Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
57
138 læknar mótmæla frum-
varpi um sölu á sterku öli
138 LÆKNAR sendu forseta
Sameinaðs þings áskorun til
þingmanna um að frumvarp um
sölu á sterku öli verði ekki sam-
þykkt. Fer hér á eftir áskorun
læknanna og nöfn þeirra:
Alma Anna Þórarinsson,
Landspítala.
Andrés Magnússon,
Landspítala.
Anna Björg Halldórsdóttir,
Landspítala.
Anton Pétur Þorsteinsson,
Landspítala.
Amar Hauksson,
Heilsuvemdarstöð Rvíkur.
Ambjöm Ólafsson,
Heilsugæslustöð Suðumesja.
Auðbergur Jónsson,
Eskifírði.
Auðólfur Gunnarsson,
Landspítala.
Ásmundur Brekkan,
Landspítala.
Ásmundur Magnússon,
Heilsugæslustöð Miðbæjar.
Baldur Baldursson,
Heilsugæslustöð Hólmavíkur.
Bergný Marvinsdóttir,
Landspítala.
Bergþóra Sigurðardóttir,
Heilsugæslustöð ísafjarðar.
Bjami Jónasson,
Heilsugæslustöð Garðabæjar.
Bjöm Þ. Þórðarson,
Vesturbæjarapóteki.
Bjöm Önundarson,
Tryggingastofnun ríkisins.
Bolli Bjamason,
Heilsugæslustöð Borgamess.
Bragi Stefánsson,
Heilsugæslustöð Dalvíkur.
Btjánn Á. Bjamason,
Landspítala.
Bryndís Benediktsdóttir,
Heilsugæslustöð Garðabæjar.
Brynjólfur Hauksson,
Sjúkrastöðinni Fitjum.
Brynjólfur Ingvarsson,
Fjórðungssjúkrahúsi Ákureyrar.
Davíð Gíslason,
Vífílsstöðum.
Eggert Brekkan,
Sjúkrahúsi Neskaupsstaðar.
Einar Jónmundsson,
Landspítala.
Esra S. Pétursson,
Domus Medica.
Friðrik Vagn Guðjónsson,
Heilsugæslustöð Ákureyrar.
Friðrik Sveinsson,
Reykjalundi
Gauti Amþórsson,
Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar.
Geir Guðmundsson,
Heilsugæslustöð ísaijarðar.
Gísli Ingvarsson,
Heilsugæslustöð Gmndarfjarðar.
Gísli A. Þorsteinsson,
Landspítala.
Grétar Guðmundsson
Landspítala.
Guðbrandur Kjartansson,
Vífílsstöðum.
Guðfínnur P. Sigurfinnsson,
Heilsugæslustöð Seltjamamess.
Guðjón Jóhannesson,
Landspítala.
Guðmundur Ö. Einarsson,
Landspítala.
Guðmundur Georgsson,
Tilraunastöð Háskólans að Keldum.
Guðm. S. Jónsson,
Landspítala.
Guðmundur T. Magnússon,
Landspítala.
Guðmundur Rúnarsson
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Guðmundur Sigurðsson,
Heilsugæslustöð Seltjamamess.
Guðmundur Kári Snæbjömsson,
Landspítala.
Guðmundur H. Þófðarson,
Heilsugæslu Hafnarfjarðar.
Guðmundur Þorgeirsson,
Landspítala.
Guðrún Jónsdóttir,
Borgarspítala.
Guðrún Kristjánsdóttir,
Heilsugæslustöðinni Djúpavogi.
Guðsteinn Þengilsson,
Sunnuhlíð.
Gunnar Guðmundsson,
Landspítala.
Gunnar Rafn Jónsson,
Heilsugæslustöðinni Húsavík.
Gunnar Þór Jónsson,
Borgarspítala.
Gunnsteinn Stefánsson,
Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum.
Gylfí Haraldsson,
Laugarási, Biskupstungum.
H. Linnet,
Landspítala.
Halla Þorbjömsdóttir,
Landspítala.
Halldór Hansen,
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Halldór Jónsson,^
Heilsugæslunni Álftamýri.
Hallgrímur Magnússon,
Landspítala.
Hannes Blöndal,
Rannsóknastofu Háskólans
líffærafræði.
Haukur Heiðar Ingólfsson,
Heilsugæslu Hafnarfjarðar.
Haukur Þórðarson,
Reykjalundi.
Heimir Bjamason,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Helgi Guðbergsson,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Helgi Hauksson,
Heilsugæslunni Þorlákshöfn.
Helgi Kristbjamarson,
Landspítala.
Helgi Valdimarsson,
Landspítala.
Hilmar Jóhannsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Hjálmar Freysteinsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Hjalti Þórarinsson,
Landspítala.
Hjördís Jónsdóttir,
Reykjalundi.
Hjörtur Þ. Hauksson,
Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar.
Hrafn Tulinius,
Rannsóknarst. Háskólans í heilbrfr.
Hörður Þorleifsson,
Landakotsspítala.
Inga Björnsdóttir,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Ingvar Þóroddsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Jakob Jónasson,
Landspítala.
Jóhann Heiðar Jóhannsson,
Landspítala.
Jóhann Tómasson,
Heilsugæslustöðin Mosfellsbæ.
Jóhannes Bergsveinsson,
Landspítala.
Jón Guðgeirsson,
Vífilsstöðum.
Jón Gunnlaugsson,
Seltjamamesi.
