Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 124
124
GRIKKLAND.
talið til einnar millíónar. Hjer má vel kalla mikinn hlnt tekinn
á þnrru landi, en Grikkir hafa fó orðið a8 hleypa sjer í stór-
skuldir til alls herbúnaíarins e®a kostnaSar svo mikils hers í
svo langan tíma. En hitt sárnar Jpeim mest, sem von er, að
enar fyrri gerÖir stórveldanna og eptirvœnting gríska folksins,
sem hlakkaöi til a8 komast innan endimerkja Grikklands, skyldn
verSa því svo aíi táli. í því andsvarabrjefi, þar sem Kommund-
nros, stjórnarforseti Georgs konnngs, Ijet sendihoSa stórveldanna
vita, aS Grikkland mundi hlýSa «gó8vildarrá8um» þeirra, hnýtti
hann því vi8, a8 Grikkland vildi þó áskilja sjer rjett á a8 láta
meðfer&ina á börnum sínum til s(n taka, þeirra sem vœru utan
þess endimerkja, og tala þeirra máli, þegar svo bæri undir. Eu
sendiboímnum þótti eitthvaS tortryggilegt í þessum oríum fó)gi8,
og bentu ráðherranum á , a8 svo kynni fleirum (soldáni) a8
finnast. Annars bá8u þeir hann trúa því, a<5 stórveldin mundu
líka láta sjer annt um hagi grískra manna í löndum soldáns, en
Kommundúros Ijet þá skilja, a8 sú gófevild gæti aldri átt hetur
vi8 enn nú, er svo mörgum hef8u gó8ar vonir brug8izt. — þegar
seinast frjettist (í mi8jum maí) haf8i sú nefnd, sem sett var af
bvorumtveggju og stórveldunum til a8 semja sáttmálagreinirnar
um yms einstök atriSi (trygging eigna og trúfrelsis, um kirkju-
góz, ríkisskuldapart, og fl.) teki8 til starfa sinna, en Grikkir
gengu mjög eptir, a8 setulih Tyvkja færi á burt, a8 þeir gætu
láti8 li8 sitt halda inn í ena nýju landeign sina og ná8 henni
sem fyrst á sitt vald.
I vetur (8. nóvember) dó einn af þeim mönnum, sem lengi
hafa komi8 vi8 stjórnartí8indi Grikkja, sta8i8 fyrir flokkum á
þingi, e8a seti8 í ráSaneyti konungs, og einu sinni veitt því for-
stö8u (1869), J>a8 var Trakýbúlos A. Zaimis. Hann var son
eins af þeim foringjum, sem ur8u frægir, þegar Grikkir bör8ust
til frelsis, og fæddur 1822. Hann stunda8i lögvísj í Paris, og
eptir heimkomuna til Aþenuborgar rita8i hann greinir, sem mörg-
um fannst miki8 ti), í b)a8 sem bjet „Grikkland bi8 nýja“ um
stjórnarannmarka á ríkisárum Óttu konungs. Seinna komst bann á
þing og var fyrir mótstö8uflokki, þegar Ótt-a var rekinn frá ríki.
Hann fjdgdi þeim Kanaris gamla og Grivas, þegar þeir fóru til