Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 Forréttur „Sveppir“ úr eggjum o.fl. 6 lítil egg 30 g rifínn maribóostur eða ann- ar ostur 15 g smjör (1 smápakki) 6 litlar sneiðar spægipylsa 3 meðalstórir tómatar öriítil oiíusósa (mayonnaise) salatblöð eða kínakál 1. Harðsjóðið eggin, kælið og takið af skumina. 2. Skerið sneið ofan af mjórri enda eggjana. Látið eggin standa upprétt, skerið öriítið neðan af, ef með þarf. 3. Takið eggjarauðumar var- lega úr hvítunum. Setjið í skál ásamt smjöri og osti. Hrærið vel saman. 4. Fyllið eggjahvítumar með osta/eggjarauðumaukinu. 5. Leggið spægipylsusneið of- an á. Hún á að standa út af. 6. Skerið tómatana í sundur. Leggið síðan einn helming ofan á hverja spægipylsusneið. Skurð- flötur snúi niður. Þannig mynd- ast eins konar sveppur. 7. Setjið smádoppur af olíus- ósu á víð og dreif um tómatana. 8. Klippið kínakálið eða sala- tið. Setjið á smádiska. Setjið einn „svepp" á hvem disk og berið fram. Athugið: Hægt er að rækta karsa á bómull á diski. Mjög fal- legt er að raða „sveppunum" ofan á karsann. Það tekur um 1 viku að rækta karsann, honum er stráð á raka bómull. Aðalréttur Steikt læri með hvítlauk og oregano 1 læri, 2V2—3 kg 1 tsk. salt V* tsk. nýmalaður pipar 2 hvítlauksgeirar 1 tsk. oregano 1—2 msk. brætt smjör 2 msk. ijómaostur án bragðefna 1. Þvoið lærið með blautu stykki, þerrið síðan vel. 2. Nuddið salti og pipar inn í lærið. 3. Afhýðið hvítlauksgeirana, skerið síðan langsum í mjóar ræmur. Stingið nokkur göt á lærið með beittum hníf og sting- ið ræmunum í rifumar. rí Gulrætur soðnar í smjöri V2 kg gulrætur 40—50 g smjör V4 tsk. salt fersk steinselja. 1. Þvoið gulrætumar, skerið síðan í sneiðar eða stafí. 2. Setjið smjör í pott. Hafíð hægan hita. Smjörið á ekki að brúnast. 3. Setjið gulrætur í pottinn, hreyfíð við þeim þannig að smjö- rið þeki þær allar. Sjóðið við hægan hita í smjörinu í 20 mínút- ur. 4. Stráið salti yfír gulrætumar og hrærið vel saman. Setjið lok á pottinn og látið sjóða áfram í 5 mínútur. 5. Setjið gulrætumar í skál. Klippið steinselju og stráið yfír. Hrásalat V2 meðalstór kínakálshaus V2 meðalstór gúrka safi úr V2 sítrónu V2 dl matarolía 2 tsk. hunang salt milli fíngurgómanna 5 dropar tabaskósósa ögn af nýmöluðum pipar 1. Þeytið saman sítrónusafa, matarolíu og hunang. Bætið salti og tabaskósósu út í. Malið pipar út í. Hrærið vel saman. 2. Þvoið kínakálið, skerið síðan þvert með beittum hnífí. Notið ekki það neðsta og grófasta á hausnum. Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON 3. Skerið gúrkuna í örþunnar sneiðar. Hægt er að nota osta- skera. 4. Setjið kál og gúrku í skál. Hellið sósunni yfír. Blandið sam- an með tveimur göfflum. Ábætisrétturínn Marensf uglar með ijóma og súkkulaði 4 eggjahvítur 2 dl sykur 1 tsk. edik 1 peli ijómi 1 pk. suðusúkkulaði (100 g) 7 kringlóttar súkkulaðikexkökur 21 mandla 14 smarties 1. Þeytið eggjahvítur með V2 dl af sykri og ediki. Bætið síðan .meiri sykri í og þeytið þar til þetta er mjög stíft. 2. Teiknið „fugl“ á pappír, haus, búk og stél (sjá mynd). Klippið mótið út, leggið ofan á bökunarpappír og teiknið 14 fugla, 7 frá hægri en 7 frá vinstri. 3. Setjið marensinn í sprautu- poka og sprautið eftir mótinu. Sprautið í hring á hausnum, en út til enda stélsins á búknum. 4. Hitið bakaraofn í 70°C, setj- ið í ofninn og bakið í 2 klst. Kælið. 5. Hellið sjóðandi vatni á möndlumar, látið standa í nokkr- ar mínútur, en afhýðið þá. Skerið 7 möndlur í sundur langsum. 6. Stífþeytið rjómann. 7. Rífíð súkkulaðið og blandið saman við ijómann. 8. Setjið fuglana saman með ijóma, setjið síðan klofnu möndl- umar sem gogg. 9. Setjið ijóma á kexkökumar og látið fuglana standa á þeim. Stingið heilu möndlunum í sem fætur. 