Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innri-Njarðvík
Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík.
Upplýsingar í síma 92-13463.
É^Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Simi 45550
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- fóstrur
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast.
Fastar stöður og sumarafleysingar.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í
síma 45550.
Fórstra óskast. 70% staða. Vinnutími kl.
11.45-17.15
Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimilis
virka daga í síma 45550.
Sjúkrahúsið
Blönduósi
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg-
ar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur
Vigdís, hjúkrunarforstjóri í síma 95-4206 eða
heimasíma 95-4565.
Lögfræðingar
- laganemar
Staða lögfræðings við lána- og innheimtu-
stofnun í Reykjavík er hér með auglýst laus
til umsóknar. Starfið býður upp á fjölþætta
reynslu fyrir áhugasamt fólk. Umsækjandi
þarf að hafa bifreið til umráða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast lagðar inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 10. apríl n.k. merktar: „Lög-
fræðingur - 609“.
Fjármálaráðuneytið
óskar eftir að ráða fólk til starfa.
í boði eru fjölbreytileg störf sem snerta m.a.
eftirtalin viðfangsefni ráðuneytisins:
Skattamál
Tollamál
Kjara- og launamál
Starfsmannamál
Skýrslugerð og tölfræði
Áætlanagerð
Rekstrareftirlit
Lífeyrismál
Menntun í lögfræði, hagfræði eða skyldum
greinum er æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknum skal komið til fjármálaráðuneytis-
ins, Amarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 28. mars nk.
Fjármáiaráðuneytiö.
Vík í Mýrdal
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum
99-7347 og 91-83033.
JÍioripmliiIjjMfo
Námsgagnastofnun
óskar að ráða fólk til lager- og afgreiðslu-
starfa. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf
sem fyrst.
Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist
Námsgagnastofnun fyrir 5. apríl nk.
Auglýsingateiknari
- lifandi starf
Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða auglýs-
ingateiknara.
Frumkvæði og áhugi fyrir nýjungum, ásamt
þægilegri framkomu, er það sem við leitum
að. Um er að ræða starf, þar sem viðkom-
andi getur notið sín, bæði sem hönnuður
og einstaklingur. Bæði getur verið um hálfs-
dags- og heilsdagsstarf að ræða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „G - 13315“.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál.
Skipstjóri
Vanan skipstjóra og háseta vantar á bát, sem
fertil netaveiða í aprílmánuði frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 92-37558, bílasími 985-
20105.
Sumarafleysingar
Óskum að ráða sumarafleysingamenn í störf
brunavarða við Slökkvilið Hafnarfjarðar.
Æskilegur aldur 19-29 ára. Skilyrði að hafa
meirapróf bifreiðastjóra.
Umsóknir skulu berast undirrituðum fyrir 6.
apríl nk. á umsóknareyðublöðum, sem fást
á Slökkvistöðinni v/Flatahraun.
Slökkviliðsstjóri.
Dvalarheimili aldraðra á Stykkis-
hólmi
Staða
forstöðumanns
Auglýst er laus til umsóknar staða forstöðu-
manns dvalarheimilis aldraðra í Stykkis-
hólmi. Staðan er veitt frá 1. júní nk.
Allar upplýsingar um starfið eru veittar hjá:
bæjarstjóra í síma 93-81136, forstöðu-
manni, Guðlaugu Vigfúsdóttur í síma
93-81231 og formanni stjórnar, Kristínu
Björnsdóttur í síma 93-81230.
Umsóknir skal senda bæjarstjóranum, Aðal-
götu 8, 340 Stykkishólmi fyrir 5. apríl nk.
Sturla Böðvarsson,
bæjarstjórinn Stykkishólmi.
Apótek
Lyfjatæknir eða starfskraftur með reynslu í
afgreiðslustörfum í apóteki óskast til starfa
frá kl. 13.00-18.00.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast
sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apó-
tek - 4281 “ fyrir 30. mars.
Lyfjaberg.
Skipa- og
vélaþjónusta
Viljum ráða fagmann vanan viðgerðum á
skipum og stórum diesel-vélum.
Vélsmiðja Hafnafjarðar,
sími50145.
Varahlutaverslun
Karl eða kona
Viljum ráða áhugasaman og röskan starfs-
mann, karl eða konu, til pökkunar- og af-
greiðslustarfa í varahlutaverslun fyrir fólks-
bifreiðar o.fl.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur Guðmundur Kr. Erlends-
son, verslunarstjóri.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
Ratsjárstofnun
Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn
vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis.
Umsækjendur verða að hafa lokið námi í
rafeindavirkjun eða hafa sambærilega
menntun.
Starfsmenn mega gera ráð fyrir að þurfa að
sækja námskeið erlendis og hér á landi.
Námstími erlendis er áætlaður tveir mánuðir.
Laun eru greidd á námstímanum.
Umsókn, ásamt prófskírteini eða staðfestu
afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott-
orði, berist Ratsjárstofnun, Laugavegi 116.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ratsjár-
stofnun.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ratsjár-
stofnun í síma 623750.
Reykjavík, 25. mars 1988.
Ratsjárstofnun.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Suðurnesja óskar eftir að ráða
verslunarstjóra fyrir stórmarkaðinn Samkaup
á Suðurnesjum. Umsækjendur þurfa að hafa
reynslu í stjórnunarstörfum og verslunar-
rekstri.
Umsóknum með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra
fyrir 10. apríl nk.
Stýrimaður
2. stýrimann vantar til afleysinga á skuttogar-
ann Sólberg OF-12.
Upplýsingar í símum 96-62414 og 96-62373.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Rafvirkjar
Rafvirki óskast til starfa hjá Orkubúi Vest-
fjarða með aðsetur á Hólmavík.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Sigfússon í
vinnusíma 95-3510 og heimasíma 95-3272.
Kaupfélag Suðurnesja,
230 Keflavík,
____________sími92-11500.__________
Ráðskona
eða maður
óskast á stórt heimili í Stykkishólmi. Má
hafa með sér barn. 3ja herbergja íbúð fylgir.
Upplýsingar gefur Guðrún í síma 93-81488.