Skírnir - 01.01.1873, Page 6
6
ALMENN TÍÐINDI.
Jósef og Alexander hafa fegiS heimbo8 Vilhjálms, ef þdr hef8u
ekki vilja® kannast viö keisaradóm hans. Me8 ferB sinni til
Berlinar hafa J>eir lýst yfir samkvæÖi sínu vi3 því, sem or8i3 er;
J>eir hafa haldiS undir skírn hinu nýja keisaradæmi á J>ýzkalandi,
me3 í>eim ummerkjum, er ríki J>jó8verja hlaut í ófriSnum viSFrakka.
J>a8 spillir engu, a8 hafa göfuga og ríka skírnarvotta. Bismarck
fórust sjálfum svo or3 um keisarastefnuna, a3 af henni mundi leíSa,
a8 menn treystu friSnum hetur eptir en á8ur, ((en fri8artrúin
á engu minni J>átt í uppgangi og blómgun i8na8ar og verzlunar,
en friSurinn sjálfur,” sagBi hann.
En hva3 sem friÖarvonunum lí8ur, hefur Skírnir enga ófriÖar-
sögu a3 færa í J>etta sinn úr álfu vorri, nema af hjeraSsróstum á
Spáni; en slíkt eru nú dagstæ3 tíÖindi J>a8an, svo þeirra þykir
varla getandi. I ö8rum álfum hafa veri8 vopn á lopti á stöku
stöSum, svo sem í Habyssiniu, Turan, Mexico og á Cuba uppreistin,
sem stendur enn; en hvergi hefur neitt gjörzt í vopnaviSskiptum,
er me8 tíSindum ver8i tali8. Má J>ví kalla, a8 áriS sem lei3 hafi
sta3i8 og standi enn allsherjarfriöur. En friÖurinn er
l(vopnum búinn”, sem svo er kallaS. J>ó er ekki svo a8 skilja,
a8 engum beri neitt á milli; J>a8 er löngum nóg til af misklíöa-
málum; en áriö sem lei3 hefur átt J>ví láni a8 fagna, a8 í snmum
Jieirra hefur gengiÖ saman me8 málsaÖilum, en hin annaÖhvort
legi8 niÖri, e8a J>á a8 minnsta kosti ekki kveikt af sjer ófriÖ.
Munum vjer fyrst nefna J>au, er sætzt hefur veri8 á, og síÖan
lýsa nokkuÖ hinum, sem enn eru óútkljáS, svo a8 lesendur Skírnis
veröi Jieim eigi me8 öllu ókunnugir, ef svo bæri til, a3 vandræÖi
risi útaf einhverju Jieirra.
J>a3 er öllum kunnugt, aö AlabamaJ>rætan hefur nú í
mörg ár veriö hvumleiB vofa einkum kaupmönnum, J>ví a3 hva3 eptir
annaö lá vi3 aö úr henni ætla3i a8 verSa bál og brandur, en J>a3
hleypti kyrking í markaÖ J>eirra, Alla óaöi vi8 J>eirri tilhugsun,
a8 jafn-orkumiklum og voldugum J>jó3um og Englendingum og
Bandamönnum í Vesturheimi lenti saman í ófri8i. Nú hefur loks
tekizt a3 kve8a J>ann draug niÖur, og mega J>aö heita gó8 tí8-
indi. Frá J>eirri langvinnu og margflæktu J>rætu er sagt greini-
lega i f. á. Skírni, og látum vjer oss J>vi nægja aS^ halda þar á fram