Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 StjömU’ speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ídagœtla égað jjalla um plánetuna Venus og hlutverk hennar í stjörnukortinu. Ástargyðja Nafii Venusar segir töluvert um hlutverk hennar, enda er Venus eins og alkunna er sjálf ástargyðjan. í stjömu- kortinu segir hún því til um það hvemig við elskum, hveijar ástarþarfir okkar em og hvað við viljum fá frá öðram og hvað við eram reiðubúin að gefa. Hún er táknræn fyrir aðlöðunar- hæfni okkar, segir frá því hvemig við löðum annað fólk að okkur og bendir einnig á það hvað það er í fari ann- arra sem við löðumst helst að. Venus er táknræn fyrir það sem vekur með okkur ást. Gildismat Að baki ástar liggur gildis- mat, þ.e. hvað við metum í fari annarra. Venus er því táknræn fyrir gildismat okk- ar, bæði hið félagslega og einnig gildis- og verðmæta- mat í víðari skilningi, s.s. fyrir viðhorf okkar til pen- inga og það hvers konar hluti við metum og viljum eiga. Venus hefur því töluvert með eignir og fjármál að gera. Fegurð Venus er ekki einungis ástar- gyðja, hún er einnig gyðja fegurðar og er táknræn fyrir listræna hæfíleika okkar og fegurðarskyn. Hún segir okkur hvers konar fólk okkur þykir fallegt og einnig hvers konar hlutir okkur þykja fagrir. Sterkum Venusi, Ld. Rísandi eða á Miðhimni, fylgja oft áberandi listrænir hæfileikar, s.s. gott augafyr- ir listajafnvægi, hlutföllum og formi og eyra fyrir tónlist. Friður ogsamvinna Venus stjómar Nautsmerk- inu og Vogarmerkinu. Þeir sem era fæddir undir þessum merkjum, hafa Sól eða marg- ar plánetur í Nauti eða Vog, leita þess sem sameinar menn. Þetta er friðsamt og rólynt fólk sem vill frið og samvinnu, en ekki sundrang. Venus er því táknræn fyrir frið og almenna samvinnu, það að leita sátta og finna það sem sameinar menn. Mýkjandi áhrif Almennt hefur Venus þau áhrif í afstöðum að hún mýk- ir og fágar. Venus á Sól gef- ur sjálfstjáningunni mýkt og viðkomandi verður kurteis og hefur þörf fyrir að hafa aðra góða og ánægða. Fólk sem er fætt undir Venusi er því yfirleitt aðlaðandi. Ofsterkur Venus Ef Venus er í ójafnvægi, er td. of sterkur, getur hún kallað á félagslegt óhóf, eyðslusemi, leti, vergimi, skemmtanasýki eða of eftir- gefanlegan persónuleika, ósjálfstæðan jámann. Venus er táknræn fyrir mýkri og það sem við getum kallað fínni þætti tilverunnar. Of sterkur Venus getur gefið of mikið af því góða, ef svo má að orði komast. Ótengdur Venus Ótengdum Venus getur aftur á móti fylgt skortur á því sviði sem Venus stendur fyr- ir. Viðkomandi á t.d. erfítt með að aðlagast félagslega, tilfinningar hans til annars fólks verða ójafnar og óstöð- ugar. Lykilorð Helstu lykilorð Venusar era ást, samskipti, vinátta, feg- urð, listir og gildismat. GARPUR HUSSfiOU EKt^tUM MTNf G<j£>t /S) l/ÖRDURtNN HEFU t? ( SÉ t-OF'1 1 -jl NABSÉG. GRETTIR | ÍBANAMApj i Banamar ero ) V. SKEMMTILEGRI Unlted Feature S ° r - ýAŒssJ rfXé/yÁ DYRAGLENS UOSKA FERDINAND HELL07THI5 15 MARCIE.. MAV I SPEAK TO CHAKLE5, PLEA5E? IF VOU MEAN MV BlG BROTHER,HE ISM'T HOME HE'5 probablv out PLAVIN6 BA5EBALL... Halló? Þetta er Magga. Ef þú átt við stóra bróður Nei, ég tek ekki skilaboð. Má ég tala við Karl? minn þá er hann ekki heima. Hann er víst úti í boltaleik ... Ég hef annað þarfara að gera. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvær vísbendingar hjálpuðu sagnhafa til að hitta á vinnings- leiðina í tígulslemmunni hér að neðan. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á432 VÁ83 ♦ DG9732 ♦ Vestur Austur ♦ G87 4D95 VK942 VG65 ♦ 6 ♦ K5 ♦ KDG97 ♦ 86543 Suður ♦ K106 ♦ D107 ♦ Á1084 ♦ Á102 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 tigull 2 lauf Dobl 4 lauf Dobl Pass Pass 6 tigiar Pass Pass Sagnir norðurs era nokkuð vafasamar; fyrst doblaði hann til úttektar, í stað þess að segja þijú eða íjögur lauf, og sfðan keyrði hann í slemmu, þrátt fyr- ir refsidobl makkers. Vestur kom út með laufkóng, sem sagnhafi drap heima á ás og henti hjarta úr borðinu. Trompaði svo lauf, svínaði tígultíu, tók ásinn og trompaði sfðasta laufið. Spilaði sfðan þrisvar spaða og beið örlaga sinna f þessari stöðu: Norður ♦ 4 ♦ Á8 ♦ G9 + _ Austur Vestur ♦ - ♦ K94 ♦ - ♦ DG ♦ - ♦ G65 ♦ - ♦ 86 Suður ♦ - *D107 ♦ 108 ♦ - Austur lenti inn á spaða- drottningu og gerði sitt besta með því að spila litlu hjarta. Suður var fljótur að láta tíuna ogvinna sitt spil. Hvers vegna? í fyrsta lagi hafði vestur ströglað, og var því lfklegri til að eiga háspil til hliðar. I öðra lagi — sem er mun mikilvægara atriði — gat austur komið því svo fyrir að vestur lenti inn á spaðagosa með þvf að henda drottningunni undir háspil sagn- hafa. Hann gerði það ekki, sem benti sterklega til að hann ætti ekki hjartakónginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu f Linares á Spáni um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Alexand- ers Beljavsky, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Lajos Portisch, Ungveijalandi. 27. Re5! — Da5 (Svartur kemst ekki hjá því að tapa peði, því 27. — Rxe5? er svarað með 28. Hxc8 og svartur getur ekki drepið til baka). 28. Rxc6 — bxc6, 29. Hcxc6 — HxcG, 30. Bxc6 og með peð yfir og alla stöðuna vann Beljavsky auðveldlega. Úrslitin á mótinu urðu þessi: 1. Timman 8V2 v. 2. Beljavsky 7 v. 3. Ju- supov 6V2 v. 4.-5. Chandler og Ljubojevic 6 v. 6.-9. Georgiev, IUescas, Nunn og Portisch 5’/2 v. 10. Jóhann Hjartarson 4 v. 11. Nikolic 3V2 v. 12. Chiburdanidze 21/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.