Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 86

Skírnir - 01.01.1881, Page 86
86 ÍÝZKALAND. þrotum til vjela, og allskonar fjeprettnm heföi fjölga? á þýzka- landi aS sama hófi, sem GySingar urSu fleiri og fóru uS streyma JangaS frá Póllandi og öSrum löndum í þúsunda tali. Slík af- brot kæmu líka margfallt fleiri á GySinga aS tiltölu enn á kristna menn. Dramb þeirra, prjál og metorSakeppni væru orS- in ójrolandi. þeir þættust í rauninni öllum snjallari — ekki þá um aS tala, er þeir heffu náS i aubinn —, og ávallt væri hjá þeim GySingsvitundin í fyrirrúmi ; þeir þættust vera GuSsþjóSin eina og rjettnefnda, þar sem hinir allir stæPu skör lægra, og þessvegna fyndist þeim skylt aS virða sig sjálfa meir enn hverja þjóS aSra, halda því saman og stySja í fremsta lagi hverir aSra hvar sem þeir hefSu bólfestu. Af þessu leiddi, a5 þeir væru alstaðar að nokkru leyti utanþjóðarog utanfjelags, og yrðu hvergi svo ríkisþegnar, að þeir væru ekki um leið þegnar í ísraels riki. Tíðast hraut mönnum það af vörum, bæði á þinginu og á öðrum ræðufundum, að Gyðingar dönsuðu enn eins fjörlega í kring um gullkálfinn og þeir heíðu gert í fyrri daga; en hitt væri þó verst, að þeir hefðu dregið svo marga kristna menn með sjer inn í þann sveim. í ritlingi („Gyðingar og hið þýzka ríki“), sem vjer höfum lesið, er öllu því svæsnasta saman hlað- ið, sem Gyðingum má til níðs finna. Hjer er byrjað frá önd- verðu sögu þeirra, Að uppruna til eiga þeir að vera komnir af þrælum (svertingjum) og afhrakslýð á Egiptalandi. þeir hefðu aldri kunnað við störf nje iðnir, en lagt að eins stund á kaup og kaupvjelar. Prettirnir fylgdu þeim frá upphafi vega, og Jehóva sjálfur leggur ráðin á með þeim. Hann væri líka allt annar Guð, enn Guð hinna kristnu (þjóðverjur hjer sjerílagi til nefndir); hann var bæði grimmur og hlutdrægur, og olboga- börn hans væru allir nema Gyðingar. þeir heiðu engin afrek fram að telja í vísindum eða fagurlistnm; hefðu gutlað við lækn- isfræði, því þeir hefðu sjeð, að á lækningum mátti græða og á lækningalyfjum. Niðurstaðan varð, að Gyðingar væru bæði and- lega og líkamlega svo úr garði gerðir, að þeir stæðu flestum þjóðum langt að baki, en þjóðverjum- eða Germönum — þó lengst af öllum. — það er hægt að sjá, að úr slíkum öfgum, ýkjum og rangfærni má gera mikið æsingarefni, einkanlega á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.