Morgunblaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988
39
Ritgerða- og teiknisamkeppni SFVÍ og ABC:
Meðal verðlatina eru ferðir
til Englands og reiðhjól
f TILEFNI 60 ára afmælis Slysa-
varnarfélags íslands þann 29.
janúar síðastliðinn efnir barna-
blaðið ABC og’ SVFÍ til ritgerða-
og teiknisamkeppni fyrir börn á
aldrinum 6 til 15 ára. Verkefnið
skal vera: Slysavarnarfélag ís-
lands. Að sögn Hannesar Haf-
stein, framkvæmdastjóra SVFÍ,
verða veitt vegleg verðlaun, með-
al annars ferðir til Englands fyr-
ir f imm börn á vegum Flugleiða.
o
Forsíða sérprentunar á ABC, þar
sem greint er frá starfsemi
Slysavamarfélags íslands.
Hannes sagði að öllum bömum
á aldrinum 6 til 15 ára væri heimil
þáttaka í samkeppninni, sem skipt-
ist þannig að böm á aldrinum 6 til
10 ára senda inn teikningar en 10
ára böm og eldri senda ritgerðir.
Skólastjómm allra gmnnskóla hef-
ur verið sent bréf þar sem þeir em
beðnir um að hvetja bömin til að
taka þátt í samkeppninni. Ritgerð-
imar skulu vera um það bil 1.000
orð. Skilafrestur er til 15. apríl og
skal umslagið merkt: Ritgerða- og
teiknisamkeppni Slysavamarfélags
íslands og ABC, Armúla 18, 108
Reykjavík.
Auk Englandsferðanna eru veg-
leg bókaverðlaun, þtjú reiðhjól af
gerðinni DINO BMX 20 tommu og
tveir stórir kassar af legokubbum
frá Reykjalundi.
Morgunblaðið/Bjami
Forráðamenn JL Völundar hf. i nýju versluninni, sem opnuð verður
í dag að Hringbraut 120. Frá vinstri: Þórarinn Jónsson, stjómarform-
aður, Þorsteinn Guðnason, framkvæmdastjóri og Kristján Eiríksson,
deildarstjóri.
JL Völundur opnar
nýja verslun í dag
INNLENT
Aðalfund-
ur Versl-
unarbank-
ans í dag
Aðalfundur Verslunarbankans
verður haldinn í dag, laugardag, í
Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl.
14. Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður borin fram tillaga um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa svo og
nýtt hlutafjárútboð. Hluthafar sem
ekki hafa vitjað aðgöngumiða á
fundinn geta fengið þá afhenta við
innganginn.
(Fréttatilkynning)
NÝ byggingavömverslun verður
opnuð að Hringbraut 120 í
Reykjavík í dag, laugardag.
Verslunin er í eigu fyrirtæksins
JL Völundar hf., sem varð til við
samruna JL Byggingarvara og
Timburverslunarinnar Völund-
ar. Þá mun fyrirætkið einnig
reka verslun að Viðarhöfða (áður
Stórhöfða).
í frétt frá fyrirtækinu segir, að
sameining JL Byggingarvara og
Timburverslunarinnar Völundar
hafí þótt mjög vænleg. Völundur
hefði fyrst og fremst verslað með
timbur og timburvörur, en JL Bygg-
ingavörur með flest annað, sem til
bygginga þarf, svo vöruframboð
hefði lítið skarast. Nýja fyrirtækið
varð stofnað 1. janúar sl. og nú er
lokið stækkun og endumýjun á
versluninni að Hringbraut 120 og
jafnframt breytingu á versluninni
að Viðarhöfða. Verslunarrrýmið að
Hringbraut var tvöfaldað, úr 600
fermetrum í 1200, en þess í stað
var hluti vörulagers að_ Hringbraut
fluttur að Viðarhöfða. í versluninni
að Hringbraut verður lögð áhersla
á þekktar vörur, svo sem Unoform
eldhúsinnréttingar og Buchtal
flísar, að því er segir í fréttinni.
