Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 í DAG er laugardagur 26. mars, sem er 86. dagur árs- ins 1988. TUTTUGASTA og 23. vika vetrar hefst. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 0.36 og síðdegisflóð kl. 13.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.06 og sólarlag kl. 20.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.330 og tunglið er í suðri kl. 21.01 (Almanak Háskóla íslands.) Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mig langar tii að fara háðan og vera með Kristi, því það vœri miklu betra. (Filip. 1, 23.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J ■ U 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 nsr 16 LÁRÉTT: 1. svikul, 5. fjœr, 6. loga, 7. tónn, 8. skjögra, 11. tónn, 12. óttfl, 14. mannsnafn, 16. aldnir. LÓÐRÉTT: 1. viðbjóðsleg, 2. dóna, 3. utanhúss, 4. vaxa, 7. iðn, 9. lesta, 10. m&lmur, 13. mergð, 16. ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. fíkinn, 6. ul, 6. merl- ar, 9. eil, 10. LI, 11. nj, 12. uss, 13. nafn, 15. ána, 17. rottan. LÓÐRÉTT: 1. f&mennur, 2. kurl, 3. iU, 4. nærist, 7. elja, 8. als, 12. unnt, 14. fát, 16. aa. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir að í nótt er leið myndi frost verða um land allt, en annars myndi hitastigið um landið austan og sunn- anvert vera vel yfir frost- markinu. í fyrrinótt var 2ja stiga næturfrost hér i bæn- um en frost 9 stig norður á Hornbjargi. Úrkomulaust var hér en veruleg úrkoma austur á Fjörðum, t.d. 21 mm eftir nóttina í fyrri- nótt. Sólskin var hér í bæn- um í fyrradag i 10 og hálfa klst. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér um suðvestanvert landið. LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaði tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að það hafi veitt Kristínu Þórð- ardóttur leyfi til þess að starfa sem almennur læknir, svo og Vilmundi Garðari Guðnasyni og Jóni Þrándi Steinssyni. TRY GGIN G ASTOFNUN ríkisins. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu, í Lögbirtingi, segir að Margrét H. Sigurðar- dóttir hafi verið skipuð til þess að vera deildarstjóri í félagsmála- og upplýsinga- deild Tryggingastofnunar- innar. FRÁ HÖFNINNI REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld lagði Reykjafoss af stað til útlanda. í fyrrinótt lagði Árfell af stað út. í gær kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð samdæg- urs. Franski togarinn Finn- lande III er farinn út aftur. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Dr. Göbbels sagði í ræðu í Berlin í gær að Hitler hefði snúið ósigri Þjóð- veija í heimsstyijöldinni í hinn glæsilegasta sigur og það væri ekki að furða þótt lýðræðisþjóðirnar börmuðu sér út af þvi að þær ættu enga leiðtoga. Með þessari ræðu hófst kosningabaráttan, en í henni minntist hann einn- ig sameiningar Aust- urrikis og Þýskalands á dögunum. í gær fór Mánafoss á strönd- ina. Þá var danska eftirlits- skipið Ingolf væntanlegt inn í gær. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Lagarfoss er farinn út aftur. Togarinn Ýmir er kominn úr söluferð út. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT HQálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. ÞESSAR ungu stúlkur eig heima í Laugarneshverfi. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfnuðu þær tæpl. 1.170 krónum. Þær heita: Erna, Hrafn- hildur, Oddlaug og Svandís Anna. Guðjón B. Olafsson forstjóri Sambandsins: Offjárfesting í öllum greinum vandi Sam- vinnuhreyfingarinnar - 15 frystíhús af 100 gætu unnið ailan bolfiskaflaim Guöjón sagöi þaö verkefni fyrir stjórrimálamenn aö ákveöa hvernig þeirri byltingu í bygöaþróun. sem nú ætti sér staö, yröi mætt. Ekki Sam- vinnuhreyfingarinnar. )QrtuMO <=> m Amerikumaðurinn var fljótur að átta sig á að þetta samvinnuhugsjónarhokur á hverri krummavík væri ekkert til að græða á ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. mars til 31. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöhoits Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgerspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heileuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónœmisskírteini. Ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö 6 móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálparstAA RKÍ, Tjamsrg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneysiu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgJAfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópor þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtAkin. Eigir þú víð áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SátfraeAlstAAin: Sálfræöileg róögjöf 8. 623075. Fréttasendingar rikisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tíl 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit íiöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hiingsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotespftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Greneáe- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jó8efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknlshóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er ailan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. HAggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar f KaupmannahAfn er opiö mið- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 tii 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugrlpasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraeAistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaeafn fslands HafnarfirAi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- hohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varanérlaug f Moafallaavalt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudage - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardagakl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Sehjamameee: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.