Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 9

Skírnir - 01.01.1873, Síða 9
ALMENN TÍÐINDI. 9 vísi hafi ekki orSi8 dæmt eptir orSunum í samningnum frá 1846. Margir voru þeir menn á Englandi, er undu hi8 versta vi8 þessi niálalok, og kölluSu England ekki hljóta annaS en skömm og skaSa af sættagutlinu, sem Gladstone væri tekinn uppá. SkaSann segja Jeir mestan'fóiginn í Jjví, að Bandamenn eigi nú hægt me8 a8 hanna enskum skipum, sem ætla til e8a frá British Columbia, lei8 um snndi8; yr8u þau þá a8 fara norðan um Vanconwersland, en slíkt væri eins vondur grikkur og a8 reka skip, er ætluöu um sundið milli Frakklands og Englands, nor8ur fyrir Skotland. En fleiri ur8u þó hinir, sem fegnir ur8u sættinni og kunnu Glad- stone jrakkir fyrir, aS hann hef&i stýrt hjá ófriði; kölluSu heimsku og hjegóma aS stofna til vandræSa af tómum metnaði. Flestir munu kalla hjer gefi8 fagurt eptirdæmi til friBsamlegr- ar úrgreiSslu misklí8amála þjóSa á milli, og sumir kunna a8 ímynda’.sjer, a8 hje8an af muni allar si8a8ar þjó8ir láta sjer segj- ast a8 hlíta svo gó8um si8, í sta3 þess a8 bítast og berj- ast a8 dæmi grimmra hunda; en á anna8 sýnist j>ó hinn mikli herbúnaSur um allan heim a8 benda. Sætta-a8fer8in getnr kom- i8 a3 gó3u haldi l>ar sem misklí8arefni8 er ómerkilegt, og meSan ekki er kviknaSur megn fjandskapur me3 málsa8ilum; en j>ar sem er rótgróin heipt á báSar hliSar og hvorirtveggju standa vígbúnir á orrustuvellinum, e8aj>ar sem mikiS er í húfi (svo sem sjálfsforræSi heillar j>jó8ar), Væri fásinna a8 hugsa sjer, a8 vegendur mundu fá- anlegir til a8 slíSra sver8 sin og leggja fjandskaparmálin í ger8. A8 Frakkar og Prússar hefSu t. a. m. mátt heyra slikt nefnt á nafn á undan Sedans-ót'ri8num sumariS 1870, mun engum koma til hugar. j>a8 er kunnugt,. a3 Rússar hafa drjúgum aukiS riki sitt í Asíu hin sí8ari árin. jþeir hafa ná8 í vænan skika í Kaukasus- löndum, og eru j>ar komnir í nágrenni vi3 Persa og Tyrki; j>eir hafa fært sig býsna langt inn í landeignir Kínverjakeisara a8 nor3an, austur vi8 Kyrrahaf; þeir hafa krækt í nokkrar af Japans- eyjum nor8an til. Svo glöggt auga, sem stórveldin eru vön a3 hafa hvert á uppgangi annars, hafa þau þó ekki láti8 sig neinu skipta, þótt Rússar eignu8ust nolíkra óræktarmóa e8a skrælingjabyggSir austur í Asíu, og láti8 heldur vel yfir, a3 þeir menntu8u dálíti8 skrælingjalý3 þann, er þar byggir, En nú er Englendingum fari8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.