Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 112

Skírnir - 01.01.1881, Page 112
112 RÚSSLAND. eru als 40,000. Upphaf rimmunnar var orSakast meS nokkrum kristnum mönnum og GySingum, en síSar sló í áflog og bar- smiSar. J>ar kom a8 löggæzlustjórnin varS a8 sækja vopnaöar hersveitir. En hjer mun ekki hafa veriS skjótt viS brugSiS, því þegar þær komu, höfSu enir kristnu haldiS áfram spellvirkjum og rán- um á annan dag, neytt skotvopna til og veitt mörgum GySinga sár og örkuml. Hjer voru líka hændur »í kaupstaS» þá daga, fyrir hátíBina, og gerSu þeir sig ölvaSa til áræBis fyrir þaB sem þeir höfSu í vösunum, en heimtu svo bæSi fje og fjemæta muni í búSir og hús GySinga. GySingar gátu lítilli vörn fyrir komiS, og af þeim ljet einn líf sitt, en 200 voru særSir eSa limlestir. Nálega helmingurinn af öllum búSum þeirra og íbúS- arhúsum var aB miklu leyti brotinn og í eySi lag&ur. — Af róstumönnum eiga 400 aS hafa veriB teknir fastir til dómprófa og hegninga . — Rjett á eptir aS þetta var skrifaB, báru blöB- in þá fregn frá Kiev, aS borgarlýSurinn kristni hefBi veitt GyB- ingum líkar búsifjar (8. maí), ruBst inn í búSir þeirra, rænt þar öllu sem hendur festi á, og veitt þeim bæSi sár meS vopnum og ymsar meiBingar. Hjer varB herliBiS líka aS skakka leikinn, og tókst þaB ekki fyr enn margir áttu um sárt aB binda. 500 manns urBu hjer handteknir og settir í varShald. Skóbeleff hershöfSingi, sem fyr er nefndur, er hershöfSingja son, og lifSu báBir foreldrar hans til þess í fyrra sumar. þá var móBir hans á ferSum um Bolgaraland óg Rúmelíu eystri, leit þar eptir högum og aBbúnaSi sjúkra manna á spítölum, og kom alstaSar færandi hendi. Henni fylgdu þrír þjónar og einn sveitarforingi Usatis aB nafni. Foringinn átti syni hennar allt gott upp aS inna, því hann hafBi haldiS enum unga manni mjög fram til sæmda, og seinast gert hann aS fylgiliSa sínum. Annars hafBi Usatis fengiS bezta orB á sig fyrir áræSi og yms hreysti- verk, og þar meB margar orSur og önnur sæmdarmerki. Fyrir allt þetta fjekk Skóbeleö þenna mann móBur sinni til fylgdar. En Usatis hafSi líka áræSishug til verstu glæpa. Hann fjekk þjónana til lags viS sig aS myrSa frúna, og taka síSan fje hennar og gersemar. þegar morBingjunum var veitt eptirför, rjeS Usatis sjer bana, enn hinir urSu handteknir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.