Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 50
50___________________MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988_ Skattur tekinn af fæðingar- orlofi ef allt er greitt í einu Otækt mál, segir heilbrigðisráðherra GUÐMUNDUR Bjarnason heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra svaraði á fimmtudag fyrir- spurn frá Ragnhildi Helgadóttur (S/Rvk) um framkvæmd fæðing- arorlofs. Ragnhildur vék einnig að reglum um töku skatts af greiðslum í fæðingarorlofi ög sagðist hafa orðið þess áskynja að þegar Tryggingastofnun þætti það vera hagkvæmara eða þægilegra f framkvæmd að inna greiðslurnar af hendi allar í einu í staðinn fyrir mánaðarlega, þá væri tekin staðgreiðsla af því. Ef greitt væri mánaðarlega væri upphæðin hins vegar innan skatt- leysismarka. Heilbrigðisráð- herra sagðist vera sammála fyr- irspyijanda um að þetta væri ótækt mál. Ragnhildur Helgadóttir spurði heilbrigðisráðherra hvefnig háttað væri framkvæmd þeirra ákvæða í lögum um almannatryggingar sem fjalla um rétt bamshafandi konu til fæðingarorlofs, allt að 60 dögum til viðbótar hinu lögbundna fæðing- arorlofí, þegar hún þarf að leggja niður störf meira en mánuði fyrir áætlaðan fæðingartíma af heilsu- fars- eða öryggisástæðum. Guðmundur Bjarnason, heil- brigðis- og tryggingaráðherra, sagði að ef fyrst væri litið á mat tryggingayfírlæknis kæmi í ljós að viðmiðunarreglur væru tvenns kon- ar. Að staðreynt væri af lækni að um sjúkdóm væri að ræða sem ylli óvinnufæmi í meira en mánuð fyrir fæðingu bams og að viðkomandi sjúkdómur væri einkennandi fyrir meðgöngu á annan hátt. Trygg- ingayfírlæknir hefði tekið saman verklagsreglur þar sem taldar væm upp 13 sjúkdómsgreiningar sem Jómfrúræða Hér fer á eftir jómfrúræða Inga Björns AJbertssonar (B/Vl), flutt í umræðu um fjárlög líðandi árs. Vegna mistaka, sem velvirð- ingar er beðið á, hefur birting ræðunnar dregizt úr hófi. Ég vil gera að umræðu þann hlut- ann í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1988, sem fjallar um Félags- heimilasjóð, íþróttasjóð, æskulýðs- mál og íþróttamál. Framlög til þess- ara málaflokka hafa verið stórlega skert eða felld algerlega niður. Félagsheimilasjóður er nú felldur niður í samræmi við stefnu stjóm- valda um tilfærslu verkefna milli ríkis og sveitarfélaga. Sömu sögu er að segja um íþróttasjóð. Ekki er Ijóst á þessu stigi málsins hvem- ig þessi tilfærsla á að fara fram. Eðlilegt getur talist að endurskoðun stjómsýslu fari fram, en slíkt ber að gera í samráði við sveitarstjóm- imar, íþróttafélög, 'ungmennafélög og aðra er hagsmuna eiga að gæta. Þetta hefur ekki verið gert og eru slík vinnubrögð forkastanleg. Báðir þessir sjóðir hafa skuldbundið sig til að greiða hlutdeild í framkvæmd- um sem þegar eru hafnar eru eru misjafnlega langt á veg komnar. Hvemig ætlar ríkisstjómin að standa við þær skuldbindingar sem sjóðimir hafa tekið á sig, bæði við hann teldi falla undir ákvæðið. Tryggingayfírlæknir hefði í mati sínu bundið heimild til lengingar því að sjúkdómurinn sem ylli óvinnufæmi væri tengdur eða or- sakaður af þunguninni. Óvinnu- fæmi í lok meðgöngu af öðrum ástæðum teldi tryggingayfírlæknir að ætti að bæta með tímabundinni örorku ' eða sjúkradagpeningum. Viðmiðunarreglur þessar leiddu til þess að kona sem yrði óvinnufær í lok meðgöngutímans af heilsufars- ástæðum sem ekki tengdust með- göngunni t.d. vegna sjúkdóms sem hún hefði fyrir meðgöngu eða slyss ætti ekki rétt á lengingu fæðingar- orlofs skv. þessu ákvæði. Hún gæti hins vegar átt rétt á tímabundinni örorku eða sjúkradagpeningum. Heilbrigðisráðherra sagði að hins vegar hefði ágreiningur risið upp um þessa túlkun tryggingayfír- læknis og teldu ýmsir hana of þrönga auk þess sem hún styddist ekki við lög því í ákvæðinu væri ekki að fínna neina takmörkun á því hvers konar óvinnufæmi af heilsufarsástæðum lengingin ætti