði nú
aðalstöðvar sínar.
Ráðherra sagði að
þvi að hitta fulttrúa og
framkvæmdastjóm PLO
að máli, en hvenær það
gætí orðið og hvar yrði
að ákvarðast nánar.
Eflaust væri betra að
gjflmr fundur ætti sér
stað i Túnis fremur en f
Reykjavík, a.m.k. {fyrsta
sinn.“
Af hinum tflvitnuðu
orðum verður ekld annað
ráðið, en viðræðumar f
Stokkhóimi hafi farið
fyrir ofan garð og neðan
hjá báðum aðilum, ef jafn
míkið ber á milli og þetta
um jafn einfalt atriði og
það, hvor eigi að hafa
frumkvæði um nánari
samskiptí og hvort held-
ur eigi að hittast fyrst f
Reykjavík eða Túnis.
Hefur sá mjsskflnmgur
PLO-mannsins vonandi
þegar verið leiðréttur, að
PLO eigi von á formlegu
boði um að senda fulltrúa
sina tfl Reykjavíkur.
f forystugrein AJþýðu-
blaðsins i gær segir f tfl-
efni af þessum máinm
öllunu „Eitt stendur engu
að siður, sú staðreynd að
utanríkisráðherra ís-
lands hitti pólitískan full-
trúa PLO-samtakanna á
einkafundi f Svfþjóð að
viðstðddnm sendiherra
íslands." Og Alþýðublað-
ið segir réttflega: „Það
er bamaskapur að halda
að samtðk á borð við
PLO sem beijast fyrir
viðurkenningu á hvaða
vettvangi sem er, muni
eklri hagnýta sér slikan
fund tfl uppdráttar. Enda
kom það i (jós. Ef inni-
hald skeytisins umdeilda
er jafn rangt og utanrfk-
isráðherra heldur fram,
þá hlýtur Steingrfmur
Hermannsson að spyija
sig þeirrar spuraingar
að ef einn stuttur fundur
eins og átti sér stað i
Svfþjóð, er misnotaður
jafngróflega i áróðurs-
skyni fyrir PLO; hvað
gera þá áróðursmeistar-
ar samtakanna úr heim-
sókn PLO-fuUtrúa tfl ís-
lands eða opinberri heim-
sókn utanrfldsráðherra
tfl Túnis? Þetta ættí ut-
anrfldsráðherra fslands
að hugieiða f þósi þeirrar
reynslu sem hann hefur
nú fengið af viðræðum
við PLO og eftirmála
þess fundar."
FermingargjafiR
Skartgripur geymir fallegar minningar
cgfiskap
Laugavegi 70, sími 2 49 10
Sumarbústaðir - beitilönd
Til sölu eru lóðir undir sumarbústaði úr jörðinni Þjóð-
ólfshaga i Rangárvallasýslu. Stærð hverrar lóðar er ca.
1 hektari. Á sama stað eru til sólu afmörkuð beitar-
hólf fyrir hross og er hvert þeirra 5-6hektarar.
Vegur liggur um landið. Fjarlægð frá Reykjavík 90 km.
Örstutt í verslanir, sundlaug og aðra þjónustu á HeUu.
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin ÞJóðólfshagl 1 í Rangárvallasýslu.
Á jörðlnni er nýlegt íbúðarhús, fjárhús og nýtt fjós sem
hentar auk þess mjög vel fyrlr svin eða geldney tl.
Tún og útjörð ca. 70 nektarar.
Þrúövangi 18,850 Hellu,
símar: 99/ 5028 - 5228.
FannarJónasson
Jón Bergþór Hrafnsson