Skírnir - 01.01.1873, Qupperneq 11
ALMENN TÍÐINDI.
11
hvert helzta ríkiS í Turan; óttuBust Jeir, aS nú mundu Rússar
leggja það undir ríki sitt, og þóttust ekki vita, hvar svo mundi sta8-
ar numiS. SíSar var haft á or8i, a8 Englendingar mundu ætla a8
hasla þeim völl þannig, a8 J>eir mættu ekkí þokast nær landa-
raærum Indlands en svo, a8 belti allbreitt yr8i á milli (Afghani-
stan og nokku8 meir); færu þeir lengra, skyldu þa8 heita fri8-
rof vi8 Englastjórn (casus belli). Haldi Englendingar f'ram þess-
ari fyrirætlun, sýna þeir venju meiri rögg af sjer, endakalla |>eir
og ríki sitt á Indlandi bústólpa sinn, og er því sárast um þa3
af öllum eignunum. Höfum vjer nú skýrt frá viSskiptum
Rússa og Englendinga í Austurálfu, og getum jþess a8
lokum, a8 líklegra jþykir a8 ganga muni saman me8 þeim, en a8
til ófri8ar dragi.
J>a8 er löngum haft á or8i, a8grunntsje vinfengi8me8
Rússum og þjóSverjum, og a8 þar muni eldurinn kvikna
næst. Keisararnir, Alexander og Yilhjálmur, eru reyndar mestu
alúSarvinir, og fyrir þá sök hefur fari8 vel á me8 stjórninni í
Berlin og stjórn Rússa hinga8 til; þa3 er jafnvel haft fyrir satt,
a8 Alexander keisari hafi bundizt fastmælum vi8 Prússastjórn á
undan Sedans-ófri8num, a8 vera J>jó3verjum heldur sinnandi en
Frökkum í þeirri styrjöld, og hafi heiti3 a8 skerast í leikinn móti
Austurríkismönnum, ef þeir færu a3 hlaupa undir bagga me8
Frökkum. Prússum var heldur ekki ónýtt hlutleysi Rússa í ófriSn-
um, og mun flestum í minni, hve þakklátlega Vilhjálmur keisari
minntist þess eptir sigurinn á Frökkum. En þrátt fyrir allt þetta er
þa8 þó svo margt, sem skilur þessi voldugu ríki, a8 ótrúlegt er
a8 bræ8ralagi8 me8 þeim ver3i ianggætt. Rússar sjá ofsjónum
yfir uppgangi Prússa og kunna því iila, a8 þeir skuli nú bera
ægishjálm yfir sjer og hinum stórveidunum. J>a8 er ekki nema
rúmlega hálf öld sí8an, ab Napóleon mikli var búinn ab koma
Prússum á húsganginn, og væru þeir Hklegast á hreppnum enn, ef
Rússar hefbu ekki hjálpab þeim jþá; og ekki eru nema 20 ár síb-
an, a8 Nikulás Rússakeisari tala8i um þá og Austurríkismenn meb
mesta ofdrambi og kallabi þá skjólstæSinga sína. Slík umskipti,
semsíban eru or8in, svíba Rússum. J>egnar Rússakeisara eru Slafar;
J>egnar Yilhjálms eru J>jó8verjar. J>ab eru tveir ólíkir kynþættir,