Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 30

Skírnir - 01.01.1881, Page 30
30 ENGLANL). rá8 fyrir hönduin enn a8 breyta svo þingsköpunum, a8 slíku mætti ekki viS koma, og skyldu umræSulok borin uudir atkvæSi þingsins, þegar nauSsyn þætti til bera, sem títt er á öSrum þingum. MeS því, aS hin gömlu þingskapalög bafa viljaB tryggja sem bezt ræSufrelsiS og rjett minnihlutanna, þá voru margir þessu mótfallnir, er þessar uraræSur urSu, en írar hömuSust og ljetu öllura illum látum. þar kom á einum fundinum, a8 forseti þíngsins varð aS láta færa þá út úr þingstofunni. Eptir það, aS breyting þingskapanna var samþykkt, gekk frumvarpiS um lögþvingun á Irlandi greiSlega fram, og var komiS í efri mál- stofuna, þegar hjer var komiS sögu vorri (i byrjun marzmánaSar). BæSi Parnell og fleiri skörungar, heimastjórnarmanna höfSu haft drjúg orS um, aS stjórnin mætti vara sig, ef hún dirfSist aS taka til harSræSa á Irlandi. Sumir sldldu orS þeirra, sem væru þau uppreisnarhótun, og stjórnina sjálfa mun hafa fariS mart aS gruna uro samsærisráSin, er hún ljet löggæzlumenn opna sum brjef, sem fara áttu til manna, er tortryggilegir þóttu. Til slíks, eSa til afnáms mannhelgilaganna er aldri tekiS, nema velfarnan rikisins þyki vera í vebi. þegar oddvitar íra sáu einbeittleik stjórnarinnar tóku þeir aS spekjast, og í ávarpsbrjefi til þjóSar sinnar báSu þeir alla landa sína, hvar sem þeir væru í ríkinu, a& varast allar róstur eba uppþot, en þola heldur ólögin í kýrrS og ró, enda mundu harSræSi stjónarinnar vart eiga sjer lángan aldur. Af hverri einlægni slíkt var mælt er bágt aS vita, og hitt eigi síSur, hvernig Irar hlýSnast þeim boSum. Af tiltektum stjónarinnar og varúðarráSum mátti sjá, aS hún trú&i engum þeirra allsvel, og vildi vera viS öllu búin. Seint í febrúar ferSaSist Parnell til Parísar, og var sagt aS hann hefSi þá flutt þangaS euar heimulegu beildstöSur landeignafjelagsins og fje þess. þegar hann kom úr þeirri íerS, fór hann til Irlands, og var þar tekiS meS miklum fögnuSi og viShöfn. í ræSum sínum endurtók hann höfuSatriSi ávarpsins, en skordbi fast á landa síua aS halda dyggilega og örugglega á uppteknuin ráSum, og bab þá trúa því, aS forustumönnum þeirra þætti lítiS fyrir aS komast í var&höld, ef leiguliSarnir Ijetu eigi bilast og verSu sig meS sömu seiglu og áSur. — þegar Harcourt ráSherra innanríkismálauna, mælti fram meS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.