Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 1
Útlendar Frjettir
frá Júní 1880 til vordaga 1881
eptir
Eirík Jónsson.
vi8 lok ársins voru eptirmæli þess svo látandi, a<5 því
hefSi lyktað án friSrofa meÖ þjóSum, eSa rikjum í vorri álfu,
þó opt þætti tæpt standa. í öSrum álfum hafa orSiS þau ófriSar-
tíSindi, sem siSar skal getiS. ÁrferSiS sjálft var víSast hvar meB
bezta móti, og fylgdi því batnandi atvinnuhagur og uppgangur
verzlunar í flestum löndum — einkum í Bandaríkjunum í NorSur-
ameríku. — J>aS sem gerSi þjóSafriSinn tæpan í Evrópu var enn
«austræna máliS», og því er ekki enn svo fyrir komiS þegar vjer
byrjum frjettasögu vora (í byrjun febrúar), aS trútt þyki. Vjer
höfum þaS til upphafs frjettanna, aS skýra hverir vextir hafa á því
orSiS síSan í fyrra, og hve breytilega ýmsir standa hjer aS, þó
allir þykist samkvæSa. Stórveldin hafa fundiS nýtt nafn á sam-
tökum sínum í «austræna málinu» , og er dregiS af sambljómi
hljóSfæra. J>a8 er svipaB á flestum málum (á dönsku: «Den
evropæiske Concert»), og ljeti eigi fjarri aS kalla á voru máli:
«Stórvelda slaginn». Slagurinn hófst í Berlín sumariS 1878, og
átti í rauninni aS vera útgöngusálmur vopnamessunnar á Balkans-
skaga. Bismarck hjelt á slagsprotanum eSa var forsöngvarinn.
Hjer átti aS kveSa niSur ófriSardrauginn, en honum varS þó ekki
fyrir komiS til fulls og alls, og þessvegna urSu stórveldin a&
knýja á nýja leik hljóSfæri sín í Berlín í sumar leiS. Hjer var
tekiS aptur til «austræna málsins», því Svartfellingar áttu enn til
síns aS kalla af Tyrkjum, og Grikkjum var allra skila synjaS á
1