Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 141

Skírnir - 01.01.1873, Page 141
DANMÖRK. lál Á Færeyjura fundust í haust steinkolanámur eigi all-litlar (á SuSurey); vissu menn reyndar af þeim áður, en þótti vandsjeS hvort kolagröpturinn og flutningur þeirra svaraSi kostnaSi. þeir Koch stórkaupmaSur og Allan Dahl hafa fengiS leyfi til aS vinna námurnar. — Marsvína-afli Færeyinga var meS bezta móti, og arSurinn talinn nær 70,000 dala. Af látnum mönnum dönskum árið sem leiS eru þeir Grundtvig og Sibbern nafnkenndastir, fjörgamliröldungar báSir tveir. Nicolai Frederik Severin Grundtvig var fæddur 8. sept. 1783, and- aSist 2. sept. 1872. Hann varS júbilprestur áriö 1861, og hlaut þá biskupsnafnbót. SíSustu 33 árin þjónaSi hann Yartov í Kaup- mannahöfn, og messaSi þar síSasta sunnudaginn sem hann lifSi, nærri níræSur. Öllum kemur saman um , aS hann hafi vcriS einhver mestur skörungur sinnar aldar í Danmörku. Hann var kennimaSur mikill og lærSur vel, sagnaritari og skáld gott, hefur ort fjölda sálma; þykja þeir lýsa hjartnæmi mikilli og andagipt. lýafnkeundastur er haun þó orSinn fyrir kenning sína um í(hiSlif- anda orS” (aS 4(þrjár greinir trúarjátningarinnar”, innsetningarorS skirnar og kvöldmáltíSar, og faSirvor sjeu allt saman orS Krists, er hafigeymzt á vörum manna, og eigi aS vera undirstaSa kirkjunnar, heldur en heilög ritning); ber flokkur sá, er aShyllzt hefur þá kenningu og trúarlífsstefnuGrundtvigs, nafnhans; er hann nú orSinn allfjölmennur og atkvæSamikill. Grundtvig var og frumkvöSull þess, aS fariS var aS koma á fót (1bændaháskólum'’, er svo eru nefndir. Ilafa nú bæSi NorSmenn og Svíar tekiS þaS upp eptir Dönum. Hann hafSi fengizt allmikiS viS norræna fornfræSi, og fannst mikiS um fornsögur vorar íslendinga. Hann var allra manna þjóSlynd- astur; en miSur var honum sýnt um stjórnarmálefni, og þótti í því sem sumuöSru helzt til gjarn á öfgar. Útför Grundvigs varhin veglegasta, og mundu menn ekki jafnfjölmenna líkfylgd síSan jarS- arför Thorvaldsens. MeSal þeirra, er töluSu yfir moldum hans, var einn hin norski skáldaspillir, Björnstjerne Björnson. — Fre- derik Christian Sibbern var fæddur 18. júli 1785,. dó 16. des. 1872. Hann stundaSi lögfræSi í æsku, en hvarf síSan aSheimspekisnámi, og varS kennari í heimspekiviS háskólann í Kaup- mannahöfn áriS 1813. J>ví embætti gegndi hann síSan nær hálfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.