Jón G. Stefánsson,
Landspítala.
Kristín E. Jónsdóttir,
Landspítala.
Kristrún R. Benediktsdóttir,
Landspítala.
Láms Helgason,
Landspítala.
Ludvik Guðmundsson,
Heilsugæslustöð Seltjamamess.
Magnús Ásmundsson,
Sjúkrahús Norðijarðar.
Magnús B. Einarsson,
Reykjalundi.
Magnús Jóhannsson,
Rannsóknarst. Háskólans í lyfjafr.
Magnús Ólafsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Magnús Karl Pétursson,
Landspítala.
Magnús Skúlason,
Landspítala.
Magnús Þorsteinsson,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Margrét Guðnadóttir,
Landspítala.
Marinó P. Hafstein,
Landspítala.
Marta Lámsdóttir,
Landspítala.
Nikulás Sigfússon,
Rannsóknarstöð Hjartavemdar.
Oddur Bjarnason,
Landspítala.
Ól. Bjamason,
Landspítala.
Ólafur Bjamason,
Landspítala.
Ólafur Grímsson,
Landspítala.
Ólafur Hergill Oddsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Ólafur Ólafsson,
landlæknir.
Ólafur Stefánsson,
Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum.
Ólafur Þór Ævarsson,
Landspítala.
Ómar Öm Jónasson,
Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar.
Óttar Guðmundsson,
Sjúkrastöðin Vogi.
Páll Sigurðsson,
heilbrigðisráðuneytið.
Pálmi Frímannsson,
Heilsugæslustöðinni Stykkishólmi.
Pálmi Hallgrímsson,
Krabbameinsfélag íslands.
Pétur Hauksson,
Reykjalundi.
Pétur Pétursson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Pétur Skarphéðinsson,
Heilsugæslustöðinni Laugarási,
Biskupstungum.
Ragnhildur Ingibergsdóttir,
Kópavogshæli.
Reynir Valdimarsson,
Heilsugæslustöð Akureyrar.
Sigmundur Sigfússon,
Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar.
Sigurður Gunnarsson,
Heilsugæslustöðinni Þórshöfn.
Skúli Johnsen,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Stefán Haraldsson,
Landspítala.
Stefán B. Matthíasson,
Heilsugæslustöð Seltjamamess.
Stefán Þórarinsson,
Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum.
Svanur Sveinsson,
Domus Medica.
Sveinn Rúnar Hauksson,
Domus Medica.
Sverrir Bjamason,
Landspítala.
Sverrir Jónsson,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Tómas Helgason,
Landspítala.
Úrsúla L. Schaaber,
Landspítala.
Viðar Toreid Kárason,
Landspítala.
Víkingur Amórsson,
Landspítala.
Ýr Logadóttir,
Landspítala.
Þór Halldórsson,
Landspítala.
Þórarinn Gíslason,
Landspítala.
Þórarinn Hannesson,
Landspítala.
Þórarinn Tyrfíngsson,
Sjúkrastöðin Vogi.
Þórður Harðarson,
Landspítala.
Þorkell Jóhannesson,
Rannsóknarst. Háskólans í lyfjafr.
Þorsteinn Blöndal,
Landspítala.
Þorsteinn Sv. Stefánsson,
Landspítala.
Athugasemd frá FHH
STJÓRN Félags háskólamennt-
aðra hjúkrunarfræðinga vill
koma á framfæri athugasemd
vegna fréttar um heilsugæslu.
„í sunnudagsblaði þann 20. mars
sl. er á baksíðu frétt sem ber yfir-
skriftina: „Engin hérað era lengur
læknislaus."
í fréttinni er vitnað í orð Guðjóns
Magnússonar aðstoðarlandlæknis. í
næstsíðustu málsgrein fréttarinnar
er talað um bætta aðstöðu lækna
og segir þar m.a.: „og aðstoðarfólk
væri til staðar, þ.e. hjúkranarfræð-
ingar og ljósmæður."
í þessu sambandi bendir stjóm
Félags háskólamenntaðra hjúkr-
unarfræðinga á að hjúkrun er sjálf-
stæð starfsgrein og hjúkrunarfræð-
ingar vinna störf sín samkvæmt því.
Eins og segir í reglugerð fyrir
heilsugæslustöðvar nr. 160/1982,
grein 10.2: „Hjúkranarforstjórar
skipuleggja og hafa faglega ábyrgð
á hjúkranarþjónustu stofnunar."
Af þessu má ljóst vera að hjúkr-
unarfræðingar era ekki aðstoðar-
fólk lækna eins og ranglega er
greint frá í umræddri frétt."
ÞAÐ BYR MARGT
í SKEIFUNNI
Ég ætla aö segja ykkur frá nýju bílasölunni sem í
Skeifunni býr. Hún nefnistTOYOTA BÍLASALAN og þar er
gott val notaðra bíla af öllum tegundum. Langi ykkur til aö
skoöa gripina, takiö þá eftir stóra nýja húsinu sem stendur
austan viö Hagkaup... eða: vinstra megin viö aöalinngang
Hagkaups. ^
Par gangiö þiö inn í nýtt fyrirtæki, T0Y0TA BÍLASÖLUNA '
sem byggir þó á langri reynslu og öruggri þjónustu Toyota.
Verið velkomin alla virka daga milli kl. 9:00 og 19:00
og laugardaga milli kl.10:00 og 17:00.
TOYOTA
BÍLASALAN
SKEIFUNNI 15.SÍMI 687120