Skírnir - 01.01.1873, Page 14
14
ALMENN TÍÐINDI.
í fyrstu hafa litiS svo á, a8 það væri aS vinna kristnum þjóBum
álfu vorrar þægt verk, aS ((frelsa þær frá Tyrkjans grjelum”. En hin
ríkin vissu, hvaS Eússar ætluöu sjer í ómakslaun , og þaS þótti
þeim ískyggilegt. Til aS hepta siíkar tiltektir varþaS, aS ((stór-
veldin vestur frá” fóru í KrímstríSiS (1854), og þröngvuSu Rúss-
nm til aS hætta allri ásælni viS Tyrki, og leggja niSur flota sinn
og hervarnir allar viS Svartahaf. þenna fjötur sættu Rússar færis
aS slíta af sjer, þegar oddviti austurfararinnar (Frakkland) iá í
dauSateygjnm og gat því engu viS ráSiS (1870). En ((vestur-
ríkin” höfSu lagt á úlfinn annan fjötur enn. þau höfSu búiS til
nýtt ríki á milli Rússa og Tyrkja, til aS stíja þeim í sundur;
þessi hinn illi þröskuldur er Rumenia: skyldi þaS land standa í
skjóli vesturríkjanna og hættu ahrir hvorir, Rússar eSa Tyrkir,
sjer inn fyrir hin helgu vebönd, inn í gri8alandi8, máttu þeir eiga
von á sendingu a8 vestan. Sí8an Prússar komust i öndvegi í
staS Frakka, eru þeir nú sjálfkjörnir gri8aver8ir þar austur frá
(ásamt Austurrikismönnum), enda hefur Bismarck tekizt a8 koma
þar vi8 kænsku sinni og koma Rumenum inn í flækju sína (sbr.
járnbrautaþrasiS, sem geti8 er um í f. á. Skírni). þannig er aust-
ræna máli8 or8i8 ein ásteytingarhellan milli Rússa og þjóSverja.
Eptir keisarafundinn í fyrra sumar skipti Bismarck um sendiboSa
vi8 liir8ina i MiklagarSi og sendi þangaS mann þann, er Keudell
heitir. Keudell er talinn efnilegur stjórnarma8ur og var mjög
handgenginn Bismarck; hrá flestum því mjög vi8 þessa breytingu,
og töldu sjálfsagt, a8 eitthva8 miki8 hyggi undir; Bismarck ætlaSi
nú a8 hleypa upp su8u á grautnum austræna, og mundi þá eitt-
hva8 gjörast, er sögulegt yr8i. En ekki hefir sú spá rætzt enn
sem komi8 er. Rússar reyna á allar lundir a8 losa Tyrkjasoldán
undan afskiptum vesturríkjanna og J>jó8verja, og þau rá8 Rússa
er soldáni Ijúft a8 þýSast; hann þykist, sem von er, jafnborinn
og a3rir til a8 liafa sjálfur rá3in á heimili sínu. Hins vegar
mun honum vir8ast miSlungi trútt aS treysta vinalátum Rússa.
Austurríkismenn eru líka mjög riSnir vi8 austræna máliS, og einna
mestur voSi búinn, ef Rússum tækist a8 koma fram vilja sínum
su8ur vi8 Stólpasund. í löndum Austurríliiskeisara er líka fullt af
Slöfum eins og allir vita, og er enginn efi á, a8 þeir mundu