Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 121

Skírnir - 01.01.1873, Page 121
SPÁNN. 121 vi8 ráöaneytis -forstöSu skömmu sí8ar. Sagasta var gamall foringi framsóknarmanna; en nú var sá flokknr klofnaður í tvennt. Sa- gasta stýrbi enni hæglátari deildinni, en Zorilla kinum; stóSu jþeir nú öndveröir hvor á móti öðrum og meS miklum fjandskap. það var skömmu eptir nýjár í fyrra vetur (1872), aS Sagasta tók viB stjórn, og fám dögum síSar var8 hann aÖ hleypa upp þinginu fyrir atsókn Zorilla. í hinum nýju kosningum (í aprílm. í fyrra vor) ur8u SagastaliSar ofan á, en sigurinn áttu þeir reyndar mestmegnis a8 þakka vjelum, ofríki og mútum úr fjárhirzlu ríkis- ins(!). Um sömu mundir hófst upphlaup Karlunga. A móti þeim var sendur Serrano marskálkur. Hann vann reyndar orustur vi8 j)á, a8 því er sagt var, en fór þó a8 bjó8a þeim ýmsa gó8a kosti til friSar (yfirmenn upphlaupsmanna skyldu fá sömu em- bætti í stjórnarhernum og þeir höf8u í upphlaupsliSinu); þótti þinginu í Madrid a8fer8 hans svo ískyggileg, a8 hann var bo8- a8ur heim þanga8 til a8 standa reikning ráSsmennsku sinnar. Serrano kom, en var ekki bljúgari en svo, a8 hann heimta8i af konungi, a8 hann hleypti upp þinginu, og lýsti landi8 í hersetu, og studdi Sagasta (stjórnarforsetinn) mál hans. En þa8 aftók konungur. Yar8 þá Sagasta a8 skila af sjer völdum, en Zorilla tók enn vi8 af nýju. þetta var í lok maímánaSar. Zorilla rak stjórnina me8 allri þeirri atorku og rögg, sem honum er lagin, og algjörvan sigur vann ráSaneyti hans í þingkosningum, er fram fóru í ágústmánuSi, og þa8 prettalaust; en svo voru vandræ8in mikil og margbreytt, a8 litlu fjekk har.n til vegar komiB. Flokka- rimmurnar voru me8 svæsnasta móti, Karlungar ó8u um nor8ur- byggBir landsins me8 ránum og manndrápum , og á ö8ru leitinu voru þjóSríkismenn me8 upphlaup og óspektir (í Sevilla og Cadiz, og í Ferrol hermannauppþot í haust); Cuba í uppnámi, sem a3 undanförnu; konungi veitt banatilræSi í Madrid á strætum úti um albjartan dag. Lei8 svo þa8 sein eptir var ársins, a8 brýn- ustu þörfum var8 ekki sinnt, svo sem lagfæring á fjárstjórn, endurskipun á hernum o. fl. Var konungi vorkunn, þótt honum leiddist anna8 eins basl og þetta; mundu fáir hafa óskaö sjer i hans spor, þótt meiri kjarkmenn hef8u veri8. Spánverjar höf8u heldur aldrei geta8 fellt sig vi3 hann, þrátt fyrir Ijúfmennsku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.