Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 87 KNATTSPYRNA / ITALIA Platini aftur til Juventus? Honum hefur verið boðin staða framkvæmdastjóra félagsins Michael Platini, hinn góð- kunni franski knattspyrnu- maður, hefur fengið tilboð frá Juventus um að taka að sér starf f ramkvæmdastjóra fé- lagsins. Hann mun ekki hafa gefið svar enn, og ekki heldur gefið opinbera yfirlýsingu um hvað hann hyggst gera. Giovanni Agnelli, forstjóri FLAT og aðaleigandi Juvent- us, hefur í samráði við Gianpiero Boniperti, forseta Juventus, boðið WKEKKKtKKi Michael Platini að Frá vinna sem almenn- Brynju Tomer ur framkvæmda- á l,aliu stjóri hjá féiaginu. Hann yrði þar með þriðji framkvæmdastjóri félagsins og þessi nýi starfstitill búinn tii sérstaklega fyrir hann. Nú er starfandi einn íþróttalegur fram- kvæmdastjóri og annar sem sér um fjármál félagsins. Ekki hefur enn fengist uppgefið í hveiju starfið yrði fólgið, en væntanlega mundi Platini hafa yfirumsjón með fjárhagslegri og íþróttalegri hlið félagsins. Juventus-menn hafa hvorki staðfest né neitað fréttinni, „no comment“, þar til gengið hefur verið frá málinu. Þess vegna er heldur ekki ljóst hversu há laun eru i boði, en föst laun ættu ekki að vera undir 400 þúsund íslenskum krónum á mán- uði. Það yrði sannarlega mikill fengur í að fá Michaél Platini sem fastan starfsmann Juventus, en hann lék sem kunnugt er með liðinu um árabil, þar til í fyrra er hann gerðist íþróttafréttamaður í Frakklandi. Platini er 33 ára, kvæntur og á tvö böm. Hann hefur einu sinni komið til íslands, er Juventus lék á móti Val haus- tið 1986, og var afar hrifinn af landinu. Platini er mjög virtur á Ítalíu, bæði sem íþróttamaður og kaupsýslumaður, en viðskipti hans velta milljónum króna á ári. ítalskir fréttamenn gera ráð fyrir að þegar Boniperti fari frá Juvent- us muni Umberto Agnelli, bróðir Giovannis, taka við stöðu forseta félagsins í nokkur ár, þar til Plat- ini verði „nægilega undirbúinn" til að taka að sér starfíð. HANDKNATTLEIKUR ÍÞRÓmR FOLX ■ JÓN Páll Sigmarsson og Hjalti Árnason taka þátt í keppn- inni um sterkasta mann Finnlands í maí. Keppni fer fram í Turkuu. I ÓVÍST er hvort Peter Beard- sley geti leikið með Liverpool gegn Wimbledon í dag. Hann meiddist á hnéi í landsleik Englendinga gegn Hollendingum á miðvikudag- inn. ■ UMSE-B heitir nýtt lið við Eyjafjörð. Það er samruni tveggja liða Árroðans og Framtíðar. UMSE-b mun leika í D-riðli 4. deild- ar í sumar. Rúmar tvær millj- ónir í pottinum | dag eiga tipparar von á góðum glaðningi. í síðustu leikviku gekk fyrsti vinningur ekki út og bætast því rúmlega sex hundruð þúsund í vinningspottinn á morgun. „Það hefíir sýnt sig í vetur að salan hefur tekið mikinn kipp, þegar fyrsti vinningur hefur ekki gengið út vikuna á undan. Því geri ég fast- lega ráð fyrir að fyrsti vinningur um helgina verði eitthvað á þriðju milljón," sagði Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Getrauna, við Morgunblaðið í gær. wms. Gunnsteinn Skúlason gefur ekkert eftir og skorar {landsleik gegn Rúmeníu SJALDAN fellur eplið langt frá sikinni. Þessi málsháttur á vel i/ið ungu stúlkurnar Guðnýu Sunnsteinsdóttirog Herdísi Sigurbergsdóttir, sem leika meA meistaraflokki Stjörnunn- ar í handknattleik. Þær eru dætur tveggja af bestu handknattleiksmönnum ís- lands - landsliðsmannanna fyrrver- andi Gunnsteins Skúlasonar, fyrir- liða landsliðsins úr Val og Sigur- bergs Sigsteinssonar, landsliðs- manns í handknattleik og knatt- spymu úr Fram. Þeir félagar eru tveir af bestu homamönnum og vamarleikmönnum, sem ísland hef- ur átt og léku fyrir hönd íslands á Ólympíuleikunum í Munchen 1972. Þeir eiga það einnig sameiginlegt að hafa orðið íslandsmeistarar