Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 76
 76 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 fclk f fréttum Úr dan- sópe- runni sem sýnd verður áfram eftir páskai Mennta- skólan- umvið . Hamrah- Uð. Morgunblaðið/Þorkell FÉLAGSLÍF Lagningardagar, dansópera og Umhverfis jörðina í Hamrahlíð Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð virðast ekki láta sér leiðast. í lok febrúar voru svo- kallaðir Lagningardagar í skólan- um. Þá leggst hefðbundið skóla- starf niður og nemendur hafa sitt- hvað annað fyrir stafni en að liggja yfir bókum. Dansópera var frumsýnd í hátí- ðasal skólans, Miklagarði, föstu- daginn 18. þessa mánaðar og næsta sunnudag var leikritið Umhverfis jörðina á áttatíu dögum frumsýnt á sama stað. Emmháingar héldu árshátíð síðastliðinn fimmtudag með tilheyrandi skemmtun og dans- leik. Daginn eftir lögðu þeir hraust- ustu upp í skíðaferð til Dalvíkur. Lagningardagar eru árviss við- burður í M.H. þótt tilhögun þeirra hafi verið með ýmsum hætti. Að sögn ritara nemendafélagsins, Þor- steins Stephensen, sem sat í undir- búningsnefnd, bar nemendum ekki skylda til að mæta í skólann á Lagn- ingardögum í ár. „Við kynntum dagskrána ekkert fyrr en daginn áður en Lagningar- dagar hófust," sagði Þorsteinn, „en líklega hefur eitthvað kvisast út. Að minnsta kosti var góð stemmn- ing í skólanum og alltaf eitthvað að gerast. Ótrúlegasta fólk tók þátt í undirbúningi og heilmargir komu í skólann á Lagningardögum." Lagningardagar stóðu í þijá daga, frá 24. til 26. febrúar. Fyrsta kvöldið var fjölsótt skemmtun á Miklagarði, annað kvöldið voru tón- leikar í Norður-kjallara og Lagning- ardagar enduðu með balli í skólan- um. Þorsteinn sagði kaffíhús á Mat- garði hafa sett mikinn svip á þessa daga. Þar voru tíðar uppákomur; hljóðfæraleikur, ljóðaupplestur, skákmót og rottuveðhlaup svo eitt- hvað sé nefnt. Dulspakt fólk, fræði- menn, leikarar og aðrir listamenn heimsóttu M.H. Nemendur brugðu sér í eróbik, Bláa lónið, Listasafnið, leikhús og í sunnudagsbíltúr til Hveragerðis. í dansóperunni sem frumsýnd var Emmháingar fylgjast með skylmingum á Lagningardögum. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Útsendarar Kramhússins á Lagninagrdögum kenndu nem- endum að dansa flamengó. á dögunum sýna fimm dansarar úr M.H. hvað í þeim býr. Höfundur dansa heitir Shirleen Blake, en Eyþór Amalds samdi tónlistina. Nemendur sáu um lýsingu og gerð búninga. Sýningar á dansóperunni hefjast að nýju í Menntaskólanum við Hamrahlíð eftir páska. Leikfélag M.H. setur upp leikritið Umhverfis jörðina á áttatíu dögúm, eftir frægri sögu Jules Veme, í leik- gerð Bengt Ahlfors. Með aðalhlut- verk fara Páll Óskar Hjálmtýsson, Aðalbjöm Þórólfsson, Gunnar Páls- son og Málfríður G. Gísladóttir. Leikstjóri er Valgeir Skagfjörð, aðstoðarleikstjóri Brynhildur Bjömsdóttir og sáu nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð um búninga, leikmuni og ljós. Síðustu sýninga.r á leikritinu eru nú um helgina og hefjast þær klukkan 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.