Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 95

Skírnir - 01.01.1881, Síða 95
AUST0REÍKI OG UNGVERJALAND. 95 blöðum Rússa og Englendinga (Viggablöðunum), og það þykir ekki trútt ura, aS kvorutveggju bafi — einkum sí&an Gladstone kom til stjórnariunar — hvíslaS að ráSherrunum í Búkúrest og Belgrad aB hafa varnaS á sjer raóti Austurríki. UmboSsmaSur Englendinga í nefndinni á líka aS hafa fariS fram á, aS Austurríki yrSi aS takmarka kröfur sínar, en láta þau ríkin, sem lönd eiga aS ánni frá því er hún rennur út úr landeign Ungverja, eSa frá «Járnportinu,» gljúfri er svo heitir andspænis Orsova, eiga mestan þátt aS tilsjóninni á því svæSi og austur til ósa. Ríkin eru Serbía, Bolgaraland (Tyrkjaveldi), Rúmenía og Rússland. Á þetta fjellust lika — auk Rússa — Frakkar, Rúmenar og Tyrkir, en Serba er ekki getiS, því þeir áttu engan umboSsmann í nefndinni. í blöSum ýmissa landa, sem voru Austurríki mótmælt í þessu máli, var svo aS orSi komizt, aS þaS ætlaSi sjer aS bera ægishjálm yfir enum nýju ríkjum á Balkansskaga, og hitt byggi líka undir, aS gera Duná aS þýzkri á áiíka og Rín, sem hún væri kölluS á þýzkalandi. Vjer þurfum ekki aS bæta því viS, aS þaS sem hjer er á minnzt er ekki annaS enn einn leikurinn í því tafli, er tvö stórveldi — Austurríki og Rússland — tefla um meginvöldin við Duná, eSa á einu frjófsamasta og gagnauSugasta svæSi í landsuSurhluta álfu vorrar. þeir fundust, sem aS vanda í ágústmánaSi Frans Jósef keisari og Vilhjálmur þýskalandskeisari í Ischl og þágu þar vinaboS hvor af ö&rum. Meira umtalsefni varS blöSunum þó aS samfundura þeirra Haymerles og Bismarcks nokkru síSar í Friedrichsruhe, því allir þóttust vita, aS þeir hefðu þar ráSiS meS sjer, hvaS tiltækilegast mundi í austræna málinu, en þá var fariS aS kvisast að Gladstone mundi ekkí því fráleitur, að koma sjer helzt saman við Rússa bæSi um þaS mál og önnur. í ríkisdeildanefndunum („delegatíónunum") var Haymerle hinn var- kárnasti í öllum svörum; hann sagSi, aS fundamótið í Berlín (í fyrra) væri ekki annaS enn áframhald þess, sem gert hefSi veriS á sáttmálafundinnm 1878 um landsafsölu Tyrkja til Grikkja ; landamerkin væru nú nánara til tekin — en öll stórveldin væru samdóma um þaS, aS þau ættu hjer ekkert meS atförum aS heimta, og aS máliS mætti ekki valda ófri&i, en allt yrSi aS fara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.