að ná til. Þennan ágreining þyrfti að jafna og hefði Tryggingaráð málið til athugunar. Varðandi framkvæmd fæðingar- orlofs vegna óvinnufæmi af heilsu- fars- eða öryggisástæðum sagði Guðmundur að nýlega hefði komíð í ljós að kona sem fengi læknisvott- orð um óvinnufæmi af heilsufars- eða öryggisástæðum meira en mán- uði fyrir áætlaðan fæðingardag og væri talin uppfylla skilyrði ákvæðis- ins eins og tryggingayfírlæknir túlkaði þau fengi ekki þennan við- bótarmánuð og nú raunar tvo fyrr en eftir að bamið hefði fæðst. Þessi framkvæmd byggðist á því að tryggingayfírlæknir hefði talið að ekki væri unnt að leggja endanlegt mat á óvinnufæmina fyrr en bamið væri fætt. Nú nýverið hefði verið kostnað vegna fullkláraðra verk- efna og svo þeirra sem skemmra á veg eru komin en klárast á næstu ámm? Ætlar ríkisstjómin að velta þessum skuldbindingum sínum yfir á sveitarfélögin sem mörg ráða ekki við þær skuldbindingar sem þau nú standa frammi fyrir á öðrum sviðum? Á sama tíma og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið skert er augljóst að verkefni sveitarfélaganna verða ekki aukin nema til komi veruleg hækkun á tekjum til þeirra. Að fella niður íþrótta- og Félagsheimilasjóð er óviðunandi því íþróttir, æskulýðs- og menningarstarf eru ekki sveitar- stjómarmál eingöngu heldur mál- efni héraðssambanda, íþrótta- bandalaga, ýmissa félaga, íþrótta- og ungmennafélaga um land allt. Hvemig verður t.d. með íþróttahús er íþróttabandaleg Akraness er að reisa og treyst hefur á ríkisframlag- ið, íþróttafélag fatlaðra og annarra af þeim hátt á annað hundrað aðil- um sem búið er að taka á fjárlög ársins 1987? Nógu slæmt hefur þótt að ríkið hafí greitt sinn hluta óverðbætt .,i fram að þessu. Eins og að málum er staðið í dag annast sérstök deild innan mennta- málaráðuneytisins samræmingu og upplýsingar til byggjenda íþrótta- mannvirkja, safnar upplýsingum innanlands sem erlendis frá og veit- Ragnhildur Helgadóttir vakin athygli heilbrigðisráðuneytis- ins á þessari framkvæmd útborgun- ar og hefði málið því verið í athug- un, en hann teldi þessa framkvæmd óeðlilega. Hann hefði farið fram á Alþingi í páskafrí FUNDUR sameinaðs þings síðastliðinn fimmtudag var siðasti fundur Alþingis fyrir páska. Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson, forseti sameinaðs þings, greindi frá því í lok fundarins að næsti fundur yrði mánudag- inn 11. aprU. ir þar með ómetanlega þjónustu þeim sem standa í byggingu íþrótta- mannvirkja. Hvemig hugsa stórn- völd sér að þessi þáttur verði leyst- ur framvegis? Á stjóm Sambands ísl. sveitarfélaga að setja upp nýja þjónustumiðstöð er annast þessi mál? Ef svo er hver á þá að borga það? Aðstöðumunur sveitarfélaga er mikill. Þéir styrkir sem greiddir hafa verið í gegnum íþrótta- og Félagsheimilasjóð hafa víða um land orðið til þess að hraða upp- byggingu mannvirkja sem annars er vafasamt að hefðu risið. Þessar ráðstafanir koma í sjálfu sér ekki á óvart þegar skattpíningarfrv. þetta er skoðað þar sem einfaldlega er alls ekki gert ráð fyrir því að nokkur lifandi sála hafí efni á frístundum. Allur frítími fólks á greinilega að fara í að vinna fyrir sköttum samkvæmt skattpíningar- stefnu Qárlagafrv. Sennilega er Reykjavíkurborg eina sveitarfélagið sem getur ráðið við að framkvæma hugmyndir hæstv. Qármálaráð- herra Ég fullyrði að langflest önnur sveitarfélög ráða ekki við að taka þennan þátt að sér. Þetta mun Ieiða til frekari byggðaröskunar í landinu vegna þess að ungt fólk vill stunda útiveru, íþróttir og holla tómstunda- iðju. Það leitar til þeirra staða þar sem bestu aðstæðumar eru og þar Guðmundur Bjarnason það við formann Tryggingaráðs að framkvæmd þessa ákvæðis yrði endurskoðuð. Ragnhildur Helgadóttir sagði að hún teldi þetta ákvæði eiga við Ingi Björn Albertsson sem fjölbreytilegustu möguleikarnir eru á þessum sviðum. Mikilvægt er að