10. Festið smarties sem augu á fuglinn með ijóma. 11. Setjið fuglana á 7 diska og berið fram. Athugið: Þetta má ekki standa lengi, þá rennur ijóminn og mar- ensinn linast. 4. Bræðið smjörið, seijið oreg- ano út í. Penslið lærið með smjör- inu einu sinni fýrir steikingu og í annað sinn, þegar lærið hefur verið í ofninum í 30 mínútur. 5. Hitið bakaraofn í 150°C, setjið lærið í steikingarpott og steikið í 2 klst. 6. Ausið soðinu sem myndast öðru hveiju yfír lærið. Hægt ér að setja V2 dl af vatni í steiking- arpottinn. 7. Takið lærið úr steikingar- pottinum og setjið á grind. Hitið glóðarrist eða aukið hitann á ofn- inum í 220°C, setjið grindina með lærinu í ofninn og steikið í 20—15 mínútur. 8. Slökkvið á ofninum, hafíð hurðina opna, en látið lærið standa í ofninum í 10 mínútur. 9. Hellið soðinu úr steikingar- pottinum í pott, fleytið ofan af fitu. Hrærið ijómaost út í. 10. Berið kjötið fram með bök- uðum kartöflum, soðnum gulrót- um í smjöri og hrásalati. Sjá hér á eftir. Bakaðar kartöflur Misjafnt er, hversu lengi þarf að baka kartöflur, en það fer eftir stærð, lögun og gerð kartaf- lanna. Islenskar kartöflur þurfa yfírleitt lengri bökunártíma en hinar erlendu. Stingið pijóni eða mjóum hníf í kartöflumar, til að aðgæta, hvort þær eru soðnar. 8—10 stórar kartöflur 2 tsk. salt álpappír smjör 1. Þvoið kartöflumar mjög vel, nuddið salti inn í þær. 2. Vefjið álpappír utan um kartöflumar. Setjið þær í bakara- ofninn utan með steikingarpott- inum (á grindina) og bakið í u.þ.b. 60 mínútur. 3. Takið pappírinn utan af kartöflunum. Skerið kross í þær og þrýstið við skurðinn og ýtið kartöflunni örlítið upp úr gatinu. 5. Setjið smjörklípu ofan á hveija kartöflu. Páskamáltíð Það fer í vöxt að ungir og aldnir drífí sig á fætur á páskadagsmorgun 0 g gangi til kirkju. Heilu fjölskyldurnar raða sér þar á bekki og gleðibragur er á fólki, enda tilefnið fagnaðarefni. „Það ógnarbjarg er oltið frá, er yfír gröf vors Drottins lá, og gröfín opnuð aftur.“ Tónlistin, söngurinn og upprifjun þess sem gerðist að morgni páskadags er allt ofíð með björtu þáttunum. Þann bjarta vef skulum við slá áfram er fjölskyldur og vinir hittast í páskakaffí að lokinni messu. Arrisulum verður dagurinn dijúgur og hægt að gera ýmislegt að lokinni kirkjugöngu og samverustund að henni lokinni. Oft er gott veður um páska og snjór nægur og nota margir tækifærið og fara til fjalla og þá flestir á skíði. Eins og á jólum gefa páskamir tilefni til skreytingar á híbýlum okkar, þótt annar bragur sé á hafður. í stað jólatijáa er við hæfí að klippa greinar af tijám eða runnum, sem nú þegar vorið nálgast eru tilbúin til að laufgast, og við getum klippt okkur greinar af ösp, víði eða birki og sett í vatn (í vasa), og greinamar em fljótar að laufgast og em allaufgaðar á páskum og em okkur tákn þess, „að Guðsson dauðann sigra hefur“. Greinar þessar getum við síðan skreytt með ýmsu móti t.d. hálfum máluðum eggjaskumum, sem stungið er gat á og hengdur í spotti eða þá ýmsu öðm skrauti, sem böm og fleiri hafa gaman af að útbúa. Nú er líka hægt að kaupa páskaskraut tilbúið í búðum. Páskaborðið getum við einnig lífgað upp á með ýmsu páskaskrauti oggulum kertum. Síðan er að sjálfsögðu hægt að skreyta tertur og ábætisrétti með marsipanungum sog marsipanpáskaliljum og alls konar brauð er hægt að baka og móta einsog unga, héra o.fl. Brauðdeig er hægt að móta eins og leir. Páskamáltíðina borða margir kl. 6.1 þessum þætti er boðið upp á þríréttaða páskamáltíð. Gleðilega páska!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.