Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 109

Skírnir - 01.01.1873, Síða 109
RÚSSLAND. 109 að því fylgis hins sænska lý8s. Annars er sænsk tunga enn mjög í fyrirrúmi þar í landi og bókvísi mestöll á því máli, enda heldri menn flestir af sænsku kyni. Tyrkjaveldi. Sí8an ParísarfriSinn 1856 hefur mikiS gengiS á í Mikla- garSi með tilrannir til aS koma þar fram rjettarbótum og stjórn- arbótura ýmisskonar. Tyrkinn var orSinn örvasa og ellihrumur, hafSi legiS í kör æva lengi, og Nikulás Rússakeisari hugsaSi sjer því aS stytta helstríS hans; en vesturríkjunum leizt annaS ráS vænna, og þaS var aS yngja liann upp. Eptir þeirra ráSum, áminningum og eptirrekstri höfSu þeir Fuad og Ali stórvezírar hver fram af öSrum mikla viSburSi til aS lækna meinin á hinum (1sjúka manni”, og kenna honum aSbúnaS vesturlandabúa og ann- aS, er þeir liafa sjer til heilsubótar. J>eir voru báSir prýSilega menntaSir, voru útfarnir í austrænum hirSbrögSum og kunnu vel tök á soldáni, svo aS hann varS opt aS láta aS vilja þeirra, þótt honum væri þaS þvert um geS; enn uppskeran af því, sem þeir sáSu, hefur þó orSiS rýr enn sem komiS er. Samt verSur því ekki neitaS, aS margt hefur lagazt í stjórnarfari Tyrkja hin síSari árin. í fyrra haust, er Ali andaSist, fannst soldáni eins og hann losnaSi undan fargi, og hugsaSi sjer aS neyta vel lausnarinnar. Tekur hann til aS bramla og braska hitt og þetta upp á eigin spýtur. Ilann sagSi viS einn af hinum erlendu erindrekum i MiklagarSi, aS þaS væri nógu gaman aS stjórna, og heldur ekki svo mikill vandi, sem orS væri á gert; ekki þyrfti annaS en aS vera ailt af aS kjósa sjer ráSgjafa, þangaS til maSur hitti á þann, sem manni HkaSi viS; þaS væri allur galdurinn. Og þessum galdri hefur soldán beitt óspart síSan. Sá hjet Mahmud, er stórvezír varS eptir Ali; hann stýrSi áSur flotamálum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.