Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 17
ALMENN TÍÐINDI. 17 morSa, meían bardaginn er Jreyttur vi8 verkeigendur, ganga verkmenn í fjelög og stofna aSstoðarsjóði, því fæstir af verkmönn- um eiga einskildings vir8i sjálfir til a8 halda me8 uppi skrúfunum. í slíka aSstoSarsjóði hefur safnazt fur8umiki8 fje, einkum á Eng- landi, og meb þeirra styrlc tekst skrúfurum optast a8 þrauka vi8, þanga8 til verkeigendur ver8a a8 láta undan. En nú eru verk- eigendur teknir til a8 gera samtök á móti sín á milli og stofna a8sto3arsjó8i handa þeim, sem fyrir skrúfunum ver8a. Vi3 því er hætt vi3 a8 verkmenn fái ckki sta8izt. Er þá ekki anna8 fyrir hendi fyrir þá, en a8 fara í handalögmál vi8 mótstöSumenn sína, e8a fara úr landi og leita sjer hælis í öSrum heimsálfum, þar sem þeim bjóSast betri kostir. En hvorugur sá kostur er verkeigendum hollur, og er því ekki ólíklegt a8 þeir sjái sig um hönd á8ur svo fer. þess má geta, a8 mörg eru dæmi þess, a3 verkmenn húa til skrúfur a8 nau8synjalausu, er þeim virSist hús- hændur sínir hafa svo mikinn ar8 af vinnunni, a8 þeir sjeu vel í haldnir, þótt kaupi8 sje hækka8. Ekki ver3ur heldur boriS á móti því, a8 víba er nenningarleysi, svalli og óspilunarsemi um a8 kenna eymdarhag verkmanna, en ekki hinu, a8 kaupib sje ekki nógu mikiS, ef vel væri á haldiS. þessar skrúfur, sem hjer er sagt frá, voru stofnaSar af borga- lý8 e8a námaverkmönnum. í borgum eru flestallar verksmibjur, og þar hefur því hingaS til veriS a3alból skrúfnanna. En árib sem lei8 kom upp sú nýlunda, ab sveitafólk fór a8 búa til skrúfur. Reyndar hefur engum komi8 þa8 á óvart, meb því a8 lengi hefur bólab á megnri óánægju me8al landvinnumanna me8 kjör sín. Orsökin til þess, a8 hún hefur ekki komib fram í þessari mynd á8ur, er mestmegnis sú, ab til sveita er óhægra a3 koma vib samtökum en í bæjum. þar á móti hefur óánægjan lýst sjer á tvennan hátt annan. Verkmenn úr sveitum hafa flykkzt liópum saman úr landi og til Vesturheims eba annara landa, þar sem betra fæst kaup. í annan sta8 hafa þeir streymt mjög til bæjanna og tekiS sjer bústab þar. Ári8 sem leiS var straumur- inn til Vesturheims svo mikill, einkum úr þýzkalandi og frá Bret- landi mikla og írlandi, a8 fariS er ab taka í mál a3 reyna til a8 Skírnir 1873. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.