Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
í DAG er laugardagur 26.
mars, sem er 86. dagur árs-
ins 1988. TUTTUGASTA og
23. vika vetrar hefst. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 0.36 og
síðdegisflóð kl. 13.28. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.06 og
sólarlag kl. 20.02. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.330 og tunglið er í suðri
kl. 21.01 (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég á úr tvennu vöndu að
ráða: Mig langar tii að
fara háðan og vera með
Kristi, því það vœri miklu
betra. (Filip. 1, 23.)
1 2 3 ■ 4
■
6 J
■ U
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 nsr
16
LÁRÉTT: 1. svikul, 5. fjœr, 6. loga,
7. tónn, 8. skjögra, 11. tónn, 12.
óttfl, 14. mannsnafn, 16. aldnir.
LÓÐRÉTT: 1. viðbjóðsleg, 2. dóna,
3. utanhúss, 4. vaxa, 7. iðn, 9.
lesta, 10. m&lmur, 13. mergð, 16.
ósamstœðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. fíkinn, 6. ul, 6. merl-
ar, 9. eil, 10. LI, 11. nj, 12. uss,
13. nafn, 15. ána, 17. rottan.
LÓÐRÉTT: 1. f&mennur, 2. kurl,
3. iU, 4. nærist, 7. elja, 8. als, 12.
unnt, 14. fát, 16. aa.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir að í nótt er leið myndi
frost verða um land allt,
en annars myndi hitastigið
um landið austan og sunn-
anvert vera vel yfir frost-
markinu. í fyrrinótt var 2ja
stiga næturfrost hér i bæn-
um en frost 9 stig norður
á Hornbjargi. Úrkomulaust
var hér en veruleg úrkoma
austur á Fjörðum, t.d. 21
mm eftir nóttina í fyrri-
nótt. Sólskin var hér í bæn-
um í fyrradag i 10 og hálfa
klst. Þessa sömu nótt í
fyrra var frostlaust hér um
suðvestanvert landið.
LÆKNAR. í Lögbirtinga-
blaði tilk. heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið að
það hafi veitt Kristínu Þórð-
ardóttur leyfi til þess að
starfa sem almennur læknir,
svo og Vilmundi Garðari
Guðnasyni og Jóni Þrándi
Steinssyni.
TRY GGIN G ASTOFNUN
ríkisins. í tilk. frá heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðu-
neytinu, í Lögbirtingi, segir
að Margrét H. Sigurðar-
dóttir hafi verið skipuð til
þess að vera deildarstjóri í
félagsmála- og upplýsinga-
deild Tryggingastofnunar-
innar.
FRÁ HÖFNINNI
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrrakvöld lagði Reykjafoss
af stað til útlanda. í fyrrinótt
lagði Árfell af stað út. í gær
kom Stapafell af ströndinni
og fór aftur í ferð samdæg-
urs. Franski togarinn Finn-
lande III er farinn út aftur.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Dr. Göbbels sagði í ræðu
í Berlin í gær að Hitler
hefði snúið ósigri Þjóð-
veija í heimsstyijöldinni
í hinn glæsilegasta sigur
og það væri ekki að furða
þótt lýðræðisþjóðirnar
börmuðu sér út af þvi að
þær ættu enga leiðtoga.
Með þessari ræðu hófst
kosningabaráttan, en í
henni minntist hann einn-
ig sameiningar Aust-
urrikis og Þýskalands á
dögunum.
í gær fór Mánafoss á strönd-
ina. Þá var danska eftirlits-
skipið Ingolf væntanlegt inn
í gær.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN.
Lagarfoss er farinn út aftur.
Togarinn Ýmir er kominn úr
söluferð út.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Safn-
aðarfelags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT HQálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
ÞESSAR ungu stúlkur eig heima í Laugarneshverfi. Þær
efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands.
Söfnuðu þær tæpl. 1.170 krónum. Þær heita: Erna, Hrafn-
hildur, Oddlaug og Svandís Anna.
Guðjón B. Olafsson forstjóri Sambandsins:
Offjárfesting í öllum
greinum vandi Sam-
vinnuhreyfingarinnar
- 15 frystíhús af 100 gætu unnið ailan bolfiskaflaim
Guöjón sagöi þaö verkefni fyrir
stjórrimálamenn aö ákveöa hvernig
þeirri byltingu í bygöaþróun. sem nú
ætti sér staö, yröi mætt. Ekki Sam-
vinnuhreyfingarinnar.
)QrtuMO
<=> m
Amerikumaðurinn var fljótur að átta sig á að þetta samvinnuhugsjónarhokur á hverri
krummavík væri ekkert til að græða á ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 25. mars til 31. mars, aö báöum dög-
um meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er
Breiöhoits Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fré kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgerspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888.
Ónœmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram
í Heileuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónœmisskírteini.
Ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma é miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö 6 móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaróebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflevfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seffoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HjálparstAA RKÍ, Tjamsrg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneysiu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í s. 11012.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgJAfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópor þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtAkin. Eigir þú víð áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SátfraeAlstAAin: Sálfræöileg róögjöf 8. 623075.
Fréttasendingar rikisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til NorÖurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tíl 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit íiöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hiingsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotespftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Greneáe-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jó8efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavíkurlæknlshóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er ailan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA f Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl.
18.00.
Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
HAggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns SigurAssonar f KaupmannahAfn er opiö mið-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 tii 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugrlpasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufraeAistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaeafn fslands HafnarfirAi: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
hohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varanérlaug f Moafallaavalt: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudage - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardagakl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260.
Sundlaug Sehjamameee: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.