auknu fjármagni sé varið til frjálsrar æskulýðsstarf- semi í landinu. Stórauka ætti fram- lög til æskulýðsstarfsemi á vegum íþróttasambands íslands, Ung- mennafélags íslands, Bandalags fsl. skáta, íslenskra ungtemplara og KFUM og KFUK. Starf þessara samtaka og félaga er ómetanlegt fyrir íslenska æsku. Framlög til ftjálsrar iþróttastarf- semi hafa nú verið stórskert. íþróttasamband íslands, Ung- mennafélag íslands og Öryrkja- bandalag Islands standa saman að íslenskri getspá hf. sem rekur lottó- ið á íslandi. Þessi starfsemi hefur gengið mjög vel, svo vel að hæstv. fjármálaráðherra sér ofsjónum yfir þessari velgengni og ræðst nú óm- aklega að eigendum íslenskrar get- spár hf. Það er blóðugt að þegar fundin er upp ný og arðbær fjáröfl- unarleið innan fjársveltra félaga- þegar konan yrði að leggja niður störf af heilsufars- eða öiyggis- ástæðum vegna þess að hún væri bamshafandi þó að orsökin væri önnur en greind væri í þessum 13 liðum sem nú væri farið eftir. Varðandi reglur um töku skatts af greiðslu f fæðingarorlofí væri það enn alvarlegra eftir að til sögunnar komu reglur um staðgreiðslu skatta. Hún hefði orðið þess áskynja að þegar Tryggingastofnun þætti það vera hagkvæmara eða þægi- legra í framkvæmd að inna greiðsl- umar af hendi allar í einu í staðinn fyrir mánaðarlega, væri tekin stað- greiðsla af því. En ef greitt væri mánaðarlega hefðu greiðslumar lent innan skattleysismarka. Þetta væri mikið óréttlæti og efaðist hún um að það samrýmdist lögum. Brýnt væri að ráða bót á þessu máli. Guðmundur Bjarnason sagðist vera sammála fyrirspyijanda um það að þetta væri ótækt mál og hefði einmitt sérstakar afleiðingar núna í sambandi við nýtt skatta- kerfí. Ragnhildur Helgadóttir sagðist ekki geta stillt sig um að láta í ljós þá ósk að ráðherra sæi til þess að þar sem skattgreiðsla hefði verið oftekin af þessum konum, það hlytu að vera fá tilfelli, þá yrði það endur- greitt nú þegar, en ekki látið bíða f hálft annað ár. samtaka skuli þeim vera refsað fyr- ir framtakið. Þetta leiðir það af sér að forustumenn félagasamtaka hugsa sig um tvisvar áður en þeir fara út í arðvænlega fláröflun þar sem sýnilegt er að stefna ríkis- stjómarinnar er að refsa dugmikl- um samtökum. Það er alveg ótrúlegt að fft'útíma- þjóðfélagi seint á 20. öldinni skuli enn vera til ráðamenn heils þjóð- félags sem ekki skjmja mikilvægi íþrótta. Ég vil gjaman benda á nokkur dæmi um mikilvægi íþrótta fyrir þjóðfélag okkar. íþróttir em einhver besta fjárfesting sem hægt er að hugsa sér — eða hvað halda menn að íþróttir spari þjóðfélaginu mikil útgjöld í heilbrigðiskerfinu? Mikið er talað um að efla beri forvamarstarf vegna neyslu fíkni- ávanaefna. Er hægt að benda á betra forvamarstarf en fram fer á vegum íþróttafélaganna? Því verður ekki á móti mælt að íþróttaiðkun mótar einstaklinga og skilar hæfari þegnum út í þjóðfélagið. Frammi- staða íslenskra afreksmanna á er- lendri grund er einhver albesta landkynning sem hægt er að hugsa sér og verður seint metið til íjár. Ef íþróttastarfíð í landinu verður gert nánast óvirkt eins og nú virð- ist stefnt að er stór hætta á að fleiri og fleiri ungmenni lendi í ógöngum á grýttum vegi óreglunn- ar. Það er því ljóst að íþróttir eru þjóðamauðsyn, enda gera allar þjóðir sér grein fyrir því og hvetja og styðja mjög við bakið á slíkri starfsemi í löndum sínum. Við meg- um ekki stíga skrefíð aftur á bak. Við verður að horfa fram á veginn. Það verður að styrkja íþróttastarf- semina í landinu, alls ekki að skerða hana. Eins og hæstv. fjármálaráð- herra kallar það hefur hann stigið harkalega á hemlana. Ég vil í því sambandi benda á að slíkt hefur oft orsakað slys. Ingi Björn Albertsson: Aukið fjármagn til frjálsr- ar æskulýðsstarfsemi , . , .. . Morgunblaðiö/ólafur K. Magnússon Fundur í samemuðu þingi. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.