í handknattleik og knattspyrnu með félögum sínum. Guðný og Herdís verða í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni á sunnudaginn, þegar Stjaman leikur gegn íslands- meisturum Fram í undanúrslitum bikarkeppninnar. Herdís mætir þar frænku sinni, Oddnýu Sigsteins- dóttur, sem er systir Sigurbergs. Þess má geta að Sigurbergur er þjálfari Stjömuliðsins, en hann hef- ■ ÓL YMPÍUNEFND Ítalíu hefur játað að stökk Giovanni Evangelisti á heimsmeistaramót- inu í Róm í fyrra, hafí ekki verið jafn langt og uþp var gefíð og að forráðamenn ítalska fijálsíþrótta- sambandsins hafí gert sig seka um svik. Stökk Evangelisti mældist 8.38 metrar, en mun ekki hafa ver- ið lengra en 7.95 metrar. Átta for- ráðamenn fíjálsíþróttasambandsins hafa verið kallaðir fyrir dómstól aganefndar. Evangelisti, sem hafnaði í 3. sæti, mun ekki hafa vitað um þetta og hefur boðist til að skila verðlaunum sínum til Larry Myricks sem hafnaði í 4. sæti. ■ BOJAN Krizaj, heimsbikar- hafinn í svigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna. Hann er 31 árs, en fótbrotnaði mjög illa á æf- ingu í Ólympíuleikunum í Calgary. Dætur homa- mann- anna Guðný Gunnsteinsdóttir og Herdís Sigurbergsdóttir Morgunblaöiö/Sverrir Slgurbergur, Hordís, GuAný og Gunnstelnn. ur einnig þjálfað kvennalið Fram og varð liðið ÍSlandsmeistari undir hans stjóm hér á árum áður. Hvað segja þeir Sigurbergur og Gunn- steinn um möguleika hins unga liðs Stjömunnár gegn reyndu liði Fram?: „Við ætlum okkur að sigra og leika til úrslita um bikarinn. Það er mikill styrkur fyrir okkur að Erla Rafnsdóttir er byijuð að leika aftur með okkur," sagði Sigurbergur. „Framliðið er geysilega leikreynt, en ég tel að Stjömuliðið, þó að ungt sé, geti lagt það að velli. Það getur allt gerst í bikarleik," sagði Gunnsteinn. Þess má geta að sonur hans, Skúli, leikur með meistara- flokki karla í Stjömunni og þá á Gunnsteinn tvær dætur í 4. og 3. flokki kvenna hjá félaginu, Hrand og Sif. KNATTSPYRNA / ENGLAND Lawrenson tekur við Oxford Leggurskóna á hilluna og tekurvið starfi framkvæmdastjóra MARK Lawrenson, einn sterkasti leikmaAur Líver- pool, tók í g»r viA stöAu fram- kvæmdastjóra Oxford sem berst fyrir sæti s(nu í 1. deild. Lawrenson hefur átt við meiðsli að stríða ( ökkla og hefur þrisvar verið skorinn upp án árangurs. Flestir telja að ■■■■■■ knattspyrnuferli Frá Bob hans sé lokið. Hennessy Liverpool keypti /Englandi Lawrenson fyrir 900.000 pund frá Brighton árið 1981 og hann lék í sjö ár með Liverpool. Hann hef- ur ekki leikið með liðinu { rúma tvo mánuði og mun líklega ekki leika með írska landsliðinu { Evr- ópukeppninni ( sumar. Oxford er nú í næst neðsta sæti og hefur ekki sigrað í síustu sext- án leikjum. Morris Evans, fyrram framkvæmdastjóri liðsins, sagði af sér. Þá hafði liðið samand við Lawrenson, en hann skrifað loks undir í gær. Lawrenson mun stjóma liði Ox- ford um heigina í þýðingarmiklum leik gegn Charlton. Eftir það era níu leikir, sem allir hafa mikla þýðingu og koma til með að ráða úrslitum um hvort liðið heldur sér í deildinni. Slgurbergur sést hér kunnuglegri stellingu f leik með Fram. HANDKNATTLEIKUR Landsleikur gegn V-Þjóðverjum í Hamborg Handknattleikssamband ísland hefur ákveðið að þiggja boð frá v-þýska handknattleikssam- bandinu um að leika landsleik í Hamborg 8. júlí. Leikurinn verður í tengslum við opinbera heimsókn Forseta íslands til V-Þýskalands í byijun júní. Landsliðið heldur síðan til Rostock í A-Þýskalandi, þar sem liðið tekur þátt í sterku alþjóðlegu handknatí** leiksmóti 12.-17. júlí, ásamt lands- liðum A-Þýskalands, Tékkósló- vakíu, Frakklands, Póllands og Búlgaríu. GETRAUNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.