Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 64
64 ÍTALÍA. J>eir sjá kempuna gömlu, er l?ó hitt, aS afreksverk hans eru unnin bæði fyrir ættjörSina og mannfrelsiS. þar sem Garibaldi er, sjá menn frelsishetjuna, forvígismann JjjóSveldisins og fyrirmynd þeirra manna, sem berjast fyrir heiSri og framför- um þjóSar sinnar. það eru fá fjelög á Ítalíu, hverrar tegundar sem eru, sem eigi gera Garíbaldi aS „heiSursforseta" sínum, og fáar borgir, sem eigi hafa gert hann að „hei5ursborgara.“ Hvar sem hapn kemur er honum faguaS sem stórhöfSingja, eSa forustumanni þjóðar sinnar. I haust eS var heimsótti hann Genúubúa, Hann var þá stjórninni hirm gramasti fyrir þá sök, aS Cairóli*) hafSi neitaS aS gefa tengdason hans lausan úr varS- haldi. |>a8 er hershöfSingi, Canzíó aS nafni, en hann hafSi haldib svo freka ræSu á hátiS, sem Genúnmenn hjeldu í heiSursminningu Mazzínis 10. maí 1879, aS hann fjekk fyrir hana eins árs varð- haldsdóm. Garíbaldi er mjög þjáSur af liSaveiki, og á örSugt meS aS ganga, og þá var karl svo brumur, aS menn urSu aS bera hann í vagn og úr. Hins þarf ekki aS geta, aS öll borgin varS í pppnámi viS komu hans, og borgarlýSurinn hefSi ekki getaS haft meira viS, þó þar hefSi komiS konungurinn sjálfur. Af vagni sínum taiaSi Garibaldi til fólksins, en þar var fjöldi manna kominn af fiokki þjóSvaldssinna, og má því nærri fara um, í hverja stefnu orS hans lágu eSa fagnaSaróp lýSsins. Menn vissu líka, aS ferSin var farin til aS sýn a ráSaneyti konungs, aS þjóShylli nytu fleiri enn þeir, sem í því sætu, enda var þaS hjer skýrt vottaS, aS alþý&unni lá þaS ekki í ljettu rúmi, aS forbænum Garibaldis hafSi veriS svo þvert tekiS. þetta hreif líka svo, aS Canzíó var skömmu síSar laus látinn. Hann fylgdi tengdaföSur sinum í lok október mánaSar til Mílanó, en þar var þá afhjúpaSur og vígSur minnisvarSi til minnnigar um orrustu Garíbaldis viS Mentana 1867, sem hann háSi viS setuliS Frakka, er þaS bannaSi honum leiSir aS Rómi. Hann beiS þá ósigur *) þess er getið í >Skírni» 1878, 9S. bls., að Cairóli hefir líka barizt í liði Garibaldis, og fyrrum talið sig í flokki þjóðveldismanna. Nú er stundum svo að kveðið í blöðum þeirra, að hann hafi svikið þá í tiyggðum og «farið í búning konungsþjóna.»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.