Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 72
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
'12
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□GIMLI 598803287 - 1 Atkv.
Kökubasar
- kaffi og rjómavöfflur
Systrafélag Fíladelfiu heldur
kökubasar í Hvftasunnukirkj-
unni, Hátúni 2, neðri sal, í dag
kl. 14.00. Mikið af nýbökuðum
tertum og kökum til páskanna.
Elnnig getur fólk sest niður og
keypt kaffi og nýbakaðar vöfflur
með rjóma.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Systrafélag Filadelfiu.
AGLOW — kristileg
samtök kvenna
Fundur verður haldinn í Geröu-
bergi í dag kl. 16.00/ Gestur
fundarins verður Ester Terrazes.
Allar konur velkomnar.
Keflavík
Slysavarnadeild kvenna í
Keflavík heldur sinn árlega köku-
basar í dag, laugardaginn 26.
mars kl. 14.00 í lönsveinafélags-
húsinu viö Tjarnargötu. Félags-
konur muniö aö koma meö kökur
milli kl. 11.00 og 12.00.
Stjórnin.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Bænastund virka daga kl. 19.
UtÍVÍSt, Grofmm 1.
Sunnudagur 27. mars
Strandganga í landnámi
Ingólfs Ferð A og B
A. kl. 10.30 Kúagerði - Kvigu-
vogabjarg. Gengið verður um
Flekkuvik, Keilisnes, Kálfatjörn
og Voga að Kviguvogabjargi
(Vogastapa). Þeir sem komast
ekki í alla ferðina geta mætt kl.
13.00.
B. kl. 13.00 Kálfatjöm - Kvígu-
vogabjarg. Fróöir menn úr
Vatnsleysustrandarhreppi slást
í hópinn. Svæöiö er sögurikt
meö rústum af vörum og verbúö-
um, stórbýlum og hjáleigum.
Skemmtilegar lífrikar fjörur með
fjöruvötnum. Verö 600,- kr. frítt
f. börn m. fullorðnum. Brottför
frá BSl, bensínsölu (i Hafnarfiröi
v/Sjóminjasafniö). Enginn ætti
aö missa af „Strandgöngunni".
Sjáumst!
Útivist, ferðafélág.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 27. mars:
1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar-
vatn / skíðaganga.
Ekið að þjónustumiöstööinni i Blá-
fjöllum og gengiö þaöan. Þeir sem
ætla í skíðagönguferðina til Land-
mannalauga ættu aö nota þessa
ferö til undirbúnings. Verö kr. 800.
2) Kl. 13.00 Fjallið elna - Sand-
fellsklofi - Sveifluháls.
Ekið um Krýsuvíkurveg aö
Hraunhól, gengiö þaöan á Fjalliö
eina, síöan um Sandfellsklofa á
Sveiffuháls. Létt og þægileg
gönguleiö. Verð kr. 600.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bí).
Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Komið með í dagsferðir Feröafé-
lagsins, hæfileg áreynsla -
skemmtilegur félagsskapur.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Páskaferðir
Ferðafélagsins:
1) Snæfellsnes - Snæfells-
jökull (4 dagar).
Gist i svefnpokaplássi i gisti-
húsinu Langholti, Staðar-
sveit. Gengiö á Snæfells-
jökul. Skoöunarferöir á lág-
lendi eins og tími leyfir.
2) Landmannalaugar - skfða-
gönguferð (S dagar).
Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum,
en það er upphitaö og í eld-
húsi er gas til eldunar og
áhöld. Ekiö aö Sigöldu og
gengiö þaöan á skíöum til
Lauga (25 km). Feröafélagiö
annast flutning á farangri.
Þrír dagar um kyrrt i Laugum
og timinn notaöur til skíöa-
gönguferöa um nágrenniö.
3) Þórsmörk, 31. mars-2. aprfl
(3 dagar).
4) Þórsmörk, 2. aprfl-4. aprfl
(3 dagar).
5) Þórsmörk, 31. mars-4. aprfl
(5 dagar).
í Þórsmörk er gist i Skagfjörös-
skála/Langadal. Hann er upphit-
aður, svefnloft stúkuð, tvö eld-
hús með öllum áhöldum og rúm-
góð setustofa.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3.
Brottför f allar ferðimar er
kl. 08 að morgni.
Tll athugunar: Feröafélagiö hef-
ur tvo gæslumenn i Landmanna-
laugum í mars og april. Nú er
kjöriö tækifæri fyrir þá sem eiga
vetrarfrí aö dvelja í Laugum og
hafa skiðin með. Þarna er nægur
snjór til skíðagönguferöa. Sælu-
húsiö er upphitaö. Eldhús meö
öllum áhöldum. Heitur lækur
ekki langt frá húsinu. Gæslu-
menn F.L annast flutning á fár-
angri til og frá Sigöldu, en þang-
að er auövelt aö komast á bíl.
Leitiö upplýsinga á skrifstofu
Feröafélagsins, Öldugötu 3 eöa
hjá húsvöröum í Laugum gegn-
um Gufunesradíó.
Feröafélag íslands.
Krossinn
Auöbrekku 2.200 Kópavogur
Almenn unglingasamkoma í
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 29. mars 1988
fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins é Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Aöalgötu 22, n.h., Suðureyri, þingl. eign Björneyjar Pálmadóttur,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, annað og sfðara.
Árvöllum 18, ísafiröi, talin eign Byggingafélags verkamanna, eftir
kröfu bæjarsjóös ísafjaröar, annað og sfðara.
Brekkugötu 32, Þingeyri, þingl. eign Sverris Karvelssonar, eftir kröfu
Orkubús Vestfjarða.
