Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 12

Skírnir - 01.01.1873, Síða 12
12 ALMENN TÍÐINDI. er aldrei hafa setiS á sárs höfSi hvor viö annan. þjóSverjar eru fullir ofsa og ofmetnaSar vi8 Slafa; Slafar þybbnir fyrir og óþjálgir, En þetta þyrfti nú engum ágreiningi a8 valda milli ríkj- anna, ef í ö8ru væri tómir Slafar, í hinu tómir þjóðverjar; þá væri þjóSerni hvorugra misboSiS. En nú eiga fjöldamargir f>jó8- verjar bústaS í ríki Rússakeisara, og mesti fjöldi Slafa eru þegnaí þýzkalandskeisara. í ríki Rússakeisara er mest af þjóSverjum i löndunum viS Eystrasalt. þar hafa þeir lengi vaSiS uppi og sýnt þjóSerni Slafa mestu fyrirlitningu og ójöfnuS. Nú eru Rússar farnir aS verSa stríSir viS þá aptur á móti, og mundu fegnir vilja hafa þá brott úr landi; vilja gjöra Eystrasalts-löndin alrússnesk, og leitast í því skyni viS aS koma rússneskri tungu aS í skólum og öSrum opinberum stofnunum, en rýma burt þýzk- unni. í ríki þýzkalandskeisara er' fullt af Slöfum í Prússlandi sjálfu og í Posen (meir en helmingur allra landsbúa) og víSar. þar eru þeir alstaSar hafSir útundan fyrir þjóSverjum, og er þaS einkum í Posen, aS mjög er þröngvaS kosti þeirra (Pólverja). Eru svo mikil brögS aS ókjörum þeim, er Pólverjar þar verSa aS sæta af hendi þjóSverja, aS ættbræSur þeirra á Póllandi eru farnir aS byggja á sættir viS forna böSla sína og svarna óvini, Rússa, í þeirri von, aS þá muni Rússar fúsari á aS ráSast til varnar fyrir þjóSerni þeirra í löndum Prússa, og ef til vill draga alla Slafa saman í eitt ríki. AusturhjeruSin Prússa (Prússland hiS eystra, Prússland hiS vestra og Posen) ganga í fleyg austur meS Eystrasalti, en landeign Rússa á aSra hönd; mundi því einhvern tima hafa veriS kallaS ekki fjarri lagi, aS Rússar hirtu þann geira; þá hefSi Rússland fyrst hlotiS eSlileg landamerki. Rússar eiga efri hlut dalanna, er Memel og Weichsel renna eptir; aS Prússar skuli eiga neSri hlutann og hafa umráS yfir ósum beggja ánna, er óþægilegt. Onýtt væri ekki heldur fyrir Rússa, aS eiga hafnirnar í Prússlandi (eystra og vestra), meS því aS þeim er áríSandi aS geta haft full not af Eystrasalti, og eiga svo urnbúiS þar, aS þjóSverjar geti ekki gjört þeim neinar skráveifur. þaS er mælt, aS keisaraefni Rússa, Alexander stórfursti, sje ramm- rússneskur í lund og hafi óbeit á þjóSverjum; hyggja þeir því eigi gott til, aS hann komist í keisarasæti. þeir sem spá ófriSi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.