Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
69
Faye Dunaway meö Mickey Rourke í „Barfly".
I\lý hlið á Faye
Dunaway
VINSÆLI HUGBÚNAÐURINN
HUGBÚNAÐUR - TÖLVUR - HONNUN
KENNSLA - ÞJÖNUSTA - RAöGJÚF
KERFISÞRÚUN HF.
Armúli 38. 108 Reykjavik
Simar: 688055 • 687466
Reykhyltingar
Þeir sem útskrifuðust 1950-1951-1952 og 1953, svo
og aðrir árgangar sem áhuga hafa:
Mætum öll 8. apríl nk. í Goðheimum, Sigtúni 3,
Reykjavík, kl. 19.00.
Matur og dans. Komum öll og skemmtum okkur saman.
Hafið samband við eftirtalda:
Eyþóra V. 91-74843
Jóhann W. 91-671105
Þórir M. 92-37680
ÓlafurJ. 93-11444
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til
viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög-
um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum
borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma
þessa.
Laugardaginn 26. mars verða til viðtals Katrín Fjeldsted, formaður heilbrigðis-
ráðs og Guðmundur Hallvarðsson, formaður hafnarstjórnar.
Faye Dunaway fannst kominn
h’mi til að breyta um stíl. Hún hef-
ur hingað til aldrei lótið sjó sig
opinberlega, hvað þó í kvikmynd,
án þess aö hafa lappað eitthvaö
eitthvað upp ó útlitið. Ergo: hún
hefur verið óaðfinnanleg hvað útlit
varðar. En í nýjustu mynd sinni er
Faye Dunaway nánast óþekkjan-
leg.
Hún leikur ó móti Mickey Rourke
í „Barfly" sem ó íslensku mætti
ef til vill kalla „Barónann" og hefur
fengið einstaklega góða gagnrýni
beggja vegna Atlantsóla. Faye leik-
^r drykkjusjúklinginn Wöndu og
Mickey Rourke leikur Henry Chin-
aski sem handritshöfundurinn
Charles Bukowski segir að sé hann
sjálfur.
Faye Dunaway var svo ákveðin
i að leika Wöndu, strax og hún las
handritið, að hún bauðst til að leika
i myndinni ón þess að fó krónu
fyrir vinnu sína. Það þykir merkileg
''iðleitni, því hingað til hefur frúin
ekki litið við rullum ón þess að fá
a-m.k. tvær milljónir dala. Leik-
stjórinn Barbet Schroeder beit vit-
anlega á agnið og hlutverkið var
hennar. Það var kannski ekki svo
vitlaus hugmynd hjó Faye þegar
öllu er ó botninn hvolft, því hún
fékk þess í stað prósentur af öllum
hagnaði sem af myndinni verður.
„Barfly" hefur notið talsverðra vin-
sælda í Bandarfkjunum þótt hún
hafi aðeins verið sýnd ( örfóum
kvikmyndahúsum enn sem komiö
er.
Faye þykir hafa unnið sinn eftir-
minnilegasta leiksigur í langan
tíma. Hingað til hefur rulla hennar
í „Bonnie og Clyde" þótt mest og
best; einnig þótti hún góð í „Net-
work", enda fékk hún Oskarsverö-
laun fyrir þá mynd (1977). í „Barfly"
hefur hún ekki fyrir því að greiða
sér, notar engan andlitsfarða,
klæðist gömlum snjáðum fötum,
og kærir sig kollótta hvaö öðrum
finnst um útlitið. Enda segir hún:
„Það er notalegt að þurfa ekki að
gera sér rellur út af andlitinu. Þetta
hlutverk er svo ólíkt öllu því sem
ég hef hingað til fengist við. Loks
fékk ég mig til að leika veiklynda
manneskju sem á sér hliðstæðu í
veruleikanum".
-eikstjórinn Gabriel Axel með lelkkonunni Brigitte Federspiel vlð
[ökur myndarinnar Veisla Babette.
fólkið.
nÞú verður að eiska leikarana
>lna," segir Gabriel Axel. „Leikar-
sr eru alltaf svo hræddir. Og því
■neiri hæfileika sem þeir hafa og
eynslu, því hræddari eru þeir.“
°^el er einmitt maðurinn til að
Jera þessa mynd sem byggir ó
sndstæöum franskrar og dan-
3krar menningar. Hann fæddist í
°arís, á heimili bæði í Danmörku
og Frakklandi og vinnur í bóðum
löndunum við leikhús og kvik-
myndagerð.
Næsta bfómynd hans byggir ó
hinni dönsku sögu er var fyrir-
myndin að Hamlet Shakespeares.
En örlftið heilræði til þeirra sem
vonandi fó að sjó Veislu Babette
fljótlega hér ó landi: Farið södd
að sjó hana.
Það gerist varla betra
verð á samstæðum
VILDARKIOR
VISA
SST-1800
Reimdrifinn, hálf-
sjálfvirkur plötuspil-
ari. Útvarp með FM-
steríó, MW og LW.
40wmagnari með5
banda tónjafnara og
spectrum analyser.
Tvöfalt segulband
með„HighSpeed
Dubbing", Metal og
CR02.Tveirfrábærir
hátalarar.
Verðá
samstæðum
frá kr. 12.950,-
ÍÖRÖ
KREPIT
Opið í dag til kl.
16.00
D
i • i
(\dQIO
i r
Ármúla 38
Símar 31133 og 83177 Sendum í póstkröf u