Grundarstig 13, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar ívars Guðmundsson-
ar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands, annað og sfðara.
Hafraholti 44, (safiröi, þingl. eign Agnars Ebenessonar og Sigríöar
Ólafsdóttur, eftir kröfum veödeildar Landsbanka íslands, Útvegs-
banka íslands Reykjavik og Útvegsbanka (slands (safirði, annað og
síðara.
Heiöarbraut 7, (safiröi, talinni eign Halldórs Helgasonar, eftir kröfu
Bæjarsjóös isafjaröar, annað og sfðara.
Hliöarvegi 3, Suöureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu
veödeildar Landsbanka (slands.
Hliðarvegi 3, 2. hæð tv., (safiröi, þingl. eign Byggingafélags verka-
manna, eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands.
Hliöarvegi 45, 2. hæö se., (safiröi, talin eign Irpu sf., eftir kröfu
Veröbréfasjóös hf.
Lyngholti 3, (safirði, þingl. eign Bryngeirs Ásgeirssonar, eftir kröfu
Bæjarsjóös (safjarðar, veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu-
manns ríkissjóðs.
Noröurvegi 2, (safirði, þingl. eign Sigurvins H. Sigurvinsssonar, eftir
kröfu Búnaðarbanka islands, annað og sfðara.
Ólafstúni 6, Flateyri, þingl. eign Páls Önundarsonar, eftir kröfu veö-
deiidar Landsbanka islands.
Slátur- og frystihús, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags önfirðinga, eft-
ir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Samvinnutrygginga g.t. og Fisk-
veiðisjóðs islands.
Stekkjagötu 21, bifreiöageymslu, (pafirði, þingl. eign Úlfars Önund-
arssonar, eftir kröfu vélsmiöjunnar Mjölnis hf., Sambands almennra
lífeyrissjóða, Helgu Sigfúsdóttur og Krafts hf., annað og sfðara.
Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Kjartans Gunnarssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka fslands, annað og sfðara.
Viðbyggingu við frystihús, Suðureyri, þingl. éign Fiskiöjunnar Freyju
hf., eftir kröfu Ríkissjóðs (slands, annað og síðara.
Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veö-
deildar Landsbanka íslands.
Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar, eftir kröfu
veödeildar Landsbanka (slands.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
ýmislegt
Þorskkvóti óskast
Óska eftir að veiða kvóta fyrir annan aðila.
Upplýsingar í símum 93-61432 eða 93-61465.
húsnæði í boði
Til leigu í Skeifunni 3:
Efri hæð 100 fm skrifstofuhúsnæði.
Neðri hæð 250 fm lager- og iðnaðarhúsnæði.
Lofthæð 5 m og góðar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í símum 75043 og 77357.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu jarðhæð í Dugguvogi 2, ca 380 fm.
Stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 84410.
húsnæði óskast
Geymsluhúsnæði óskast
Vegna aukinna umsvifa í vöruflutningum fé-
lagsins leitar Arnarflug að húsnæði fyrir vöru-
afgreiðslu. Ákjósanleg stærð u.þ.b. 1000 fm
með góðri lofthæð og minnst tveimur að-
keyrsludyrum.
Tilboð óskast send til Arnarflugs hf., fragt-
deild, Lágmúla 7.
Nánari uplýsingar veitir Arngeir Lúðvíksson
í síma 688222.
Arnarflug hf.
Öruggar greiðslur
-góð umgengni
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ;
Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar
greiðslur, góð umgengni.
Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00
og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00.
Byggingakrani, mót o.fl.
Til sölu byggingakrani BPR, 135 fm steypu-
mót (Hunnibeck), 80-90 fm léttmót ásamt
vinnupöllum. Loftaundirsláttur fyrir ca 200
fm vinnuskúr o.fl.
Upplýsingar í síma 92-12336.
MA Ijósalampi
Til sölu MA Ijósalampi, mjög vel með farinn,
með sjálfvirkum lyftibúnaði og andlitsljósum.
Upplýsingar í síma 94-7725.
Útgerðarmenn
Til sölu 3500 stk. af lítið notuðum 90 I fisk-
kössum.
Tilboð merkt: „A -13314“ sendist augld. Mbl.
Lóðin Nesbali 31 er til sölu. Á lóðinni stend-
ur gamalt hús sem á að rífa. Lóðin verður
seld á föstu verði kr. 1600 þús. með gatna-
gerðargjaldi og er niðurrif og brottflutningur
eldra hússins innifalin.
Tilboð með greiðsluskilrhálum sendist bæjar-
stjóra fyrir 6. apríl.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
kenns/a
GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS
REYKJUM — ÖI.FUSI
Innritun fyrir námstímabilið 1988-1990
stendur nú yfir.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1B88.
Umsóknir eru afgreiddar eftir því sem þær
berast.
Garðyrkjunámið er þriggja ára nám, bæði
bóklegt og verklegt. Nýir nemendur eru teknir
beint inn í 2. bekk bóknámsdeildar annað
hvert ár næst nú 1988.
Inntökuskilyrði almennt eru að viðkomandi
hafi lokið a.m.k. einni önn í framhaldsskóla
og tólf mánaða verknámi.
Boðið er upp á eftirfarandi námsbrautir:
1. Ylræktun og útimatjurtaræktun.
2. Garðplönturæktun.
3. Skrúðgarðyrkju, sem er lögfest iðngrein.
4. Umhverfis- og náttúruvernd, sem er ný
námsbraut.
Kennsla hefst 1988 ef næg þátttaka fæst.
. Umsóknarfrestur um þessa námsbraut er til
20. maí 1988.
Umsóknareyðlublöð og nánari upplýsingar fást
á skrifstofu skólans, í síma 99-4340.,