Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 25 Utvegsbankinn opn- ar verðbréfamarkað ÚTVEGSBANKI íslands hf. opnaði í gser verðbréfamarkað í Síðum- úla 23. FJjá markaðnum verða til sölu allar helstu tegnndir verðbréfa auk veðdeildarbréfa bankans. Einnig verður starfræktur sérstakur fjárfestingarreikningur á verðbréfamarkaðnum með margvíslegri þjónustu. Þá hyggst Verðbréfamarkaður Útvegsbankans setja á stofn verðbréfasjóð sem verður með nokkuð öðru sniði en hingað til hefur tíðkast hér á landi. Á kynningarfundi við opnun verð- bréfamarkaðarins kom fram að góð reynsla hefur fengist af starfsemi Veðdeildar Útvegsbankans, sem hóf útgáfu bankabréfa í júní á síðasta ári. Alls hafa verið gefin út bréf fyrir um 450 milljónir á þeim tíma, en þar af er útgáfan á þessu ári um 200 milljónir. Raunávöxtun þessara bréfa er nú 10%. Fjárfestingarreikningur Verð- bréfamarkaðarins er fjárvörslu- reikningur þar sem markaðurinn mun í umboði viðskiptavina annast kaup og sölu á verðbréfum, inn- heimtuþjónustu á verðbréfum og kaupsamningum auk þess að ráð- stafa innborgunum jafnóðum og þær berast. Einnig verður eigendum Fjárfestingarreikninga boðið að láta greiða fyrir sig reikninga og veitt aðstoð við reglubundinn spamað. Starfsfólk Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans talið frá vinstri: Hrefna Sigurðardóttir ráðgjafi, Hall- mundur Hafberg forstöðumaður Veðdeildar, Anna Berglind Þorsteinsdóttir ráðgjafi og Friðrik St. Halldórsson forstöðumaður. ÚTLITIÐ - VÉLIN - TÆKNIN OG INNRÉTTINGIN - ALLT ER BYGGT Á SKYNSEMI, FEGURÐARSKYNIOG UMFRAM ALLT JAPANSKRI ÚTSJÓNARSEMIOG HUGVITI. Snerpa og einstakir aksturseiginleikar. ★ Bensíneyðsluna tekur varla að nefna. ★ í ullkomin sjálfskipting 4ra eða 5 gíra beinskipting. ★ Framhjóladrif eða 4x4. ★ Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. ★ DAIHATSUGÆÐIOG ÞJONUSTA SEM ALLIR ÞEKKJA. BRIMBORG H/F Ármúla 23. Símar: 685870 - 681733
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.