Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 11
ALMENN TÍÐINDI. 11 hvert helzta ríkiS í Turan; óttuBust Jeir, aS nú mundu Rússar leggja það undir ríki sitt, og þóttust ekki vita, hvar svo mundi sta8- ar numiS. SíSar var haft á or8i, a8 Englendingar mundu ætla a8 hasla þeim völl þannig, a8 J>eir mættu ekkí þokast nær landa- raærum Indlands en svo, a8 belti allbreitt yr8i á milli (Afghani- stan og nokku8 meir); færu þeir lengra, skyldu þa8 heita fri8- rof vi8 Englastjórn (casus belli). Haldi Englendingar f'ram þess- ari fyrirætlun, sýna þeir venju meiri rögg af sjer, endakalla |>eir og ríki sitt á Indlandi bústólpa sinn, og er því sárast um þa3 af öllum eignunum. Höfum vjer nú skýrt frá viSskiptum Rússa og Englendinga í Austurálfu, og getum jþess a8 lokum, a8 líklegra jþykir a8 ganga muni saman me8 þeim, en a8 til ófri8ar dragi. J>a8 er löngum haft á or8i, a8grunntsje vinfengi8me8 Rússum og þjóSverjum, og a8 þar muni eldurinn kvikna næst. Keisararnir, Alexander og Yilhjálmur, eru reyndar mestu alúSarvinir, og fyrir þá sök hefur fari8 vel á me8 stjórninni í Berlin og stjórn Rússa hinga8 til; þa3 er jafnvel haft fyrir satt, a8 Alexander keisari hafi bundizt fastmælum vi8 Prússastjórn á undan Sedans-ófri8num, a8 vera J>jó3verjum heldur sinnandi en Frökkum í þeirri styrjöld, og hafi heiti3 a8 skerast í leikinn móti Austurríkismönnum, ef þeir færu a3 hlaupa undir bagga me8 Frökkum. Prússum var heldur ekki ónýtt hlutleysi Rússa í ófriSn- um, og mun flestum í minni, hve þakklátlega Vilhjálmur keisari minntist þess eptir sigurinn á Frökkum. En þrátt fyrir allt þetta er þa8 þó svo margt, sem skilur þessi voldugu ríki, a8 ótrúlegt er a8 bræ8ralagi8 me8 þeim ver3i ianggætt. Rússar sjá ofsjónum yfir uppgangi Prússa og kunna því iila, a8 þeir skuli nú bera ægishjálm yfir sjer og hinum stórveidunum. J>a8 er ekki nema rúmlega hálf öld sí8an, ab Napóleon mikli var búinn ab koma Prússum á húsganginn, og væru þeir Hklegast á hreppnum enn, ef Rússar hefbu ekki hjálpab þeim jþá; og ekki eru nema 20 ár síb- an, a8 Nikulás Rússakeisari tala8i um þá og Austurríkismenn meb mesta ofdrambi og kallabi þá skjólstæSinga sína. Slík umskipti, semsíban eru or8in, svíba Rússum. J>egnar Rússakeisara eru Slafar; J>egnar Yilhjálms eru J>jó8verjar. J>ab eru tveir ólíkir kynþættir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.