Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 24
24 ENGLAND. ekki seinast af enum hvítu mönnum aS neyta þeirra. Viöur- eignin stóS svo til ársloka, aÖ nýlenduhernum haf&i ekki á unnizt, en í hann drjúgt skarð höggiÖ sem vi8 var a8 búast. í des- embermánu&i jukust vandræðin þó til mestra rnuna, er Búar (Transvaalingar) gengu á þing (14. desember) og lýstu sig Eng- lendingum me8 öllu óhá8a og þjó8veldi sitt endurreist, en settu 'Pál Kriiger til forstö8u þess, og me3 honum tvo menn a3ra, M. W. Pretorius og P. Joubert, Kriiger haf8i veriS forseti þjó8- veldisins þégar Englendingar köstu3u eign sinni á landiB (1877). Hann ferSaSist þa8 ár til Lundúna og beiddist rjettar og sann- sæis af Torýstjúrninni fyrir bönd ianda sinna, en fjekk enga úheyrslu. þá þegar deildi menn á um tiltæki stjórnarinnar e8a ofríki hennar vi8 Transvaalinga, og sum ViggablöSin spá3u því, a3 slíkt rá3 mund’ illa gefast. þetta er nú fram komi3, til hvers sem dregur. Búar gerSu svo rá8 sitt um Iei3, a8 þeir drógu svo miki3 li8 saman sem þeir áttu kost á, og ur8u brátt vopnaviSskipti me3 liBsdeildum þeirra og sveitum Englendinga, og ur3u þær anna3hvort a3 leita undan út úr landinu og su3ur á Natal, e3a láta íyrirberast í þeim köstulum, sem örBugt var a3 sækja, t. d. kastalanum í Pretoríu. Til li8s vi8 bræ3ur sína komu vopna3ar sveitir frá Óraníu, og forseti þess ríkis, Brand a3 nafni, Ijet Englendinga vita, a3 hann hef8i reyndar bannaS þær útrásir, en því forboBi hef3i engi gaumur veriS gefinn, Nýlendustjórnin hafSi ekki anna3 li8 til taks þar nyr3ra í fyrstu, enn eina her- sveit í bænum Newcastle í Natal, eigi langt frá Buffalófljótinu (milli Natals og Transvaals), og ljet hún þann hershöf3ingja, sem George Colley heitir, halda þa8an nor3ur og átti hann a3 sækja inn í Transvaal og vita hva8 takast mætti setuli8inu til full- tingis. Hann var ekki langt á lei3 kominn, á3ur enn Búar ur3u fyrir honum og rjeSu þegar á sveitir hans. þeir höf8u meira li8, og var3 Colley a3 hverfa aptur eptir allhar3an bardaga og töluvert manntjón. Hann setti nú herbúðir sínar nokku3 sunnar e3a nær Newcastle skamt frá á einni, sem Ingogo heitir, og ætla3i a3 staBnæmast þar og vera á ver3i unz hann fengi meiri liSskost. þessir atbur3ir ur3u í lok janúarmána3ar (24.), og nú Iei3 svo fram í febrúar, a3 fundnm bar ekki saman. þann 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.