Skírnir - 01.01.1881, Page 38
38
ENGLAND.
tóku líka snarplega á móti og sóttu upp á t>ó erfitt og
seint gengi. Um mi?munda ger?n þeir þá atrei?ina sem hreif
syo, a? þeir umkringdu Englendinga og keyríu f>á ni?ur á
kjósarflötinn milli fellanna. Vi? þa? var? bardaginn a? hro?a-
legasta atvígi meí> stúngum og rothöggum, en þvi handalögmáli
lauk svo, a? af sveitnm Englendinga stó? vart meir enn rúmur
helmingur uppi, og af einni þeirra komust sjö einir undan. Af
35 fyrirliíum fjellu e?a sær?ust 20. f>ar Ijezt og Colley sjálfur
og flestir hans fylgili?ar, enda kalla allir fer? hans ekki anna?
enn feigbarflan, er hann hafbi enn kanna? svo litt stöSvar Búa
og afla þeirra, og vilja? sækja svo vígkæna og harðvíga menn
í bezta vígi. Einn af frjettaritnrum bla?anna á Englandi fylgdi
atvígissveitunum og var? handtekinn. Hann ber Búum vel söguna,
og segir, a? þeir muni vera hraustustu menn í heimi og frækn-
legustu bardagamenn. Hann fann foringja þeirra a? máli, Joubert
sem fyr er nefndur. Hann haf?i veri? fyrirliSi Búa í enum fyrri
viSureignum, og kva? illa fari?, er Colley haf?i leita? sín enn
svo illa í sta? þess a? halda áfram samningunum# þeir ur?u
nú aptur upp teknir, og vopnahle sett, og leyf?u Búar, a? vistir
yr?u fær?ar kastalaliði Englendinga í Transvaal. Menn spá?u,
a? hjer mundi til friðar og fullra sátta draga, og a? Búar mundu
fallast á, a? land þeirra yr?i í sambandi vi? nýlendur Englend-
inga, ef þa? annars fengi fullt sjálfsforræ?i. En ti! allrar óham-
ingju vissu menn ekki enn, hvort slikt stó? til bofa, e?a hvort
Englendingar kröfPnst ekki meira — en hitt var sannfrjett, a?
iib var á fer? til SuPurafrikn úr öllum áttum, og skyldi Roberts,
bershöfPingi þeirra á Afganalandi, hafa forustuna.
(20. marz). Hjer má þó enn vi? hnýta, a? ófriPinum er
loki? í SuPurafríku. „Búar“ hafa fallizt á þessar höíuPgreinir
til sátta : l, Bretadrottning heldur drottinvaldi 1 Transvaal. —
2, Búar fá fullt forræSi mála sinna innanlands, en — 3, um við-
skipti þeirra við aPrar þjóSir eiga Englendingar tilsjárrjett. —
4, Englendingar halda umboPsmann í höfuöborg Transvaalinga.