Morgunblaðið/Sverrir
87% þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni vom hlynnti því að leggja
sérstakt gjald á einnota drykkjarumbúðir sem sá fær greitt til baka
sem skilar umbúðunum inn. í bögglinum á myndinni em samanþjapp-
aðar 1400 málmdósir, 26 kíló að þyngd, en í pokanum era u.þ.b. 230
dósir. Talið er að um 40-60 milljón dósir muni falla til á ári í fram-
tíðinni.
Mikið af fiski
selt í Þýzkalandi
UM 440 tonn af ferskum fiski héðan vora seld á fiskmörkuðunum
í Þýzkalandi í gær. Snæfugl SU seldi 204 tonn fyrir 58,85 krónur
á kíló að meðaltali. Verð fyrir karfa í afla hans var um 60 krónur.
Um 240 tonn voru seld úr gámum og féngust mest 53 krónur á
karfakílóið úr þeim. Gæði fisksins voru mjög misjöfn og var lítils-
háttar dæmt frá.
Snæfugl SU seldi 204 fyrir sam-
tals 12 milljónir króna. Meðalverð
var 58,85. Um helmingur afíans var
karfí en hitt mjög blandað. Úr gá-
munum fékkst hæst verð fyrir fisk-
inn frá H'.B. & Co. á Akranesi, 52
til 53 krónur á hvert kíló. Verð á
Skoðanakönnun SKAÍS fyrir Samband ungra sjálfstæðismanna:
Mikill meirihluti þjóðarimiar vill
skilagjald á einnota umbúðir
hinu var lægra og allt niður í 2 til
3 krónur vegna þess að eitthvað
lenti í gúanói.
Allir dagar fram í næstu viku eru
ásetnir af íslenzkum skipum._ I dag,
laugardag, selur Guðbjörg ÍS 245
tonn, á sunnudag selur Hegranes
SK 200 tonn, á sunnudag og mánu-
dag selur Ólafur Jónsson GK 180
og á mánudag selur Már SH 200
tonn og loks selur Ottó N. Þorláks-
son RE 145 tonn á mánudag og
þriðjudag. Öll þessi skip selja í Bre-
merhaven nema Már, sem selur í
Cuxhaven. Ekki er talið að um
fískskort yerði að ræða á þessum
stöðum þessa daga.
í SKOÐANAKÖNNUN sem SKÁÍS framkvæmdi fyrir Samband
ungra sjálfstæðismanna dagana 18. og 19. mars kemur m.a. fram
að 80,3% þeirra sem tóku afstöðu eru fyígjandi þvi að atvinnufyrir-
tæki í ríkiseign verði gerð að almenningshlutafélögum en 19,7% eru
því andvfgir. Einnig eru 87% þeirra sem tóku afstöðu fylgjandi því
að sett verði sérstakt gjald á allar einnota umbúðir undir drykkjar-
vörur sem sá fær greitt er skilar umbúðunum inn. Mikill meirihluti
þeirra sem tóku afstöðu (86,8%) er hlynntur því að opinberar fjár-
veitingar til verðlagseftirlits verði auknar. Þegar spurt var hvert
ætti að beina þessum fjárveitingum nefndu flestir Neytendasamtök-
in. Hringt var í símanúmer eftir handahófsúrtaki samkvæmt tölvu-
skrá Landsímans yfir virk símanúmer (fyrirtæki og stofnanir felld-
ar út) fyrir allt landið. Spurningunum var beint til þeirra sem svör-
uðu og voru 18 ára eða eldri. Haft var samband við alls 718 einstakl-
inga. Stærð úrtaksins var unnin f réttu hlutfalli við íbúa f Reykjavík,
á Reykjanesi og á landsbyggðinni.
