Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 158
158
ASÍA.
símim J»ar eystra, er sagt, aS stjórn Japanskeisara hafi boriS
þrætnmáliS upp undir hann, enn hann hafi lagt J>að ráð til, að
ríkin skyldu skipta svo meS sjer eyjunum, aS Sínverjar fengju
hinar nyrSri og Japansmenn hinar sySri. jpetta Ijetu Japansmenn
upp boriS viS stjórnina í Peking, og var hjer líklega undir tekiS.
Nú tókust. samningar, en þaS sást þegar, aS Sínverjar drógu allt
svo á langinn, sem þeir máttu viS komast og þeim er tamt.
J>ar kom þó, aS lyktir komust á máliS í samninganefndinni, en
þá sögSu ráSherrar Sínverja, aS lítiS væri enn eptir, því vara-
konungarnir í Tiensin og Nankin yrSu aS sjá samninginn og
veita til hans sitt samþykki, áfeur fulltrúi stjórnarinnar setti undir
hann nafn sitt. Nú fór erindreka Sínverja ekki aS dáma, og tók
öll boS aptur fyrir hönd keisara síns, og hjelt svo heim á leiS,
en setti aSstoSarmann sinn fyrir sendisveitina. ViS þetta stendur,
og þó hvorugir hafi kvaSt erindreka sína heim, þá halda þeir
hvorirtveggju á herbúnaSi og útgerS flota síns. Líkast þykir, aS
líkur dráttur verSi á friSslitunum og veriS hefir á samningunum.
Dragi til ófriSar þá hafa Sínverjar bolmagn langt um meira, og
fjölskipaSri flota, sem þeir hugsa til aS auka meS nokkrum ;
járndrekum, sem nú er veriS aS smíSa á Englandi. En þaS segja
allir, aS Japansmenn hafi skipin stærri og betri, og kunni langt
um betur til sjóhernaSar.
Almennari tíðindi.
Uppgreptir fornmenja. þaö er bæSi gömul og
áreiSanleg kenning aS bæði þjóðakyn vorrar álfu og öll þjóS-
menntum hennar er komin frá Asíu og Afríku (Egiptalandi), og
þar sem fornleifafræSingarnir rekja ferilinn, sem þeir leita viS
Eufrat, Tígris eSa á Egiptalandi, sannast þetta betur og betur —
aS vjer ekki nefnum þaS, sem málfræöin hefir til röksemda aS
færa. Vjer minntumst á í «Skírni» 1877 uppgrepti þeirra
Schliemanns og Curtiusar, en í fyrra var haldinn mannfræðinga
— eða þjóðkynsfræöingafundur í Berlín (í ágúst), og þar sýndi
Schliemann 2000 uppdráttamyndir af þeim munum og gersemum,