Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 65

Skírnir - 01.01.1873, Page 65
FRAKKLAND. 65 um í borg þeirri, er Nantes heitir; voru l>a& helzt ofsamiklir t>jóSvaldstrúarmeun, er pílagrímum gjörSu óskundann og hæddust aS trú þeirra (hjátrú og vantrú fara samhliSa á Frakklandi og hvortveggja óstjórnleg). þótti borgarstjóri hafa gengiS linlega fram aS stöSva óspektirnar og vernda pílagríma, og vildu ein- valdsmenn aS honum væri vikiS frá emhætti fyrir þær sakir. En stjórninni fannst hann ekki hafa unniS svo mikiS til saka, og þótti pílagrímar hafa haft í frammi óþarfa storkanir. þá varS enn einn athurSur meSan hvíldartími þingsins stóS yfir, er varS aS styggSarefni meS því og stjórninni. J>aS var burtrekstur Napóleons keisarafrænda. Hann hefur átt bústaS í Sviss siSan frænda hans var velt úr tign, en hafSi brugSiS sjer viS og viS til Frakklands aS finna kunningja sína og vini, en fengiS í hvert skipti leyfi stjórnarinnar til þess. í haust er var kom hann enn í kynnisför til þess af vinum sinum, er Richard heitir og veriS hafSi einu sinni ráSgjafi hjá keisaranum. J>ar komu og um sama leyti Rouher, Ahbatucci og fleiri keisaravinir, og þótti Thiers J>aS nokkuS ískyggilegt, og þaS því fremur, sem prinsinn hafSi ekki heSiS um leyfi í þetta skipti sem endrarnær. BústaSur Richards er skammt frá París, og vissu þeir fjelagar ekki fyrri til, en sendimenn frá stjórninni komu aS þeim einusinni, er þeir sátu undir horSum, meS þau skilaboS til prinsins, aS hann skyldi hafa sig á brott J>aSan og úr landi þegar í staS. J>ótti Napóleon prins þetta þunnar kveSjur og var þaS helzt í skapi aS gefa þeira engan gaum; en þá gengu fram lögreglumenn og bjuggust aS leggja á hann hendur. Sá hann sjer þá ekki annan vænni en aS búast til ferSar, og fylgdu lögreglumenn þeim hjónum alla leiS út fyrir landamæri Frakklands (kona prinsins, Klóthildur, dóttir Viktors konungs Emanuels, var meS honum, en hún var undan skilin i brottrekstrarskipuninni). RitaSi prinsinn þegar mót- mælingabrjef gegn meSferS þessari, kvaS hana gagnstæSa lög- um og landsvenju; og þótt aSra einvaldsmenn (lögerfSaraenn og Orleaninga) taki ekki sárt til ættingja eSa vina keisarans, tóku þeir þó málstaS hans, af því þéim þótti þetta ískyggilegt gjör- ræSi af Thiers, og þóttust sjá, viS hverju aSrir mótgangs- Skirnir 1873. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.