Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 6
6 ALMENN TÍÐINDI. Jósef og Alexander hafa fegiS heimbo8 Vilhjálms, ef þdr hef8u ekki vilja® kannast viö keisaradóm hans. Me8 ferB sinni til Berlinar hafa J>eir lýst yfir samkvæÖi sínu vi3 því, sem or8i3 er; J>eir hafa haldiS undir skírn hinu nýja keisaradæmi á J>ýzkalandi, me3 í>eim ummerkjum, er ríki J>jó8verja hlaut í ófriSnum viSFrakka. J>a8 spillir engu, a8 hafa göfuga og ríka skírnarvotta. Bismarck fórust sjálfum svo or3 um keisarastefnuna, a3 af henni mundi leíSa, a8 menn treystu friSnum hetur eptir en á8ur, ((en fri8artrúin á engu minni J>átt í uppgangi og blómgun i8na8ar og verzlunar, en friSurinn sjálfur,” sagBi hann. En hva3 sem friÖarvonunum lí8ur, hefur Skírnir enga ófriÖar- sögu a3 færa í J>etta sinn úr álfu vorri, nema af hjeraSsróstum á Spáni; en slíkt eru nú dagstæ3 tíÖindi J>a8an, svo þeirra þykir varla getandi. I ö8rum álfum hafa veri8 vopn á lopti á stöku stöSum, svo sem í Habyssiniu, Turan, Mexico og á Cuba uppreistin, sem stendur enn; en hvergi hefur neitt gjörzt í vopnaviSskiptum, er me8 tíSindum ver8i tali8. Má J>ví kalla, a8 áriS sem lei3 hafi sta3i8 og standi enn allsherjarfriöur. En friÖurinn er l(vopnum búinn”, sem svo er kallaS. J>ó er ekki svo a8 skilja, a8 engum beri neitt á milli; J>a8 er löngum nóg til af misklíöa- málum; en áriö sem lei3 hefur átt J>ví láni a8 fagna, a8 í snmum Jieirra hefur gengiÖ saman me8 málsaÖilum, en hin annaÖhvort legi8 niÖri, e8a J>á a8 minnsta kosti ekki kveikt af sjer ófriÖ. Munum vjer fyrst nefna J>au, er sætzt hefur veri8 á, og síÖan lýsa nokkuÖ hinum, sem enn eru óútkljáS, svo a8 lesendur Skírnis veröi Jieim eigi me8 öllu ókunnugir, ef svo bæri til, a3 vandræÖi risi útaf einhverju Jieirra. J>a3 er öllum kunnugt, aö AlabamaJ>rætan hefur nú í mörg ár veriö hvumleiB vofa einkum kaupmönnum, J>ví a3 hva3 eptir annaö lá vi3 aö úr henni ætla3i a8 verSa bál og brandur, en J>a3 hleypti kyrking í markaÖ J>eirra, Alla óaöi vi8 J>eirri tilhugsun, a8 jafn-orkumiklum og voldugum J>jó3um og Englendingum og Bandamönnum í Vesturheimi lenti saman í ófri8i. Nú hefur loks tekizt a3 kve8a J>ann draug niÖur, og mega J>aö heita gó8 tí8- indi. Frá J>eirri langvinnu og margflæktu J>rætu er sagt greini- lega i f. á. Skírni, og látum vjer oss J>vi nægja aS^ halda þar á fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.