Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 65

Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 65* FRETTIR Holtarahátíð GLATT var á lijalla á fyrstu Holtarahátíðiuni. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulest- ur, samverustund, kaffíveitingar. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag. Farið verður í ferðalag upp á Kjalarnes kl. 13. Kyrrðar- og fyi-irbænastund kl. 18. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Opið hús fyr- ir eldri borgara kl. 15-17. Skoðum myndir úr vorferð. Umsjón Kristín Bögeskov, djákni. Seltjarnarneskirkja. Kyi'rðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnai' kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æsku- lýðsfélagsins kl. 20. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12- 12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í minni Hásölum. Kl. 20- 21.30 íhugun og samræður í safn- aðarheimilinu í Hafnarfjarðai'- kirkju. Leiðbeinendur Ragnhild Hansen og sr. Gunnþór Ingason. Landakirkja Vestmannaeyjum. Morgunsamvera foreldra ungra barna kl. 10. Bænar- og kyrrðar- stund í hádeginu kl. 12.05. Aglow- fundur í safnaðarheimihnu kl. 20. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 18.30 fjölskyldusamvera sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt nið- ur í deildir. Allir hjartanlega vel- komnir. Njarðvíkurkirkja. Foreldramorg- un verður 5. maí kl. 10.30 í safnað- arheimilinu. Baldur Rafn Sigurðs- son. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10. HOLTARAHÁTÍÐ verður haldin í Gullhömrum, Iðnaðarmannahús- inu, 15. maí nk. Miðar verða seldir í versluninni Trélist, Listhúsinu í Laugardal og einnig við inngang- inn. Hófið hefst kl. 20.30. I fréttatilkynningu segir: „Það var á haustdögum árið 1996 að hugmynd kviknaði um að gaman væri að stefna saman þeim fl)ú- um er bjuggu í Holtahverfi í Reykjavík á árunum í kringum 1940 og voru þær íbúðir við Há- teigsveg. Hafist var handa við að fá fólk í undirbúningsnefnd og voru 2 íbúar frá þessum árum úr hverri götu í nefndinni þ.e. göt- urnar voru Háteigsvegur, Ein- holt, Meðalholt, Stórholt, Stang- arholt. Holtarahátíðin var síðan f Iðnað- armannahúsinu (Gullhömrum) í maí 1997. Skemmst er frá að segja að aðsókn fór fram úr björtustu vonum nefndarfólks og var mikil ánægja með framtakið. Þar hittist fólk sem ekki hafði sést í áratugi og mikið var talað, hlegið og mörg bernskubrek rifjuð upp. Lista- meun uppaldir í hverfinu komu fram og fóru á kostum, má þar nefna Omar Ragnarsson, sem samdi brag af þessu tilefni, Helenu Eyjólfsdóttur, Ragnar Bjarnason og Pétur Kristjánsson. En það voru lflía margir sem ekki sáu sér fært að mæla og vegna þessa fólks og einnig hversu vel tókst til, hefur verið ákveðið að halda aðra Holtarahátíð 15. maí nk. á sama stað; í Iðnaðarmanna- húsinu.“ -ALl.TAf= GITTHVAO I mbl.is er lifandi fréttamiðill sem birtir stöðugt nýjar fréttir. Hlustendur þessara stöðva fá þvf ávallt ferskar, áreiðanlegar og vandaðar fréttir frá belsta fréttamiðli landsins á Netinu. Fréttimar verða lesnar reglulega á þessum tfma á öllum stöðvunum þannig að þú missir ekki af neinu á meðan. Hlustaðu á góða tónlist og áreiðanlegar og nýjar fréttir á Létt 96,7 Gullinu 90,9 og Klassík 100,7. Xétt 967

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.