Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 86
86
ÍÝZKALAND.
þrotum til vjela, og allskonar fjeprettnm heföi fjölga? á þýzka-
landi aS sama hófi, sem GySingar urSu fleiri og fóru uS streyma
JangaS frá Póllandi og öSrum löndum í þúsunda tali. Slík af-
brot kæmu líka margfallt fleiri á GySinga aS tiltölu enn á
kristna menn. Dramb þeirra, prjál og metorSakeppni væru orS-
in ójrolandi. þeir þættust í rauninni öllum snjallari — ekki þá
um aS tala, er þeir heffu náS i aubinn —, og ávallt væri hjá
þeim GySingsvitundin í fyrirrúmi ; þeir þættust vera GuSsþjóSin
eina og rjettnefnda, þar sem hinir allir stæPu skör lægra, og
þessvegna fyndist þeim skylt aS virða sig sjálfa meir enn hverja
þjóS aSra, halda því saman og stySja í fremsta lagi hverir aSra
hvar sem þeir hefSu bólfestu. Af þessu leiddi, a5 þeir væru
alstaðar að nokkru leyti utanþjóðarog utanfjelags, og yrðu hvergi
svo ríkisþegnar, að þeir væru ekki um leið þegnar í ísraels
riki. Tíðast hraut mönnum það af vörum, bæði á þinginu og á
öðrum ræðufundum, að Gyðingar dönsuðu enn eins fjörlega í
kring um gullkálfinn og þeir heíðu gert í fyrri daga; en hitt
væri þó verst, að þeir hefðu dregið svo marga kristna menn
með sjer inn í þann sveim. í ritlingi („Gyðingar og hið þýzka
ríki“), sem vjer höfum lesið, er öllu því svæsnasta saman hlað-
ið, sem Gyðingum má til níðs finna. Hjer er byrjað frá önd-
verðu sögu þeirra, Að uppruna til eiga þeir að vera komnir
af þrælum (svertingjum) og afhrakslýð á Egiptalandi. þeir
hefðu aldri kunnað við störf nje iðnir, en lagt að eins stund á
kaup og kaupvjelar. Prettirnir fylgdu þeim frá upphafi vega,
og Jehóva sjálfur leggur ráðin á með þeim. Hann væri líka
allt annar Guð, enn Guð hinna kristnu (þjóðverjur hjer sjerílagi
til nefndir); hann var bæði grimmur og hlutdrægur, og olboga-
börn hans væru allir nema Gyðingar. þeir heiðu engin afrek
fram að telja í vísindum eða fagurlistnm; hefðu gutlað við lækn-
isfræði, því þeir hefðu sjeð, að á lækningum mátti græða og á
lækningalyfjum. Niðurstaðan varð, að Gyðingar væru bæði and-
lega og líkamlega svo úr garði gerðir, að þeir stæðu flestum
þjóðum langt að baki, en þjóðverjum- eða Germönum — þó
lengst af öllum. — það er hægt að sjá, að úr slíkum öfgum,
ýkjum og rangfærni má gera mikið æsingarefni, einkanlega á