Ifyrst var spurt: „Styður þú eða raðila, 7,8% til Neytendasamta-
styður þú ekki auknar (opinberar)
fjárveitingar til verðlagseftirlits hér
á landi?" Af þeim sem tóku afstöðu
sögðu 86,8% já en 13,2% nei. Þeir
sem svöruðu játandi voru spurðir
hvort beina ætti þessum fjárveiting-
um til Neytendasamtakanna, til
Verðlagsstofnunar eða til óháðra
rannsóknaraðila. Af þeim sem tóku
afstöðu sögðu 44,0% að beina ætti
ijárveitingunum til Neytendasam-
takanna, 16,8% til Verðlagsstofn-
unar, 21,6% til Óháðra rannsókna-
kanna og Verðlagsstofnunar, 0,8%
vildu beina fjármagninu til Neyten-
dasamtakanna og óháðra rann-
sóknaraðila, 1% til Verðlagsstofn-
unar og óháðra rannsóknaraðila og
7,2% til allra ofangreindra.
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að atvinnufyrirtæki í
ríkiseign verði gerð að almennings-
hlutafélögum?"
80,3% sögðu já en 19,7% sögðu
nei.
Samfelldur skóladagur
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að komið verði á sam-
felldum skóladegi í öllum grunn-
skólum landsins, jafnvel þótt að það
kunni að valda einhverri hækkun á
sköttum.?" Ef óskað var eftir skýr-
ingu á hugtakinu samfelldur skóla-
dagur var eftirfarandi skýring gef-
in: „Samfelldur skóladagur þýðir
að börn þurfí ekki að fara heim á
milli kennslustunda sama dag. Slíkt
fyrirkomulag hefur í för með sér
lengri starfsdag og meiri nýtingu
kennsluhúsnæðis og einnig rekstru
mötuneytis."
Af þeim sem tóku afstöðu svör-
uðu 86,4% spurningunni játandi en
13,6% neitandi.
Vegatollar
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að vegaframkvæmdir
og framkvæmdir við jarðgöng verði
í auknum mæli fjármagnaðar með
vegatollum?" Af þeim sem tóku
afstöðu svöruðu 56,2% spuming-
unni játandi en 43,8% neitandi.
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að bamaabætur verði
auknar það mikið að foreldri geti
átt kost á því að vera heima með
bam sitt fram að þriggja ára aldri?"
Þessari spumingu svömðu 81,1%
játandi en 18,9% neitandi.
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að sett verði sérstakt
gjald á allar einota umbúðir undir
drykkjarvömr, sem sá fær greitt,
er skilar umbúðunum inn?“ 87,0%
svömðu þessari spumingu játandi
en 13,0% neitandi.
Þá var spurt: „Styður þú aðskiln-
að ríkis og kirkju?" Af þeim sem
tóku afstöðu sögðu 35,5% já en
64,5% nei.
Þá var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að vextir af námslánum
* verði niðurgreiddir?“ 43,7% þeirra
sem tóku afstöðu svömðu játandi
en 56,3% neitandi.
Loks var spurt: „Ert þú fylgjandi
því eða ekki að ríkið seiji Rás 2?“
35,7% þeirra sem tóku afstöðu svör-
uðu spumingunni játand: en 64,3%
neitandi.
Hækkandi
fiskverð í
Bretlandi
VERÐ á ferskum fiski í Bret-
landi hefur heldur þokazt upp
eftir þvi, sem liðið hefur á vik-
una. A mánudag fór gámaþorsk-
urinn á 58,44 krónur, en var á
fimmtudag kominn upp í 67,80
og 70 á föstudag.
Talsvert framboð á físki héðan
hefur verið á brezku mörkuðunum
og á fímmtudag seldu tvö skip afla
sinn í Hull og selt var úr 27 gám-
um, sem seinkaði á markaðinn.
Álftafell SU seldi 86 tonn, mest
þorsk. Heildarverð var 67,86 og
Guðmundur Kristinn SU seldi 55
tonn, mest þorsk. Heildarverð var
3,4_ milljónir, meðalverð 61,61.
Á mánudag fór gámaþorskurinn
á 58,44, 60,88 á þriðjudag, 67,80
á miðvikudag, 66,87 á fimmtudag
og 70,22 á föstudag. Sama dag fór
ýsan úr gámunum héðan á 68,54
krónur.