Morgunblaðið - 05.05.1999, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 05.05.1999, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 81 I DAG BRIDS llm.vjilii (in0iiiiiniliir l'áll Aniar.voii AUSTUR á eina drottn- ingu og flata skiptingu. Sem eru ekki spil, sem maður vill dveija lengi yfir. En það var ekki á valdi austurs að stjórna hraðan- um í spilinu. Norður * ÁK105 ¥ G64 * K7 * DG86 Vestur Austur AG4 * 8752 ♦ DG10843 *5 A 8763 ¥ D109 ♦ 65 * 7432 Suður ♦ D92 ¥ ÁK3 ♦ Á92 ♦ ÁK109 Suður vakti í fyi-stu hendi á tveimur gröndum (20-22 HP) og eftir ianga og þreyt- andi sagnröð varð hann loks sagnhafi í sjö laufum. Aust- ur hafði sýnt sögnum tak- markaðan áhuga og þegar makker hans spilaði út tíguldrottningu bjóst hann við að spilið tæki fjótt af. En sagnhafa virtist ekkert liggja á. Hann horfði vel og lengi á blindan og taldi á fingnim sér. Það ei-u aðeins tveir spil- ai’ai- í heiminum sem ekki eru í vanda staddir þegar þeir hugsa sig lengi um. Annar er Bretinn Andy Robson, en hinn er íslensk- ur. Þessi var hvorugur þeirra. Þar með var áhugi austurs kveiktur og hann ákvað að nota jamann til að telja punkta. í biindum sá hann 14, sjálfur átti hann 2, en sagnhafi hafði iofað minnst 20. Með útspilinu hafði makker sýnt 3, en þá var aðeins einn punktur eft- ir í stokknum. „Jæja, makk- er á þá spaðagosann," hugs- aði austur, en fylltist þó engri sérstakri bjartsýni við þá uppgötvun. Loks kom hreyfing á sagnhafa: Hann drap á tíg- ulkóng og tók tvisvar tromp. Spilaði svo tígulás og trompaði tigul hátt í borði. En nú var austur viðbúinn - hann undirtrompaði! ,Athyglisvert,“ hugsaði sagnhafi oggaf nú svolítið í. Hann tók AK í hjarta, en ekki kom drottningin. Þá spilaði hann trompi á blind- an, spaða úr borði og svín- aði auðvitað níunni. Suður dró þá rökréttu ályktun af Undirtrompun austurs að hann væri illa aðþrengdur með hjartadrottningu og gosann fjórða í spaða. Önn- ur skýring var vart sjáan- leg. Þegar suður hafði jafnað sig efth- áfallið hrósaði hann austri fyrir glæsilega vörn. (Sem er mjög snjallt bragð þegai- maður klúðrai- borð- leggjandi spilum, því það dregur athyglina frá eigin heimsku.) „Þetta vai- ein- falt,“ svaraði austur. „Ég kunni ekki við að leggja mig, svo ég ákvað að hugsa um spilið." Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, i/U miðvikudaginn 5. maí, verður níræð Ragn- heiður Þorgeirsdóttir frá Helgafelli, nú til heimilis að Skólastíg 14, Stykkis- hólmi. Hún og eiginmaður hennar, Hinrik Jóhanns- son, verða að heiman á af- mælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. í dag, t) \/ miðvikudaginn 5. maí, verður fimmtugur Helgi Eyjólfsson, Eini- bergi 9, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Sveindís Sveinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum laugar- daginn 8. maí í Frímúrara- húsinu, Ljósatröð 2, Hafn- arfirði, milli kl. 17-20. HÖGNI HREKKVÍSI COSPER SKILURÐU hvernig fólk getur haft atvinnu af því að veiða? skák Bxel 21. Bd6 er mát) 21. bxa3 - Re8 22. Rf5 - Rdf6 23. Re7 - Dxh5 24.Rxc8 - l insjou Margcir 1’étursNon Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti í Gel- senkirchen í Þýskalandi í vor. Þjóðverjinn L. Arnold (2.365) hafði hvítt og átti leik gegn H. Grooten (2.405), Hollandi. 18. Rxf7! - Kxf7 19. Dxe6+ - Kf8 20. a3 - Bxa3 (Svartur verður að skila manninum til baka því 20. - Dg6+ 25. Kb2 - Dxg2 26. De7+ - Kg8 27. Dxd8 - Dxf2+ 28. Bd2 og svartur gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að hafa nóg að starfa og um ieið stöðuga tilbreyt- ingu svo þér leiðist ekki. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Það er sjálfsagt að lífga upp á tilveruna með léttu gríni ef þú gætir þess bara að það sé ekki á annarra kostnað. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft ekki að hafa áhyggjur ef þú kemur til dyranna eins og þú ert klæddur. Mundu að sann- leikurinn er sagna bestur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Ef þú ætlar að koma málum þínum í örugga höfn þarftu að sætta þig við tilslakanir. Hlustaðu á ráð þeirra sem þú treystir best. Krabbi (21. júní - 22. júií) Nú er rétti tíminn til að koma málstað sínum á fram- færi en gættu þess að lofa engu sem þú eist að þú get- ur ekki staðið við. Ljóti (23. júlí - 22. ágúst) Þú veist af einhverjum sem þarf á hjálp þinni að halda en fær sig ekki til að biðja um hana.Taktu frumkvæðið og bjóddu fram aðstoð þína. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ÐiL Nú verður ekki lengui' und- an því komist að hrinda í framkvæmd áætlun sem hefur verið í startholunum. Láttu ekkert koma í veg fyr- ir að svo geti orðið. v°s m (23. sept. - 22. október) A 4* Þú ert í skapi til að láta gott af þér leiða og þar sem þú átt auðvelt með að fá aðra í lið með þér skaltu notfæra þér það núna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er í góðu lagi að hafa áhrif á fólk mcð framkomu sinni ef þú bara gætir þess að fæla það ekki frá við nán- ari kynni. Vertu bara ein- lægur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flkt Þú ert eitthvað ósáttur við lífið og tilveruna og ættir að leita að ástæðunni hjá sjálf- um þér áður en þú ásakar aðra. