Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 18
18 ENGLAND. þegar Afganar höfSu rofið svo sáttmálann sera gerSur var í Gandamak 1879, sem sagt var frá í fyrra í þessu riti, tóku Englendingar völdin af Jakúb Iíahn og færSu hann til varShalds suBur á Indland. þeir skoruSu Jpá á kynflokkahöfdingja landsins aB kjósa sjer þann raann til ríkisstjórnar^ sem Englendingar gætu treyst og vildi dyggilega halda viB þá öll einkamál. HöfSingj- arnir komu til kjörfundar i höfuBborginni Kabúl, og kusU þar yfir sig (22. júli), eSa til «Emírs»-tignarinnar, þann mann, sem Abdurrhaman heitir, og er bræSrungur Jakúbs — en ekki bróBir, sem «Skírni» varS á aB segja í fyrra í viSaukagreininni — og son Afzúls Khans, en hann var elztur sona Dosts MúhameSs. Abdnrrhaman er talinn mesti skörungurinn af þeim frændum og var fyrir her föSur síns og föSurhróSur, Azims Khans, þegar þeir ráku bróBur sinn Shír Ali frá völdurn. Ilann tók ekki ríki eptir föBur sinn (1807), en ljet þaB á valdi föSurbró&ur sins Azims, og þegar þeir Shir Ali og Jakúb son hans höfSu rekiS hann frá Kabúl (1868), flúBi Abdurrhaman norBur á Túrkestan og ljet þar fyrir berast til 1879. Englendingar samþykktu kosningu hans, og tók hann aSsetur í Kabúl nokkru síBar. Uin sama leyti og kosningin fór fram, dró til nýrra tíBinda á Afganalandi. Jakúb Khan á þann bróBur, sem Ajúb Khan heitir, og höfBu þeir haldiB vel saman, þá er hinn fyrnefndi varB fyrir óvild föBur síns og fór til Herats og tók þar landstjórn. Hann studdi þar völd bróBur síns, og Jakúb seldi honum landstjórnina í hendur, þegar hann fór aB boBi föBur síns til Kabúls til sættagerBar (1879). Um sættirnar fór svo, aB Shír Alí setti son sinn í dýflissu, og hugBi hinum ekki betri kosti, og þess vegna tók Ajúb þaB ráB aB leita hælis hjá Persalionungi, er atfaraliB Shír Alís sótti inn í landiB. Eptir dauBa föBur síns hvarf hann aptur til Herats og settist þar aB laudstjórn og vildi veita bróBur sínum liB aB reka her EngJendinga af höndum, en hersveitir hans komu þá of seint, og eigi fyr enn f'riBurinn var saminn í Gandamak. þegar bróBir hans var rekinn írá völduin og hann sá, hvaB aB fór í Kabúl færBist-hann ekki minna í fang enn aB taka föBurleifB sína úr höndum Englendinga. Hann dró aB sjer allmikinn her og var kominn á leiB austur til rnóts viB Iíandahar ineB hjevumbil 12,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.