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4w Leggðu ekki árar í bát því þú hefur alla burði til að klára dæmið og auk þess færðu stuðning úr óvæntri átt sem gefur þér byr undir báða vængi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú kynnist manneskju sem hefur mikil áhrif á þig en gleymdu því ekki að oft er flagð undh' fógru skinni. Vertu því bara á verði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Láttu því óvæntar fréttir ekki koma þér úr jafnvægi því þær eru hreint ekki eins slæmar og þær virðast vera. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á tra ustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór (í. Ragnarsson Bikarkeppni Brids- sambandsins 1999 Skráning er hafin í Bikarkeppni BSÍ 1999. Skráningarfrestur er til 21. maí. Dregið verður í 1. umferð á kjör- dæmamótinu á Akureyri, sem fram fer um hvítasunnuna. Lokadagarnir í hverri umferð eru: 1. umferð 20. júní 2. umferð 18. júlí 3. umferð 15. ágúst 4. umferð 12. september Undanúrslit og úrslit verða helgina 18.-19. september. Keppnisgjald er kr. 4.000 á sveit fyrir hverja umferð. Tekið er við skráningu í s. 587 9360, eða póstfang isbridge@islandia.is. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 3. maí sl. var spilaður tvímenningur. 22 pör mættu. Hæsta skor í N/S Jens Jensson - Guðm. Baldursson 319 Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 303 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmunds. 291 Hæsta skor í A/V Gróa Guðnad. - Eðvarð Hallgrímsson 326 Kristinn Kai'lss. - Jóhann Magnússon 312 Unnar A. Guðm. - Vilhj. Sigurðss. jr. 309 Meðalskorvai'270. Mánudaginn 10. maí nk. ljúkum við tímabilinu með tvímenningi. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor í N/S og A/V. Þá verða afhent verðlaun þrem- ur sveitum sem bestum árangri náðu í aðalsveitakeppninni. Þá verða afhent verðlaun til konu og karls sem hafa unnið flest brons- stig í vetur. Þetta síðasta spilakvöld á þessu vori verður spilui-um boðið upp á "kaffi og með því á kostnað deildanna. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 26. apríl spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning. Úrslit urðu þessi: NS Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 260 Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 249 Magnús Thejll - Ari Jónsson 237 AV Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánsson 235 AuðunnGuðmundss.-AlbertÞorsteinss. 233 Þórarinn Amason - Fróði B. Pálsson 232 Fimmtudaginn 29. apríl spiluðu 19 pör Mitchell tvímenning. Úrslit urðu þessi: NS Þórarinn Amason - Fróði B. Pálsson 277 Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 242 Þórólfur Meyvantsson - Viggó Nordquist 234 AV Halla Ólafsdóttir - Magnús Halldórsson 258 Siguróli Jóhannss. - Sigurður Jóhannss. 234 Ásta Erlingsdóttir - Ingibjörg Kinstjánsd. 227 Meðalskor báða daga var 216 Finimtudags- brids BSI Ágætis þátttaka hefur verið síðast- liðin fimmtudagskvöld í húsnæði Bridgesambandsins að Þönglabakka. Spilaður er eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum og veitt rauð- vínsverðlaun fyrir efsta sætið (í báðar áttir ef spilaður er Mitchel). Síðastlið- inn fimmtudag mættu 16 pör til leiks. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu (meðalskor 210): Kristinn Karlsson - Böðvar Magnússon 259 Páll Jónsson - Bogi Sigurbjömsson 237 Jón V. Jónmundss. - Leifur Aðalsteinss. 234 Friðrik Egilsson - Sturla Snæbjömsson 234 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 230 HaUdór Armannss. - Gísli Sigurkarlss. 215 Fimmtudaginn 6. maí verður síð- asta rauðvínskvöldið, áður en sumai'- spilamennskan byrjar. Allh- velkomn- ir. •300° beygju- radíus •Henta fyrir langa hluti ARVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Meö vog fyrir allt að 1500 kg. Nákvæmni upp á 0,03%. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Vítamín ocy notkun beirra Námskeið um VÍTAMlN og notkun þeirra verður haldið fimmtu- dagskvöldið 6. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík kl. 19.30-22.00. Þetta er einstakt tækifæri fyrir vefjagigtar- og síþreytusjúklinga og aðra þá er vilja styrkja ónæmiskerfið. Námskeiðið fer fram á ensku. Skráning og frekari upplýsingar í síma 565 0453, Anna. ARBONNE INTERNATIONAL Kynning í dag kl. 13-18. Kynnt verður nýja Nutramin C-línan. Náttúrulegar snyrtivörur án ilmefna. Háaleitisbraut 58—60.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.